Morgunblaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 9
MiðvikuSagaT TS. fl8v. 1965
MORCUNBLAÐIÐ
9
í öllum
ír kaupfélagsbúdum
Flóruvörur
Hmdberjasaft
Jarðarberjasaft
Blönduð ávaxtasulta
Ávaxtasafi
Borðedik
Ediksýra
Matarlitur
Sósulitur
Búðingar
MUNIÐ OKKKAR VINSÆLU
LEÐURKULDASKÓ.
Hverfisgötu 82 — Smi 11-7-88.
Bankastræti á horni Þingholtsstræti.
Tókum
DRENGJASKÓ, SVARTA
STÆRÐIR: 23—40.
TELPUSKÓ, HVÍTA
STÆRÐIR: 20—30.
UNGBARNASKÓ.
upp
r
I
gær
Saumastúlkur
Saumastúlkur óskast
Laugavegi 178 — Sími 33542.
Tilhoð óskast
í eftirfarandi vörubifreiðir: Mercedes Benz árg. 1962
Ford (grind) 1961. — Einnig jeppakerra, lítið notuð.
Til sýnis í Coca Cola-verksmiðjunni.
VERKSMIÐJAN VÍFILFELL H.F.
Somkomur
Kristniboðssambandið
Fórnarsamkoma í kvöld
kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu
Betaníu, Laufásvegi 13. Gunn-
ar Sigurjónsson, guðfræðing-
ur talar.
Allir velkomnir.
Samkomuhúsið ZÍON
Öðinsgötu 6 A
Vakningasamkoma í kvöld
kl. 20,30. Sr. Magnús Runólfs
son talar. Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
Ingi Ingimundarson
hæstaréttarlömaður
Klapparstíg 26 IV hæð
Sími 24753.
Theodór $. Georgsson
málflutningsskrifstofa
Hverfisgötu 42, IH. hæð.
Opið kl. 5—7 Simi 17270.
Til sölu
2ja herb. íbúð í steinhúsi við
óðinsgötu.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Garðsenda.
3ja herb. íbúð, með meiru sem
útbúa má sem 2ja herb. íb.
Lágt verð. Útborgun aðeins
kr. 150.000,00.
3ja herb. kjallaraíbúð á eign
arlóð við Hörpugötu. Út-
borgun má greiðast á 8—9
mánuðum.
Gott hús við Hjallaveg. Hús-
ið inniheldur tvær 3ja herb.
íbúöir. Hver íbúð getur ver-
ið út af^fyrir sig.
Góð 5 herb. íbúð á 1. hæð við
Karfavog, ásamt 40 ferm.
bílskúr.
A góðum stað í bænum er til
sölu nýbyggð 1. hæð, sem
er fullfrágengin að innan.
Stærð 432 ferm. og 1300
rúmmetrar. Hitaveita. Há
útborgun nauðsynleg. Upp-
lýsingar aðeins á skrifstof-
unni.
Til sölu m.a.
2ja herb. kjallaraibúð við
Efstasund. Sérinng. Teppi.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Laugarnesveg. Sérinngang-
ur. Sérhitaveita.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Skeiðarvög. Sérþvottahús;
sérinngangur.
3ja herb. íbúðarhæð við Lang-
holtsveg. Tvö herb. fylgja í
risi. Sérhiti.
Sja herb. risibúð við Lindar-
götu.
4ra herb. íbúðarhæð við Goð-
heima. Sérhiti. Laus strax.
4ra herb. kjallaraibúð á Teig-
unum. Sérinngangur; sér-
hitaveita.
6 herb. íbúðarhæð við Lyng-
brekku. Allt sér.
6 herb. íbúð á tveimur hæðum
við Nýbýlaveg. Sérinngang-
ur. Sérhiti.
5 herb. íbúðarhæð við Sól-
vallagötu. Tvö herb. fylgja
í risi.
FASTEIGNASALA
Sigurðar Pálssonar
byggingarmeistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
7/7 sölu
4ra herb. íbúð í Austurbæn-
um.
Aðrar eignir:
40 lesta vélbátur í fyrsta
flokks ástandi. Meðal tækja
á bátnum er ratsjá.
Hraðfrystihús á Suðurlandi.
Verzlunarhús í Reykjavik, ca.
120 ferm., ásamt lagerhúsi
á baklóðinni; ca. 45 ferm.
Fiskverkunarstöð í Útskála-
landi, Gerðahreppi.
A öllum þessum eignum
eru mjög góðir greiðslu-
skilmálar.
Hef kaupendur að 3ja og 4ra
herb. íbúðum.
Áki Jakobsson
Lögfræðiskrifstofa
Austurstræti 12
Símar 15939 og 34290.
MONROE-MATIC
og
MONROE-SUPER 500
höggdeyfar
fyrirliggjandi í fiestar tegund
ir bifreiða.
NÝKOMIÐ:
Snjókeðjur
Miðstöðvar 6,12 og 24 volt
Þokuluktir
Vinnuluktir
Framluktir
Rúðusprautur
Þurrkuarmar og blöð
Útvarpsstengur
ust h.£
Höfðatúni 2 — Sími 20185.
Einbýlishús við Faxatún, Silf
urtúni.
Skipa- & fasfeignasalan
KIRKJUHVOLI
Sfimar: 14916 or 13S4Í
Fiskibátar til sölu
72 rúmlesta bátur með öllum
útbúnaði til tog- og línu-
veiða. Bátur, aðalvél og
siglingatæki í fyrirmyndar
hirðu.
64 rúmlesta bátur byggður
1956. Bátur, aðalvél og tæki
nýstandsett. Greiðsluskil-
málar mjög góðir.
64 rúmlesta bátur byggður
1957 í góðu lagi. Útb. stillt
i hóf og góð áhvílandi lán.
80 rúmlesta bátur byggður
1960 með góðri vél og full-
komnum siglinga og fiski-
leitartækjum. Góð áhvílandi
lán og lítil útborgun.
90 rúmlesta bátur nýuppbyggð
ur með nýrri vél og full-
komnum útbúnaði til tog-
og línuveiða. Hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
50 rúmlesta bátur með endur-
nýjaðri vél, radar og góð-
um spilum. Útb. hófleg Og
góð lán.
Svo og nokkrir ágætir 20—46
rúmlesta bátar með góðum
vélum og útbúnaði til tog-
og dragnótaveiða. Einnig
línuveiðar. Hagstætt verð
og greiðsluskilmálar góðir
svo og góðir trillubátar með
góðum diesel vélum og
dýptarmælum á hóflegu
verðL
SKIPA.
SALA
_____OG____
SKIPA-
ILEIGA ,
VESTURGÖTU5
Sími 13339.
Talið við okkur um kaup
og sölu fiskiskipa.
Hafnarfjörður
Lítið hús til sölu í Vesturbæn
Atvinna óskast
Ungur maður með gagnfræða-
og bílpróf, óskar eftir vinnu.
Er vanur margskonar störfum.
Upplýsingar í síma 30645.
um. Útborgun eftir sam-
komulagi. Laust strax.
Guðjón Steingrímsson. hri.
Línnetstíg 3, Hafnarfirði.
Sími 50960.
Kvöldsími sölumanns 51066.