Morgunblaðið - 21.10.1965, Síða 25
Fimmtudagur 21. október 1965
MORGU NtB LAÐIÐ
25
— Þa3 er konan þín. Á ég að
halda áfrar.i að segja, að þér
séuð ekki við?
Ameríkumaður og Breti veðj-
uðu 10 sterlingspunum um það,
bvor gæti sagt lygilegri sögu.
Ameríkumaðurinn byrjaði:
— Einu sinni var amerískur
gentlemaður .....
— Hættu, hættu, hættu, hróp-
aði Bretinn þá, þú hefur unnið
veðmálið.
T>ér eruð kærður fyrlr að hafa
ekið á 100 km. hraða á klst.
— Það getur ekki verið, ég
get ekki hafa flýtt mér svona.
■— Nú, hvers vegna ekki?
, — Ég var á leið til tannlæknis.
>f-:
Tveir Skotar voru á ferðalagi
1 Lundúnum og voru orðnir
þyrstir af öllum hlaupunum um
borgina til þess að sjá merk-
ustu staðina. Annar þeirra fór
því á veitinagstað og fékk sér
ölglas. Er hann kom út aftur
bældi hann sér að því, að hafa
ekkert þurft að borga fyrir öl-
glasið.
— Nú, hvernig fórstu að því,
spurði ^ hinn.
— Ég sagði afgreiðslustúlk-
tinni svo skemmtilega sögu, að
hún gleymdi að láta mig borga
vegna þess hve hún hló mikið.
Skotinn, sem ekkert hafði
fengið að drekka, lét ekki segja
sér þetta tvisvar, heldur fór inn
á næsta veitingastað til þess að
fá sér ölglas líka. Hann byrjaði
strax á því að segja afgreiðslu-
stúlkunni svo skemmtilega sögu,
að hún var alveg að springa af
hlátri. En þegar hún loks hætti
að hlæja, sagði Skotinn grafal-
varlegur:
— Gleymið svo ekki, ungfrú,
að gefa mér til baka.
>f:
— Þegar ég fór til Ástralíu,
bað kærastan mig mn að skrifa
á hverjum degi.
— Og gerðir þú það.
— Já, því miður.
1 — Nú, hvers vegna miður?
— Jú, vegna þess að þegar
ég kom heim, var hún gift bréf-
beranum.
Gesturinn: — Hvenær haldið
þér að ég fái þessa hálfu önd,
sem ég bað um fyrir hálftíma.
Þjónninn: — Þegar einhver
annar biður um hinn helming-
Unn. Okkur er ómögulegt að
fara út og skjóta hálfa önd.
SARPIDONS SAGA STERKA -k— X— Teiknari: ARTHXJR ÓLAFSSON
Það bar til einn dag, að tólf
menn gengu inn í höllina og
fyrir jarlsson og kvöddu hann.
Hann tók vel kveðju þeirra og
spurði, hvaðan þeir væru og
hvert erindi þeirra væri. Sá,
sem fyrir þeim gekk, svaraði:
„Vér erum sendimenn Tela-
mons konungs í Portúgal, og
biður hann þig um styrk og
aðstoð að verja ríkið, því Vikt-
or konungur af Spanía hefir í
tvö sumur herjað á ríki hans < g
hefir nú enn her úti og ætlar
á hendur honum, en nú vill
hann, að sverfi til stáis með
þeim.“
Jarisson mælti: „Þá er oss
enn eigi til setu boðið, og skal
ég að vísu koma honum til að-
stoðar.“
Lætur nú jarlsson iiði safna
um allt ríkið. Býr hann nú tutt-
ugu og fjögur skip úr landi og
dreka sinn að auki og hefir tíu
þúsund manna. Þeir Serapus og
Karbúlus fylgja honum, en
settu mann yfir ríkið á meðan.
Leggja þeir svo í haf, og byrj-
ar þeir vel. Lægja þeir eigi segl
fyrr en á höfninni nálægt borg-
inni Lissabon.
JAMES BOND
X- ->f- Eítir IAN FLEMING
— Þú hefur sannarlega unnið gott starf,
Mathis.
Já, að einu undanteknu. Hvað í skollan-
um gerðir þú við peningana sem þá vannst.
Við höfum gert mjög nákvæma leit í her-
bergi þinu, alveg eins og kumpánar Le
Chiffres. En peningarnir eru ekki þarna.
— Jú, þeir eru þar að mestu leyti.
Ég er glaður yfir því, a3 við þessfr
heimsku Englendingar skulum geta kennt
stórsnjöllum Frökkum eitthvað
j f MB Ö — -K— —K— —-k—< K — —
Teiknari: J. M O R A
Við verðum komin þangað eftir þrjá
daga, sagði skipstjórinn. Sjáumst aftur
herrar minir!
Þegar skipið var komið á rúmsjó, voru
þeir Júmbó, Spori og prófessor Mökkur —
sem enn sváfu eins og steinar settir við
borð í káetu, sem var skreytt alla vega.
f raun og veru var skipinu öllu breytt.
Næstu daga breyttist það úr venjulegu
flutningaskipi í .... já, í hvað?
Júmbó hafði ekki hugmynd um neitt,
þegar hann byrjaði að vakna smám sam-
an.
KVIKSJÁ —K— —-k— —-K— Fróðleiksmolar til gagns og gamans
HINAR NYJU SKURÐLÆKN- þétta skurðarstofu, þar sem að sýklar geta lifað án súrefuis.
INGASTOFUR — Framfarir í hjúkrunarkonur og læknar taka Fengju >eir hins vegar of mik-
þágu skurðlæknisfræðinnar þátt í áhættu sjúklingsins og ið súrefni hlutu þeir að deyja.
má aðallega þakka hollenzka dvelja í loftþrýstingi, sem er 7 Eftir að ('r. Boerema gerði
skurðlækninum, dr. Ite Boer- sinnum meiri en venjulegt er. uppgötvun sína heyrinkunna,
ema. Hann liefur á sjúkrahúsi Dr. Boerema byrjaði rannsókn- hafa aðrir læknar komizt að þvi
sínu í Amsterdam látið gera loft ir sínar, er hann varð var við að þessi loftþrýstingur minnk-
ar hæltuna á alls kyns fylgi-
kvillum. Hins vegar eru þessar
skurðstofur svo áhættusamar,
að það þarf að hafa lækna fyrir
utan stofuna, sem geta fylgzt
með öllu því, sem frarn fer, á
sjónvarpsskermi.