Morgunblaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 29
MiðvikudagMr 5. nóv. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 29 SBtltvarpiö ^ ' Miðvikudagur 3. nóvember. TKX) Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:56 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — TónLeikar — 8:30 Fréttir — Tón leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — ^ 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10 .-00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — TiLkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum: Finnborg Örnólfsdóttir les sög- f| una „Högni og Ingibjörg“ eftir Torfhildi Hólm (5). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — TiLkynningar — ís- lenzk lög og klassisk tónlist: Jóhann Konráðsson og Kristinn í>orsteinsson syngja Lög eftir Ás- kel Jónsson og Jónas Tómasson, svo og þjóðlag. David og Igor Ojstrakh fiðlu- leikarar og Valdimir JampoLskij píanóleikari flytja Trísónötu í E- dúr eftir Georg Benda. Gérard Souzay syngur þrjú lög. Gerhard Puchelt leikur píanó- verk eftir Haydn og Schubert. Janos Starker sellóleikari Leikur smálög. . 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. (17:00 Fréttir). Fræðsluþáttur Tajínlæknafélags íslands (endurtekinn): Magnús R. Gíslason tannl. talar um tannskemmdir og varnir gegn þeim. Sari Barabas, Heinz Hoppe o.fl. syngja ópettulög eftir Lehár. Winifred Atwell leikur, Connie Francis syngur, Helmut Zachar- tas og félagar hans leika, Burl Ives syngur, Bill Savild stjórn- ar dansflutningi. 17:20 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku í tengsluip við vl | bréfaskóla Sambands ísl. sam- vinnufélaga. 17:40 Þingfróttir — Tónleikar. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Úlif- hundurinn" eftir Ken Anderson Benedikt Arnkelsson les (4). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. B0.00 Daglegt mál Árni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Bjöm Jóhannsson tala um er- lend málefni. 20:35 Lausn efnahagsvandamáila og hinn almenni neytandi Sveinn Ásgeirsson hagfræðing- ur flytur erindi. 21:00 Lög unga fólksins: Bergur Guðnason kynnir. 21:50 Kapp og forsjá Sigurður Sigurðsson talar um íþróttir. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10t Kvöldsagan: „Örlög manns" eftir Mikhael SjoLokoff. Pétur Sumarliðason kennari Les sögulokin (5). 23:30 Kammertónlist frá tónlistarhá- tíðinni í Stokkhólmi í haust: Saulesco kvartettinn leikur. a) Strengjakvartett nr. 2 eftir Dag Wirén. b) Strengjakvartett eftir Hans Eklund. c) Strengjakvatett eftir Maur- ice Ravel. 23:35 Dagskrárlok.- að auglýsing i útbreiddasta blaðlnu borgar sig bezt. Hópferðabilar allar stærðir /irrimftTAc—------ Simi sm« og MJ«, Itiikið úrval af JERSEYKJÓLUM og ULLARKJÓLUM. VSRHUMN - ^ tAucAvec xa Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir og bifhjól, sem verða til sýnis fimmtudaginn 4. nóv. 1965 kl. 1—4 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7. F.W.D. vörubifreið árg. GAZ vörubifreið (þjarkur) — Moskvitch fólksbifreið — Willys jeppi — Chevrolet pick up — Ford fólksbifreið — Plymouth station — Chevrolet vörubifreið — Mercedes Benz vörubifreið — Chevrolet vörubifreið — Willys jeppi — BSA bifhjól — BSA bifhjól — Java bifhjól Reiðhjól með hjálparvél (skellinaðra). Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri Borgar- túni 7, sama dag, kl. 5 e.h. að viðstöddum bjóðend- um. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunaridi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS. 1946 1959 1960 1962 1954 1959 1959 1953 1952 1953 1942 1961 1961 Stúlku vuntar í heimavist heyrnleysingjaskólans. Upplýsingar í síma 13289 eða 13101. VITASKULD HEFURÐU EINHVERN TÍMA ORÐIÐ SVANGUR. VAR ÞÁ EKKI GOTT AÐ TAKA TIL MATAR SÍNS? Þú vilt, að allir hafi nóg að borða, — og sízt af öllum mundirðu neita hungr- uðu barni um brauð. Þriðja hvert barn, sem fæðist ó 20. öldinni, á þess engan kost að lifa eðlilegu lífi, af því að brauðið vantar. FJARSOFNUN I NOVEMBER m > M SJOMVORP - HEIMILISUTVÖRP - BÍLAUTVÖRP - EERÐATÆKI BLAUPUNKT SÖLUUMBOÐ: Reykjavík: Radíóver sf., Skólavörðustíg 8. Akranes: Verzlunin Óðinn. Keflavík: Stapafell. Vestmannaeyjar: Raftækjaverzlun Haraldar Eiríkssonar. EINKAUMBOÐ: GUNNAR ASGEIRSSON HF. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35-200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.