Morgunblaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 5
MiðvikuðagUr 3. nóv. 1965 mORGUNBLAÐSÐ Jólasveinnínn kominn í glugga Rammagerðarinnar FYHSIT' jólagluggar með jólasveinum ársins eru eins og undanfarin ár hjá Rammagerðinni, Hafn- arstræti 17 og Hafnastræti 5. Þar var meðfylgj andi mynd tekin. Það eru margir undrandi vegna þessarar útstillingar svo snemma, en sannleikur urinn er sá að fólk, sem á vini og ættingja í fjar- lægum löndum, veitir ekki aí að fara að leita fyrirsér með kaup á jólagjöfum, ef þær eiga að ná til mottakanda með skipspósti. tslenzkri ullarframleiðslu og annari minjagripaframleiðslu hefur fleygt ótrúlega fram á undan- förnum ávum, og er óhætt að fullyrða að nú geta jafnvel hinir vandlátustu fundið gjafir við sitt hæfi. Við áttum samband við forstöðumenn Ramma gerðarinnar, og sögðu þeir okkur, að þeir sendu jólapakka út um allan heim, og tryggðu þá fullri tryggingu endurgjaldslaust fyrir sendanda. Svo að nú geta þeir í útlandinu farið að hlakka til jólanna. að hann hefði komði út í gær. morgun snemma, og þá vaf allt orðið hvítt og hreint, eins og lík- blæja hefði verið breidd á móður jörð, og í vissum tilfellum, á þetta ekki illa við, því að oft er það svo, þegar fyrstu snjóar falla á götur höfuðborgarinnar, að í kjölfar þess fylgja allskon- ar slys og árekstrar. Bifreiða- stjórar verða að muna, að snjór og hálka geta breytt bílum í hreinustu morðtæki, en ef ekið er með gát og . tillitssemi, má oftast forða slysum, og satt að segja er mælirinn nú fullur svo útúr flóir, hvað umferðarslys- um viðkemur bæði hér í borg- inni og víðar út um land. Hér verður að stinga við fótum. Eng- inn er óhultur, og slysin gera ekki boð á undan sér. Rétt hjá gamla kirkjugarðin- um hitti storkurinn mann, sem sat þar á steini hjá útlagastyttu Einars Jónssonar, og hugsaði Storkurinn: Hvað veldur þín- um djúpu þönkum, maður minn? Maðurinn í djúpum þönkum: Jú, þessi slys, storkur minn. Þau virðast koma í bylgjum. Einn sannorður maður sagði mér, að stærstar væru bylgjurnar með nýju eða fullu tungli, hvað sem veldur. Annars ætla ég aðeins að minnast á eitt atriði varðandi umferðina, og það er þessi vand- ræðaárátta flestra ökumanna að aka hreint alveg upp í næsta bíl. Það er rétt eins og þeir ætli að komast inn í skottið hiá manni, og einhvers staðar stóð, að ragur væri sá, sem við rassinn glímir. Þegar svo næsti bíll á undan stanzar snögg lega, endar þetta oftast með slysi .jafnvel lendir oft fleiri bílum saman. En hitt er staðreynd, að hver bifreið á sitt pláss á veg- inum, hvorki of nærri né of fjarri næsta bíl, eða of nærri eða fjarri vegarbrún. Þetta á að vera meginregla. Storkurinn var manninum al- gerlega sammála, og með það flaug hann upp á klukknaportið í kirkjugarðinum og leit út yfir öll leiðin, og beindi orðum sín- um til ökumanna: Akið varlega, góðir hálsar, og munið eitt, að meðan þið hafið ekki vængi eins og ég, getið þið ekki kom- izt upp fyrir bíla, aðeins á rétt- um tíma framhjá þeim. Svona Samtaka nú að fækka slysum! KAUPMANNASAMTÖK iSLANDS KVÖLDÞJÓN USTA VERZLANA Vikan 1. nóv. til 5. nóv. Verzlun Páls Hallbjörnssonar, Leifs- götu 32. Matvörumiðstöðin, Laugalæk 2. Kjartansbúð, Efstasundi 27. M.R.- búðin, Laugavegi 164. Verzlun Guð- jóns Guðmundssonar, Kárastíg 1. Verzlunin Fjölnisvegi 2. Reynisbúð, Bræðraborgarstíg 43. Verzlun Björns Jónssonar Vesturgötu 28. Verzlunin Brekka, Ásvallagötu 1. Kjötborg h.f. Búðargerði 10. Verzlun Axels Sigur- geirssonar, Barmahlíð 8. Kjötmiðstöð in, Laugalæk 2. Barónsbúð, Hverfis- götu 98. Verzlunin Vísir, Laugavegi 1. Verzlunin Geislinn, Brekkustíg 1. Skúlaskeið h.f., Skúlagötu 54. Silli og Valdi, Háteigsvegi 2. Silli og Valdi Laugavegi 43. Melabúðin, Hagamel Minningarspjöld j Minningarkort Krabbameins- félags íslands fást á eftirtöld- um stöðum. í öllum póstafgreiðsl um landsins, öllurn apótekum í Reykjavík nema Iðunnarapóteki, | í apóteki Kópavogs, Hafnarfirði ! og Keflavíkur, hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, af- greiðslu Tímans í Bankastræti 7, verzluninni Steinness,1 Melabraut 57, Seltjarnarnesi og skrifstofu Krabbameinsfélaganna, Suður- götu 22. Minningargjafasjóður Landspítala ís- lands. Minningarspjold fást á eftirtöid- um stöðum: Landsíma íslands, Verzluninni Vík, Laugavegi 52, Verzluninni Oculus, Austurstræti 7, og á skrifstofu for- stöðukonu Landspítalans, (opið kl. 10:30—11 og 16—17). Leiðrétting í frétt um nýtt leikrit eftir Magnús Jónsson, sem Gríma frumflutti síðastliðið sunnudags- kvöld, kom fram sá misskiln- ingur hér í Morgunblaðinu (föstu dag 29. okt.), að Amalía eftir Odd Björnsson og Reiknivélin eftir Erling Halldórsson hefðu á sín- um tíma verið flutt með sama SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, frá kl. 1:30—4. Listasafn íslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1,30 — 4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega prá kl. 2—4 e.h. nema mánu iaga. Þjóðminjasafnið er opið eft- talda daga þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga O'g sunnu- daga kl. 1:30—4. Árbæjarsafn er lokað. Bókasafn Kópavogs. Útlán á þriðjudögum, miðvikudög- um, fimmtudögum og föstu- dögum. Fyrir börn kl. 4:30—6 og fullorðna kl. 8:15—10. Barnabókaútlán í Digranes- skóla og Kársnesskóla auglýst þar. Ameríska bókasafnið Haga- torgi 1 er opið: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12-21, þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 12-18. Tæknibókasafn IMSÍ — Skipholti 37. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema iugardaga frá 13—15. (1. júní — 1. okt. lokað á laugardög- um). Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl. 17.15 — 19 og 20 — 22 mi'ðvikudaga 17.15 — 19 og föstudaga kl. 17.15 I Stúlka vön skrifstofustörfum, ósk ar etftir atvinnu. Upplýsing ar í síma 1-25-80. Mótatimbur Til sölu er mótatimbur 1x6“ og 2x4“. Upplýsingar að Hrauntungu 87, Kópa- vogi, eftir kl. 7 á kvöldin. Mótatimbur til sölu Ódýrt. Upplýsingar í síma 23508 eða Vallarbraut 2, Seltjarnarnesi. Til sölu Fallegur skinnpels; ljós leðurjakki; tvær unglinga- kápur. Upplýsingar í síma 35796. hætti og umrætt leikrit Magn- úsar, myndi verða, þ.e. lesið af sviði. Hér er ranglega greint frá. Bæði Amalía og Reiknivélin voru uppfærð eins og venja er til, með leiktjöldum og fullfærð til leik- flutnings. Aftur á móti var leik- rit Halldórs Þorsteinssonar, Á morgun er mánudagur, lesið af sviði fyrir nokkrum árum, og stóð Gríma fyrir þeim flutningi. sá NiCST bezti Páll Zóphaniasson búnaðarmálastjóri, var í ríkisskattanefnd hér fyrr á árum. Ekki þótti hann tVnt miskunnsamur við að lækka skatta fólks a5 jaínaði, en eitt sinn á nefndarfundi vildi Páll ólmur lækka á b >nda einum á Austurlandi. ,,Þú hlýtur að þekkja þennan mann vel“, sagði þá einhver nefnd- armanna. ,.Nei, ég þekki haun ekkert“, sagði Páll, „en ég þekkti hrút, sem hann átti.“ 4 Kona óskar pftir atvinnu Er vön afgreiðslu. Hefur starfað sjálfstætt. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „Atvinna—6149“. Til sölu Ný rúskinnskápa. Stærð 44—46. % sídd. Einnig Beeverlab-pels, hálfsíður, stærð 42. Nýtt transistor- ferðaútvarpstæki til sölu sama stað. Sími 34570. Til sölu Consul Cortina, árg. 1964. Vel útlítandi. Upplýsingar í síma 33567. ATHUGIÐ að borjð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara aff auglýsa i Morgunblaðinu en öðium blöðum. Hafnarfförður Stefnir F.ti.S. heldur málfund annað kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðis- húsinu. Fundarefni: Bæjarmál. Viljum ráða stúlku til að annast símavörzlu virka daga frá kl. 9—12. Æskilegt er að viðkomandi hafi nokkra vélritunar- kunnáttu. Uppl. ekki gefnar í síma. Umsóknar- eyðublöð fást á skrifstofunni. I.B.M. á íslandi Otto A. Michelsen Klapparstíg 25—27. íbúðir Hóínasfjöriur - Garitahreppur Til sölu í smíðum 2ja. 4ra og 5—6 herbergja íbúðir sambýlishúsi við Álfaskeið. Seljast tilbúnar undir iréverk og málningu. tiaóhús 6 herbergi við Móaflöt í Garðahreppi. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Shni 21735 Eftir lokun 36329. 3j‘a herb. íbúð í góðri sambyggingu við Hjarðarhaga til sölu. Tvær stofur með rennihurðum á milli. 1 svefnher- bergi. Eldhús og bað. Svalir. folýja fasteignas^lan Laugavegi 12 — Sími 24300. VerzSunarhúsnœði Húsnæði, sem nota má til verzlunar- eða iðnaðar er til leigu, hornlóð á hitaveitusvæði í Vesturborg- inni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir nk. föstudags- kvöld, merkt: „Verzlunarhúsnæði — 2775“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.