Morgunblaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 15
# Miðvikudagur 3. nóv. 1965 MORCUNBLAÐID 15 Húseign oskast Höfum kaupanda að húseign með 3—6 íbúðum, full- gert eða í smíðum. Staðgreiðsla kemur til greina. MÁLFLíJTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma 33267 og 35455. Vantar trésmiði Nokkra trésmiði vantar í mótauppslátt í blokk í Árbæjarhverfi. Nánari upplýsingar á skrifstofu Trésmiðafélags Reykjavíkur. Stúlka eöa kona óskast á gott heimili í Californiu. Mun fá tækifæri til að ferðast, útisundlaug, sér herbergi með baði. Laun 175 dollarar á mánuði. — Gjörið svo vel að senda umsóknir ásamt mynd og símanúmeri til F. L. Berry Hótel Sögu fyrir 17. þessa mánaðar. - ESWA - rafmagfishittm - Ef þér veljið rafmagnshitun þá er eswa-rafmagns- hitun bezt. Margra ára reynslu hér á landi. Endur- bætt og hagkvæmari í flutningi. Stuttur afgreiðslu- timi. — Hagstætt verð. — Leitið frekari upplýsinga. ESWA-umboðið Viðihvammi 36, sími 4 13 75. Sendisveinn Sendisveinn óskast frá kl. 9—-12 til léttra sendiferða og til aðstoðar bílstjóra við útkeyrslu á vörum. GUÐM. GUÐMUNDSSON & CO. Hafnarstræti 19 — Sími 14430. IJtboð Tilboð óskast í sölu á um 1100 stk. af stólum af ýmsum gerðum til borgarsjúkrahússins í Fossvogi. Útboðsskiimálar eru afhentir í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Til leigu er rúmgóð 3 herbergja búðarhæð i nýlegu steinhúsi nálægt miðbænum. Tilboð, er greini fjölskyldustærð og atvinnu sendist til afgreiðslu biaðsins fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Vesturbær — 2778“. i\lýtt Húskyggjendur — Húseigendur Framleiðum brautir fyrir sorptunnur í sambýlishús sem gera það að verkum, að mjög auðvelt er að færa tunnurnar. Smiðum einnig handrið og önnumst hverskonar aðra járnsmíði. Vanir fagmenn tryggja vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. — Upplýsingar í síma 51887. STORMUR H.F. Garðavegi 13, Hafnarfirði. — Eiríkur Briem Framhald af bls. 12 landsins er nú. Eigandi sæti í Stóriðjunefnd hefur hann jafn- framt unnið að athugun á skil- yrðum til þess að koma upp hér á landi iðnaði, er geti notfært sér vatnsaflið í stærri stíl, en til þessa hefur átt sér stað. Þvi fyrirtæki, sem Eiríkur gerist nú framkvæmdastjóri fyr- ir, bíða vissulega mikil fram- tíðarverkefni þar sem eru virkj- anir stóránna til hagnýtingar þeirrar auðlindar landsins, sem þjóðina hefur dreymt svo lengi um, að ætti eftir að verða henni mikil lyftistöng velmegunar og velfarnaðar. Engum manni öðrum treystum við betur en Eiríki til að hafa forustu og stjórna framkvæmd slíkra framtíðarverkefna. Hon- um fylgja til þess starfa hugheil- ar árnaðaróskir frá öllu sam- verkafólki hans hjá Rafmagns- veitum ríkisins og raforkumála- stjórninni, jafnframt því að það saknar hans sem ágæts stjórnanda og góðs vinar, félaga og leiðbeinanda í önnum og amstri undanfarinna ára. Ég þakka Eiríki Briem hið ágætasta samstarf í tvo áratugi en vonast um leið til að eiga enn um nokkurt árabil samvinnu við hann á sviði raforkumálanna þótt undir öðrum formum sé en áður. Og nú á fimmtugsaf- mæli hans sendi ég honum, konu hans og sonum hjartanlegar ham ingjuóskir. Jakob Gíslason ____________raforkumálastjóri. Timbur fil solu Húsþurr borðviður til sölu í Sýningar- og íþróttahúsinu í Laugardal. Almeitna Byggtngafélagið hf. Til leigu ' Glæsileg 3ja herbergja íbúð í góðu sambýlishúsi við Stóragerði. Rúmgóð stofa með svölum. Tvö rúmgóð svefnherbergi með innbyggðum skápum. Harðviðar- hurðir. Teppi á öllum góifum og stigagangi. Tilboð merkt: „Leiguíbúð —2858“ ieggist inrr á afgr. blaðs- ins fyrir 6. þ.m. Við framleiðum rennilása í ýmsum lengdum og litum til: hverskonar fatagerðar, — tösku og leðurgerðar húsgagnagerðar, skógerðar o. fL Verksmíðjan Loki Melgerði 13, Kópavogi — Simi 40600. Enskir og svissneskir KULDASKÓR fyrir kvenfólk, ný sending. Skóval Austurstræti 18, Lymundssonarkjallara. RÝMINGARSALA 20 - 50*7« afsl. Allt á að seljast 20 - 50% afsl. Kventöskur í miklu úrvali, Undirkjólar í úrvjtli, Millipils, Nátt- kjólar, Sokkabuxur barna, Slæður, Hanzkar í miklu úrvali, Nælonsokkar, Blússur, Molskin nsbuxur á börn og unglinga, Gjafakassar og m. fl. 20 — 50% afsEátfur Hentugar jóla- og tækifærisgjafir. Ant a aö seijast, verzlunin hættir. Verzlunin Spegillinn Laugavegi 48. />

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.