Morgunblaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 24
24 MORCUNBLAÐIÐ • Miðvikudagur 3. n<5v. 1965 Tempo Sjálfsöluverzlun til sölu Nánari upplýsingar gefur: málflutningsskrifsxofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6. — Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Aðstoðarlæknisstaöa Staða aðstoðarlæknis II við Barnaspítala Hringsins í Landsspítalanum er laus til umsóknar frá 1. des- ember n.k. Staðan veitist til 6 mánaða. Laun sam- kvæmt kjarasamningum starfsmanna ríkisins. Um- sóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 29 fyrir 1. desember 1965. Reykjavík, 1. november 1965 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Húnvetningaíélayið í Reykjavít heldur spila- og skemmtikvöld í Sigtúni fimmtu- daginn 4. þ.m. kl. 8,30. — Dansað til kl. 1. Mætið stundvíslega. Skemmtinefndin. Í stuttu máli Singapore, 30. okt. AP. Bandaríski öldunga- deildarþingmaðurinn, Edw-, ard Kennedy kom í morgun til Singapore og mun dvelj- ast þar í tvo daga. Mun J Kennedy m.a. ræða við for- sætisráðherrann, Lee Kuan I Yeu, sem að undanförnu hef- ur haldið uppi harðri gagn- rýni á stefnu Bandaríkja- stjómar í Vietnam. Einnig mun hann hitta að máli for- ystumenn stúdentasamtaka og kynna sér iðnað iandsins. Frá Singapore fer Kennedy til Kuala Lumpur, höfuðborg ar Malaysíu. Eiginkona hans, Joan er með í förinni. Kulmbach, 30: okt. AP •ár Fjöldabólusetning við, kúabólu var hafin í bænum Kulmbach í morgun og 561 manns hafa verið settir í sótt | kví. Ástæðan er sú, að þýzk- ur verkfræðingur sem ný- kominn er heim frá Tanza-1 níu í Afríku reyndist veikur | af kúabólu. Hefur hann ver- , ið töluvert á ferli í borginni frá því hann kom og allir I þeir, er hann hefur haft beint samband við verða settir í, sóttkví. Öllum kvikmynda- húsum bæjarins verður lokár I og fundahöld og íþróttamót | bönnuð. í búar Kulmbach eru um ' 25.000 talsins. — Heilsuhælið Framhald af bls. 22 mjög gott. Á kvöldin safnast fólk ið saman í dagstofuna og h h ur kvöldvökur; á veturna -r þett* fastur liður eitt kvöld i viku; þ« skemmta menn sér við upplest- ur og söng. Á sumrin er þetta — lt lausara í reipunum; þá eru ekki haldnar kvöldvökur í eiginlegum skilningi, þá er meira um að syngja. „Grænmetiskórinn“ er búinn að starfa í mörg ár undir stjórn sjálfboðaliða hann'er mis- jafnlega sterkur eftir því hvern- ið fólk velst saman. í sumar stjórnaði kórnum um hríð frú María Markan Östlund, óperu- söngkona. Ekki má gleyma sundlauginni; e.t.v. er hún mesti og bezti heilsu brunnurinn á þessum stað. Fyrir þá sem sem eru syndir er hún ómetanleg. En þeir sem eru ósyndir geta einnig notið henn- ai með því að svamla í vatninu og þess á milli hvílt sig á þar tiL gerðum bekkjum í lauginni. t sundlauginni er oft glatt á hjalla siðla kvölds. Þá er sungið við raust og stigin hringdans. Eitt er það, sem miklu -æður um hinar góðu batahorfur sjúk- linga hælisins, og að því leyti á þessi staður vart sinn líka. Það ei hið ferska góða andrúmsloft, sem ríkir hér innan vegg' sem utan. Almenn lífsgleði virðist um lykja hvern einstakling þá um leið félagsheildin® í samein- ingu. Hjálpsemi og góðvild ríkir í hvers manns svip. Það má með sanni segja, að andi guðs svífur yfir húsum N.L.Í.F. í Hveragerði. Og hvers ættum við að óska oss frekar, Því það er eitt dýrmætasta, sem lífið getur veitt okkur mannanna börnum. Heilsuhælinu í Hveragerðt Haraldur Hallsson, frá Steinkirkju. Hárgreiðslustofa Hárgreiðslusveinn óskast á nýja hárgreiðslustofu. Tilboð merkt: „Hárgreiðslustofa — 2855“ sendist Mbl. fyrir mánudag. Kuldajakkar með prjónakraga vattfóðraðir. Fullorðinsstærðir: kr. 645 Drengjastærðir 6—12 kr. 495 Reynið nýju Tempo filter-sígaretturnar nyju Tempo filter-sígaretturnar Miklatorgi — Lækjargötu 4. Tempo er með nýrri tegund af filter, sem yeitir yður meiri ánœgju, mildara og betra bragð. Tempo eru framleiddar úr úrvals tóbaki. Tempo eru framleiddar af stœrstu sígarettu- framleiðendum Bandaríkjanna. BONDEDCHARCOAL adifilkr. FOR TASTE TOO GOOD TO MI5S made in u.s.a.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.