Morgunblaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 4
4 4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. nóv. 1965 ÞÝZK FLUGFREYJA óskar eftir herbergi með aðgangi að baði, síma og eldhúsL Uppl. í síma 38539. í Rennismiður óskast Vélsmiðjan Járnver . Auðbrekku 38, KópavogL Sími 41444. 5—7 fermetra notaður 1 miðstöðvarketill óskast til kaups. Sími 41444 og 51835. Enska Kennari óskast. Einkatím- i ar. Upplýsingar í síma 1 10083, eftir kL 3 e.h. Ráðskona óskast norður í Húnavatnssýslu. Uppiýsingar í síma 50543. b 100 ungar varphænur til sölu. Sími 50840. * Dönsk hjón í Kaupmannahöfn, óska eftir húshjálp; 2 böm. Önn ur ferðin greiðist miðað við ^ 6 mán. ráðningartíma. Upp lýsingar í síma 14840, milli g kl. 1—3 e.h. og 7—8. p Til sölu Pedigree barnavagn sem 1 ónotaður. Stærri gerð. — 1 Verð kr. 3.500,00. Sími 1 23608. íbúð til leigu 115 ferm. íbúð til leigu við 1 Álftamýri. Upplýsingar í 1 síma 38026, eftir kl. 4. ; Reg'Iusöm stúlka q óskar eftir herebrgL heizt y sem næst miðbænum. Upp s lýsingar í síma 30706. h d Ung kona aí með 4ra ára dreng, óskar ^ eftir vinnu i Reykjavík eða ír nágrenni. Upplýsingar í | sima 51432. Ford ’55 Til sýnis og sölu er Ford 1 '55, 6 -cyl., beinskiptur í mjög góðu standi. Til sýnis 1 hjá Ryðvörn, Grensásv. 18, f frá kl. 1—7 í dag. ? Ráðskona óskast á gott heimili á Seyðisfirði. Heimamenn þrír. Rúmgott 1 ráðskonuherbergi. Má hafa 1 með sér barn. Tilboð send- 1 ist Mbl. fyrir 15. nóv. merkt: „Góð aðbúð—2857“ 1 B 3ja herb. íbúð óskast n 14 Upplýsingar í síma 36841. H j< ' Nýkomnar kápur Tækifærisverð. Notað og Nýtt, Vesturgötu 16. Keflavík Til sölu er nýuppgerð Ply- ] mout-bi)freið, árg. ’55. Upp- lýsingar eftir kl. 7 á kvöld in í síma 1260, Keflavík. íór fram systkina- í Kálfatjarnakirkju. og Hreiðar GuðmunJsson. Enn- fremur ungfrú Sesselja Guð- mundsdóttir og f>órður Klemens son, Sólbakka, Vogum. Studio Guðmundar Garðastræti Þ. Baldursdóttir og Hafsteinn Jensson. (Nýja myndastofon Laugavegi 43b). Sunnud. 24. okt. voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Óskari J. ÞorláksSyni ungfrú Guðrún Margrét Stefánsdóttir og Haný Zeisel. Heimili þeirra veró ur að Kársnesbraut 83, Kópavogi. Ljósmyndastofa Þóris Laugavegi Þann 17. okt. opiníberuðu trú- lofun sína ungfrú Arnbjörg Óla- dóttir skrifstofustúlka, Tómasar haga 38 og Sveinbjörn Kristjáns son húsasmiður, Snorrabraut 71. FYRIR afturhvarf og rósemi skuluð þér frelsaðir verða, í þolinmæði og: trausti skal styrkur yðar vera (Jes. 30,15). í dag er miðvikudagur 3. nóvem- ber og er það 307. dagur ársins 1965. Eftir lifa 58 dagar. Árdegisháflæði kl. 1:14. Síödegis- háflæði kl. 13:42. Upplýsingar um læknapjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Beykjavíkur, simi 18888. Siysavarðstofan f Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sólir- hringinn — sími 2-13-30. Næturlæknir í Keflavík 28./10. — 29/10. Kjartan Ólafsson s. 1700, 30/10. — 31/10. Arinbjörn Ólafsson s. 1840, 1/11. Guðjón Klemensson s. 1567, 2/11. Jón K. Jóhannsson s. 1800 3/11. Kjartan Ólafsson s. 1700. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 4. nóv. er Guðmundur Guðmundsson, sími 50370. , Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 23/10—30/10. Næturvörður er í Ingóifsapó- teki vikuna 30. okt. til 5. nóv- Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á mótl þelm, er gefa viija blóð f Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þiiðjudaga. fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frA kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka, daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjóftusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 OrS lífsins svarar i sima 10000. |x] HELGAFELL 59651137 IV/V. i, RMR-3-11-20-SÚR-K-20-20.15-HS-K 20,30-VS-K-A. RMR-3-ll-20-SÚR-K-20,15-HS-K- VS-K-A-FIl. r.O.O.F. 7 = 147H38H = I.O.O.F. 9 = 1471138/á = 9. I OI k' FRETTIR Æskulýðsstarf Nessóknar í kvöld kl. 8:30. verður fundur fyrir pilta 13—17 ára. Opið hús frá kl. 7:30. Séra Frank M. Halldórsson. Konur 1 Styrktapfélagi vangefinna halda fund í Tjarnarbúð uppi mið- vikudag 3. nóv. kl. 8:30. Á dagskrá ery ýmis féiagsmál og myndasýning. Bazarinn verður 5. des. í Tjarnar- búð. Bazar kvenfélags Laugarnessóknar verður laugardaginn 6. nóv. í kjall- ara kirkjunnar kl. 3. Mikið úrval skemmtilegra muna til jólagjafa, svo sem jóladúkar, dúkkuföt og fleira. Einnig verða á boðstólum heimabak- aðar kökur. Tekið á' móti gjöfum á föstudag kl. 3—6, laugardag kl. 10 til 12. Bazarnefnd. Kristileg samkoma verður haldin á fimmtudaginn 4. Nóv. kl. 20:30 í Sjó- mannaskólanum. Allir hjartanlega velkomnir. Jón Holm og Helmut Leichsenring tala. Kristniboðssambandið. Á sam- komunni í kvöld k.. 8:30 í kristni boðshúsinu Betaníu. Laufásvegi 13, talar Gunnar Sigurjónsson. Allir velkomnir. Kristileg samkoma verður í sam- komusalnum Mjóuhlíð 16. miðviku- dagskvöldið 3. nóv. kl. 8. Aliít fólk hjartanlega velkomið. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur 4 vikna saumanám-skeið sem hefst 9. nóvember. Upplýsingar í símum: 32659, 16304 og 14617. Kvenfélagið Hrönn heldur fund að Bárugötu 11. miðvikudaginn 3. nóv. kl. 8:30. Munið eftir jólapökkunum. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju heldur sauma fund miðvikudaginn 3. nóv. kl. 8:30 í Félagsheimilinu. Félagskonur fjöl- menníð. Stjórnin. Nemendasamband Kvennaskólans f Reykjavík. Heldur fund í Leikhúskjail aranum miðvikudaginn 3. nóv. kL 9 e.h. Sýnd verður kvikmynd um Hellen Keller. Fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins f Reykjavík heldur basar miðvikudag- inn 3. nóvember kl. 2 í Góðtemlara- húsinu uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnar aíf koma gjöfum á basarinn til: Bryndi6- ar Þórarinsdóttur, Melhaga 3, Ingi- bjargar Steingrímsdóttur, Vesturgötu 46 A, Elínar Þorkelsdóttur, Freyju- götu 46. Kristjönu Árnadóttur, Lauga- veg 39. Lóu Kristjánsdóttur, Hjarðar- haga 19. Margrót Þorsteinsdóttir. Laugaveg 52. Kvenfélag Háteigssóknar, heldur skemmtifund í Sjómannaskólanum. fimmtudaginn, 4. nóvember n.k. kL 8.30 síðdegis. Spiluð verður félagsvist. Verðlaun veitt. Félagskonur fjölmena ið og takið með ykkur gesti Nefndin. Slysavarnadeildin Hraunprýði, Hafnarfirði heldur basar fimmtudag- inn 4. nóvember kl. 8.30 í Gúttó. Fé- lagskonur og aðrir velunnarar vin- samlegast komi gjöfum til nefndarr- kvenna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.