Morgunblaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 23
Miðvikuðagur S. nóv. 1965 MORGUNBLADIÐ 23 Síldveiðiskýrsla Fiskifélagsins Hér fer á eftir skrá yfir afla |>eirra 155 síldveiðiskipa er bættu við afla siun siðasta hálfan. mán. Mái og tn. Ágústa Vestmannaeyjuim 710 Akraborg Akureyri 2S.516 Akurey Reykjavik 33.418 Anna SigilufirSi 18.384 Arnar Reykjavtk 26.846 Arnarnes Hafnarfirði 7.113 Arnfirðingur Reykjavíík 30.129 Ámi Geir Keflavík 6.065 Árni Magnússon Sandgerðí 30.406 Arnkell Hellissandi 3.287 ÁreæU Sigurðsson II Haínanfirði 8.154 Ásbjörn Reykjavík 29.106 Ásþór Reykjavfik 20.333 Auðunn Hafnarfirði 18.154 Baldur Dalvík 15.927 Bára Fáskrúðsfirðl 27.436 Barði Neskaupstað 36.858 Bergur Vestmannaeyjuim 17.216 Bergvík Keflavíik 2.836 Bjarmi II DaLvik 44.623 Bjartur Neskaupstað 33.301 Björg Neskaupstað 17.008 Björgvin Dalvík 24.557 Björgúlfur Dalviik 17.157 Brimir Keflavík 6.847 Búðavklettiur Hafnanfirði 21.369 IDagfari Húsavík 40.020 Braupnir Suðureyri ^ 6.830 Eldborg Hafnarfirði 29.147 Eiliði Sandgerði 24.376 Engey Reykjavík 10.305 Fagriklettur Haínarfirði 11.711 Fákur Hafnarfirði 8.965 Faxi Hafnarfirði 28.554 Framnes Þingeyri 24.533 Freyfaxi Keflavíik 5.096 Friðriik Sigurðsson í*orláikshöfn 3.046 Fróðaiklettur Hafnarfirði 21.275 Garðar Garðahreppi 14.335 Gjafar Vestmannaeyjum 21.375 Grótta Reykjavik 24.877 — Frá Moskvu Framhald af bls. 1 •ði Murville fyrri yfirlýsingar frönsku stjórnarinnar um að sam eina beri Austur- og Vestur- Þýzkaland að lokinni allsherjar- •tkvæðagreiðslu í báðum lands- lilutum. Fulltrúar Sovétríkjanna Ihéldu >ví hinsvegar fram að Vesturveldunum bæri að viður- kenna „bæði þýzku ríkin“, eins ®g komizt er að orði. Couve de Murville átti þrjá fundi með Andrei Gromyko, ut- •nríkisráðherra Sovétríkjanna, og hann er fyrsti utanríkisráð- herra vestrænu stórveldanna þriggja, sem hefur rætt persónu- lega við Alexei Kosygin forsætis- ráðherra og Leonid Brezhnev flokksleiðtoga eftir að þeir tóku við völdum af Krúsjeff fyrir rúmu árL f viðræðunum ítrekuðu sov- ézku fulltrúarnir fyrri boð til de Gaulle forseta um að koma ( heimsókn til Sovétríkjanna, en •amskonar boð barst de Gaulle fyrir fimm árum. Bent er á í Frakklandi að ekki komi heim- boðið til umráeðu þar fyrr en að loknum forsetakosningum hinn 6. desember nk. í viðræðunum var áherzla lögð á nauðsyn þess að vinna að vaxandi skilningi miUi austurs og vesturs. En ekki voru lagðar fram neinar ákveðnar tillögur þar að lútandi. Þó var tilkynnt að Frakkland og Sovétríkin muni hefja samstarf á sviði geimrann- sókna. Er einna helzt talið að sú samvinna beinist að því að •kjóta á loft fjarskiptahnetti eða hnöttum. Andrei Gromyko fylgdi gesti 6Ínum til flugvallarins í dag, og Vildi hvorugur ráðherranna gefa frekari skýringar á viðræðunum. Hinsvegar er bent á í Moskvu að blöð þar í borg hafi skrifað um heimsóknina eins og þar væri á ferð ráðherra frá einhverju „ó- háðu landanna“, en ekki frá vest- rænu stórveldL 73 DRUKKNUÐU Kaíró, 2. nóv. (AP) Froskmenn vinna að því aó leita líka í Níl, þar sem lang- ferðabifreið var ekið út í fljót ið á mánudag. Ljóst er að a. m. k. 73 farþegar og ökumað- urinn biðu bana. Ökumaður- inn missti vaid á bifreiðinni, sem steyptist í fljótið. Fannst . lík ökumannsins undir stýri Guðbj artur Kristján ísaflrSl 29.330 Guðbjörg Ólafsfirði 14.438 Guðbjörg ísafirði 14.608 Guðbjörg Sandgerði 24.174 Guðmiundur Péturs Rolungarvík 29.276 Guðmundur Þórðarson Reykjavík 13.030 Guðrún Hafnarfirði 21.679 Guðrún Guðleiflsdóttir Hnítflsdal 28.095 Guðrún Jónsdóttir ísafirði 25.993 Guðrún Þorláksdóttir Eskiifirði 16.061 Guliberg Seyðisfirði 25.408 GulLfaxi Neiskaupstað 20.381 Guilver Seyðisfirði 37.243 Gunnar Reyðarfirði 22.420 Hafrún Bolungarvík 25.889 Haiflþór Reykjavik 9.285 Halfkion Vestmaunaeyjum 22.233 Hamravik Keflavík 28.160 Halldór Jónsson Ólafsvík 22.625 Hannes Hafstein Dalvik 40.211 Haraldur Akranesi 23.075 Héðinn Húsavík 22.323 Heiðrún Rolungarvík 5.002 Heimir Stöðvarfirði 38.901 Helga Reykjavík 15.420 HeLga Guðmundsdóttir Paireksfirði 32.796 Helgi Flóventsson Húsavík 28.461 Hólmanes Eskifirði 21.681 Hraifn Sveinbjarnarson II Grindavík 6.125 Hrafn Sveinbjarnarson III Grindavík 18.543 Huginn H Vestmannaeyjum 12.481 Hugrún Bolungarvík 25.784 Húni H Höfðakaupstað 11.078 Höfrungur H. Akranesi 20.502 Höfrungur III Akranesi 27.065 Ingiber Ólafsson II Keflavík 28.112 Ingvar Guðjónsson Hafnarfirði 19.315 ísleifur IV. Vestmannaeyjum 11.866 Jón Eiríksson Hornafirði 11.876 Jón Finnsson Garði 18.932 Jón Garðar Sandgerði 15.623 Jón Gunnlaugis Sandgerði 3.674 Jón Kjartansson Eskifirði 52.862 Jón á Stapa Ólafsvík 17.721 Jón Þórðarson Patreksfirði 15.155 Jörundur II Reykjavík 33.027 Jörundur III Reykjavík 36.296 Kap II. Vestmannaeyjum 768 Keflvíkingur Keflavík 30.981 Kópur Vestmannaeyjum 3.452 Kristbjörg Vestmannaeyjum 904 Kristján VaLgeir Sandgerði 9.485 - Utan úr heimi Framhald af bls. 31 fjármála borgarinnar valdi Beame ítala, sem heitir Mario Procaccino. -- XXX --- Enginn tekur alvarlega frambo'ð þriðja frambjóðand- ans að því fráskildu, að hann hefur valdið báðum hinum frambjóðendunum erfiðleik- um. Sá heitir William F. Buckley, 39 ára, fyndinn og glæsilegur maður úr röðum íhaldsamra republikana. Hann gefur út tímaritið „National Review“. Sem frambjóðandi fyrir hinn nær ósýnilega „í- haldsflokk" (Flokksfélagar um 8.700), hefur hann játað það að hafa boðið sig fram „hálf partinn í gamni“. Og Buckley kann að gera að gamni sinu. Hann kallar Lind say mann, sem „fer á fætur á morgnana og byrjar strax að hugsa um, hvernig hann geti farið að tala alls ekki neitt allt það, sem eftir er dagsins". Og um Beame: „Hann reynir ekki að vera annað en það sem hann er — ósköp venju- legur stjórnmálamaður“. Bar- átta Buckleys hefur stefnt að því a'ð efla hina íhaldssamari stefnu á kostnað hinna frjáls- lyndari, sem Lindsay er full- trúi fyrir. Ef Buckley fær um 350.000 atkvæði, telja stuðn- ingsmenn hans, að frammi- staða hans muni styrkja hinn íhaldssamari arm republikana flokksins um gervöli Bandarík in. Frambjóðendurnir hafa að mestu leyti forðast allar djúpstæðar umræður. Þrátt fyrir það að Beame og Lind- say hafi báðir gefið út blöð, þar sem þeir skýrðu frá af- stöðu sinni til vandamála varð •ndi umfer'ðina, glæpi, skóla, fólksflutninga og fjármál, hef- ur verið einungis lítiil munur Krossanes Eskifirði 30.585 Lofltur Baldvinsson Dalvík 28.314 Lómur KeflavLk 33.413 Manni Keflavík 886 Margrét Siglufirði 21.66í®» Marz Vestmannaeyjum 1.383 Mummi Garði 5.514 Náttfari Húsavlk 25.289 Oddgeir Grenivík 29.264 Ófeigur II. Vestmannaeyjum 3.028 ÓLafur Bekkur Ólafsfirði 16.021 Ólaflur Magnússon Suðureyri 21.154 Ólafur Magnússon Akureyri 38.246 ólaflur Sigurðsson Akranesi 11.065 Óskar Halldórsson Reykjavík 23.159 PáH PáLsson Sandgerði 1.294 Pétur Sigurðsson Reykjavík 22.726 Reyk j aborg Reyk j av fck 31.303 Reykjanes Hafnarfirði 10.350 Sigtfús Bergmann Grindavík 5.490 SiglíirðingUr Siglufirði 23.845 Sigrún Akranesi 12.052 Sigurborg Siglufirði 25.069 Sigurður Vestmannaeyjum 1.662 Sigurður Siglufirði 4.011 Sigurður Bjarnason Akureyri 42.086 Sigurður Jónsson Breiðdalsvík 20.433 Sigurkarfi Njarðvík 2.407 SigurpáU Garði 21.155 Sigurvon Reykjavík 20.519 Skagtfirðingur Ólatfstfirði 13.161 Skarðsvík Hellissandi 13.228 Skírnir Akranesi 14.365 SnæfeU Akureyri 29.281 Snæfugl Reyðarfirði 13.437 Sólfari Akranesi 24.437 Sólrún Bolungarvílk 24.363 StapafeLl Ólafsvik 3.823 Sulan Akureyri 36.661 Sunnutindur Djúpavogi 18.593 Sætfaxi II Neskaupstað 11.031 Sæhrímnir Keflavík 15.70(2 SæúLfur Ólafsfirði 16.690 Sæþór Ólafstfirði 17.893 Viðey Reykjavík 17.696 Víðir II Sandgerði 20.734 Vigri Hatfnarfirði 22.440 Vonin Keflavík 22.795 Þortojörn H. Grindavfk 22.936 Þórður Jónasson Akureyri 34.070 Þórkatla Grindavík 24.475 Þorleifur Ólafsfirði 8.963 Þorsteinn Reykjavík 37.316 Þráinn Neskaupstað 11.381 Æskan Siglufirði 7.323 Ögri Reykjavík 25.078 á stefnu þeirra. Buckley hef- ur haldið því fram, að borgin þurfi minni stjórnar með en ekki meiri. Afstáða Beames hefur verið fyrst og fremst flokksleg: „Ég er demókrati og hann er republikani". Lind say hefur svarað með því a’ð kalla Beame „frambjðanda yfirmanna". f því er einnig falinn svolítill sannleikur, því að Beame hefur ekki hafnað neinni aðstoð að ofan, sem me'ð einhverjum hætti virtist geta komið að gagni. í síðustu viku hlaut hann öflugan stuðning frá þing- manninum Adam Clayton Powell, sem er lýðskrumari úr Harlem, en hann gaf út þessa yfirlýsingu: „Það er kominn tími til þess að við færum sönnur á, a’ð við getum kosið Gyðing í stöðu borgar- stjóra New York borgar. Ef ég get ekki komið því til leið- ar, að menn frá Suðurríkjun- um, Gyðingar og kaþólskir menn komist í opinber em- bætti, hvernig get ég þá nokk urn tíma búizt vi'ð því að verða forseti Bandaríkjanna? (Stór yfirlýsing. Beame hlaut stuðning Robert Wagners, nú- verandi borgarstjóra, enda þótt þeir tveir hefðu látið bit- ur ummæli falla hvor í annars garð, í baráttu þeirri, sem áð ur hafði farið fram í demo- krataflokknum. Af öllum þeim atri'ðum, sem deilt hefur verið um, hafa deil urnar verið mestar í sambandi við trúmál. Buckley, sem er kaþólskur, gagnrýndi Lind- say sem „hvítan mótmæl- anda“, sem hefði fengið Cost- ello og Mollen á lista með sér til þess að „hafa eins mikið pólitískt gagn og unnt væri af ýmsum persónulegum tilfinn- ingamálum svo sem trúar- brög'óum og þjóðerni. Costello svaraði því til, að viðhorf Buckleys til hinna fátæku sem og minni hluta hópa væri í andstöðu við það, sem páfinn hefði sagt fyrir um; af þessum ástæ’ðum, sagði Costello, myndL myndi atkvæði sem Buckley fengi í raún og veru andkaþólskt atkvæði. Buckley svaraði: „Að gefa 1 skyn, að ég sé fjandsamlegur kaþólskri trú er jafn sannfærandi og að gefa í skyn, að Beame sé Gyð- ingahatari“. Þegar leiðtogar mótmælenda í borginni lýstu því yfir hnittilega, að „breyt inga væri þörf“, án þess að nefna nokkur nöfn, mótmælti Beame: „Ég myndi taka því mjög illa, ef mér yrði sagt fyrir um það af trúarlegum leiðtogum mínum, hvernig ég eigi að notfæra mér rétt minn til þess að kjósa leynilegum kosningum“. Hver hafði svo von um sig- ur? í lok fyrir viku sagði blað- ið The New York Herald Trib- une, sem beitt hefði nýrri og óþekktri skoðanakönnun, að Beame hefði miklu meira fylgi en Lindsey eða 44.2% gegn 36.1%, en Buckley 12.6%. — Samkvæmt skoðanakönnun The New York Daily News, sem hefur að baki sér tiltölu- lega góða reynslu á þessu sviði í meira en 37 ár, hafði Lind- say 42.4% atkv., Beame 41.1% og Buckley 16.5%. Það var augljóst, að hér var um baráttu á milli aðeins tveggja manna, enda þótt lík- legt væri, að Buckley myndi fremur valda Lindsay tjóni en Beame. Ef til vill kom bezta ráðleggingin í allri kosninga- baráttunni — og það var ein- kennandi hvað hún kom seint — frá hinum þreytta Robert Wagner, núverandi borgarstj.: „Ef ég ætti að hvísla ein- hverju i eyra næsta borgar- stjóra í janúar nk. (en þá tek- ur nýi borgarstjórinn við), gæti ég alveg eins sagt: Reyndu að losna úr þessu starfi sem allra fyrst“. — Sýningarhöllin Framhald af bls. 31. íþróttahúsi, en smíði þess nálg- ast nú lokamarkið. Húsið verður væntanlega tekið I notkun á fyrstu mánuðum næsta árs. Þörf fyrir þessa glæsi legu byggingu er geysi mikil. Nær ógerlegt er nú að halda uppi í höfuðborginni þeirri starfsemi, sem ætlazt verður til í nútíma þjóðfélagi, svo sem almennum íþróttakeppnum, fjöldafundum, vöru og iðnsýningum margskon ar og kynningarstarfsemi. Sýningasamtök atvinnuveg- anna leysa þvi mikinn vanda Framh. á bls. 23. með forgör.gu sinni á sviði fé- lagsmála. Hinir ýmsu atvinnuvegir lands manna tengja miklar vonir við þessar frmkvæmdir í Laugardal, enda hafa samtökin samkvæmt samningi við borgaryfirvöld Reykjavíkur loforð fyrir land- rými allt að 11 ha. til starfsemi sinnar á þessum stað. var í byrjun 1 millj. kr. en var tvöfaldað árið 1963. Á aðalfundi nú var stjórn félagsins hinsvegar heimilað að auka enn hlutafé félagsins um 2% millj. kr. og verður þa'ð þá 4t4 millj kr. Af þessari hlutafjáraukningu 2Vfe millj. kr. hefir þegar safnazt 2.050.000,00. Stjórn Sýningasamtaka at- vinnuveganna hefir verið óbreytt frá stofnun félagsins, nema eftir andlát Guðmundar Halldórsson ar forseta Landssambands Iðn- aðarmanna tók sæti í stjórninni Tómas Vigfússon, byggingameist ari. Stjórnina skipa: Formaður, Sveinn Guðmunds- son; varaform. Harry Fredrik- sen og gjaldkeri, Björgvin Sig- urðsson. A'ðrir í stjórn: Jón H. Bergs og Tómas Vigfússan. Á aðalfundi Sýningasamtaka atvinnuveganna h.f., 27. okt. sl. flutti Sveinn Guðmundsson mjög ítariega skýrslu um aðdrag anda að stofnun félagsins og starfi þess fram til þessa. /Upp- lýsti formaður, að samkvæmt samningi ætti félagið notkunar- rétt á Sýningahöllin að 5/12 hlut um, sem féllu á tímabili’ð maí- sept. ár hvert. Rómaði formað- ur mjög allt samstarf við forráða menn Reykjavíkurborgar og lagði til, að athugað yrði að sam eiginlegt rekstrarráð hefði ráð- stöfunarrétt á byggingunni. Einn ig lagði hann til að ráðinn yrði sameiginlegur framkvæmdastjóri eignaraðilja til að sjá um rekst- ur hússins. Tók formaður það fram, að starf framkvæmdastjóra yrði sér lega vandasamt, og vanda yrði vel val hans. Formaður lét þess einnig getið að margar fyrirspurnir bærust að um að fá húsnæðið til margs- konar sýninga og yrði á næstunni teknar endanlegar ákvarðanir um framkomnar beiðnir. Einu lofortf in, sem gefin hefðu verið af stjórn félagsins væru, að Sýninga höllin yrði til reiðu fyrir al- menna iðnsýningu haustið .1966. Vinna nú fðnaðarsamtökin i landinu, Landssamband iðnaðar- manna og Félag ísl. iðnrekenda að því, að almenn iðnsýning verði haldin í Sýningahöllinni í Laugardal haustið 1966. Sýningahöllin í Laugardal kost ar nú um 28 millj. kr., en þegar rekstur hennar hefst, sem væntan lega verður á fyrstu mánu'ðum næsta árs, má reikna með að stofnkostnaður verði 35 millj. kr. í lok skýrslu sinnar til aðal- fundar sagði formaður félagsins, Sveinn Gúðmundsson m.a.: Með forgöngu sinni um bygg- ingu Sýninga- og íþróttahallar i , Laugardal hafa samtök íslenzkra atvinnuvega einnig lagt fram drjúgan skerf til bættra skilyrða íslenzkrar æsku til íþróttaiðkana, henni til þroska og þjóðinni allri til hagsbóta. Hlutafé Sýningasamtakanna Blaöburðarf ólk vantar í eftirtalin hverfi: Skerjaf. sunnan flugvallar Lindargata Austurbrún Laufásv. II. Snorrabr. frá 61-87 Lambastaðahv. Tjarnargata Suðurlandsbraut Óðinsgata Kirkjuteigur Skólavörðustígur Leifsgata Laugarásvegur SIMI 22-4-80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.