Morgunblaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.11.1965, Blaðsíða 6
6 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 3. nóv. 1965 Frá Herferð gegn hungri: Ljósmyndasýning á Mokkakaffi og víöar A MOKKAKAFFl stendur nú yfir sýning á vegum Herferðar gegn Hungri, á ljósmyndum frá vanþróunarlöndunum. Sýna myndirnar innfædda við jarð- ræktarstöf og við fiskveiðar og gefa greinargóða mynd af kjör- um og aðbúnaði þessa fólks. Er fréttamaður Mbl. leit inn á Mokkakaffi í gær, tjáði Guð- mundur Baldvinsson veitinga- ma'ður honum, að sýningin hefði vakið mikla athygli enda óvenju- leg um marga hluti og sú fyrsta sinnar tegundar á Mokka. Myndir þessar eru allar frá Síðastliðinn föstudag komu út tvær nýar bækur á vegum bókaútgáfunnar Heimskringlu. Er þá fyrst að nefna Ævintýri Marcellusar Skálholtsbiskups, samantekin af Birni Þorsteins- syni sagnfræðing. Marcellus de Nieverniis er frægastur þeirra, er borið hafa biskupsnafn í Skál holti, en komst þó aldrei til Is- lands. Hann var talsverður æv- intýramaður, lenti fimm sinn- um í fangelsi, var eitt sinn dæmdur í lífstíðardýflissu, einu sinni hengdur (þ.e. aftakan var táknræn, því að snöru var brugð ið um háls honum, og lýðurinn hæddi hann og spottaði, eins og venja var til um dauðadæmda menn. Átti þetta að tákna að hann væri dáinn mannlegu samfélagi og ætti þangað ekki afturkvæmt, og eitt sinn bann- færður af sálfum páfa. Samt sem áður hélt Márcellus biskups tign til æyiloka, og völd erki- biskups hafði hann um skeið í Niðarósi. — Innbundin kostar bók þessi 340 krónur. Samtímis kom út há Heims- kringlu bókin — Vinaspegill — eftir Jóhannes úr Kötlum. Hér er um að ræða safn úr blöð- um og tímaritum af bundnu og óbundnu máli, greinar og erindi um bókmenntir, þóðernismál og íslenzka náttúru, útvarpsþættir, afmæliskveðjur og minningar- greinar. Kristinn E. Andrésson sér um útgáfuna og hefur valið efnið í samráði við höfundinn. Fyxr á þessu ári gaf Heims- kringla út bók eftir Ólaf Jó- hann Sigurðsson, er nefnist — Leynt og Ljóst. — Hún inniheld ur tvær smásögur, er hafa hlot- ið mikið lof gagnrýnenda. Auk þess kom út þriðja prentun hinn ar sígildu ljóðabókar Jóns Helga sonar Úr Landsuðri og bók Brynjólfs Bjamasonar um heim speki Á Mörkum Mannlegrar Þekkingar. Væntanlegar á þessu ári frá bókaforlagi Heimskringlu eru fimm bækur: Eftir Þjóðveldið eftir Hermann Pálsson, um rann Matvæla og Landbúnaðarstofn- un Sameinuðu þjóðanna, FAO, sem hefur gert ýtarlega rann- sókn á útbreiðslu hungurs og vannæringar í heiminum. Niður- stöður þessarar rannsóknar birt- ust árið 1963 í „Third World Food Survey". Niðurstöðumar eru í stuttu máli þessar: 1. 150—20% af íbúum jarðar, eða 300—500 milljónir manna, þjást af hungri. Þetta er algjör lágmarkstala. íbúar vanþróaðra ríkja fá aðeins 2.150 kaloríur á dag, en í þróuðu ríkjunum fá íbúarnir 3.050 kaloríur á dag. sóknir á íslenzkri sögu. í Heið- inni eftir Björn Bjarman og er bókin frumsmíði höfimdar. Lim rur eftir Þorstein Valdimarsson, en það eru 99 stutt Ijóð með sér kennilegu formi, sem Englend- ingar kalla ,,limericks“. Þá kemur út leikrit eftir Bjarna ★ Kerlingin spurði Ég verð alltaf dálítið upp með mér, þegar ég les í öðrum blöðum heila kafla úr dálkum Velvakanda — og síðan athuga semdir andstæðinga okkar í líkingu við: „Þarna sjáið þið hvernig Sjálfstæðisflokkurinn hugsar," eða „Þetta segir Sj álfstæðisf lokkurinn" — já, jafnvel að vert sé að hafa til- tekin ummæli Velvakanda í huga, þegar næst verður geng- ið að kjörborðinu. Þá rennur það upp fyrir mér, að Velvakandi hlýtur að vera ákaflega gáfulegur — úr því að þeir menn eru til, sem halda, að Velvakandi leggi meginlín- urnar í pólitíkinni. — En þeir, sem ekki sjá muninn á rabb- dálki dagblaðs — (dálki, sem flytur m.a. skoðanir lesenda á öllu milli himins og jarðar) og heilum stjórnmálaflokki, sem viðkomandi blað fylgir að mál- um — þeir eru ekki betri en kerlingin, sem spurði af hverju Morgunlblaðið birti slysafrétt- irnar aldrei fyrr en daginn eftir að slysin ættu sér stað. Tilefni þess að ég minnist á þetta í dág, er að Alþýðublaðið birti á laugardaghm grein eftir mann nokkurn í Ytri-Njarðvík, Kristján Pétursson að nafxú. Það er öllu heldur Velvakandi frá 23. okt., sem maðurinn hef- ur beðið blaðið að birta — ásamt athugasemdum. Hungrið verður sigrað. Benediktsson frá Hofteigi, er nefnist Stormur í Grasinu og loks barnabók eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur, sem hún kallar Sögur af Alla Nalla. Félagsbók Máls og Menningar að þessu sinni er sjálfsævisaga Benedikts Gröndals, Dægradvöl. -jAr Tollskýlið, sem brann Þarna ræddi ég um vega- tollinn og brunann á tollskýl- inu við Keflavíkurveginn — og sagði, að hefði einhverjir and- mælendur vegatollsins kveikt í tollskýlinu til þess að mótmæla í verki vegatollinum, notuðu þeir sams konar aðferðir og K1 Klux Klan. Ég tel mig efcki þurfa að sfcýra þetta frekar. Það ætti öllum að vera ljóst að hér er átt við brenmuvargana sjálfa, ef um íkveikju hefur verið að ræða. Þess vegna virðist mér það hálf kjánalegt hjá fyrr- greindum manni að ætla Suð- umesjamömnum að taka þetta til sín yfirleitt. Ég mundi segja að það væri misskiiningur að yfirlögðu ráði. Ekfci sízt vegna þess, að hann sér ástæðu til að líta á þennan pistil minn sem framlag í stjómmálabarátt- unni. Velvakandi á marga lesemdur á Suðurnesjum sem annars staðar á landinu. Ég hef ekki heyrt neinn þeirra tafca Ku Klux Klan samlífcinguna til sín utan þess að einm bréfritari hefur minnzt á þetta — og hans bréfi voru gerð skil hér í blað- inu á laugardaginn. Kristján Pétursson segist ekki hafa samúð með bremnu- vörgunum og ég sé ekki hvem- FAO-rannsóknir sýna að sérhver venjulegur maður þarf um 2.700 kaloríur á dag til þess að seðja hungur sitt. Er því talið, að a.m.k. 20% íbúa vanþróaðra ríkja þjáist af hungri. 2. 60% af íbúum vanþróaðra ríkja eru vannærðir — þ. e. fá ekki þau efni sem nauðsynleg eru fyrir mannslíkamann. Séu allir íbúar jarðar, sem eru um 3.5 milljarðar, teknir í heild, er lágmark að áætla að helmingur þeirra þjáist af hundri eða van- næringu eða hvorutveggja. Búðardal, 1. nóvember. LAUGARDAGINN 31. október opnaði Búnaðarbankinn útibú í Félagsheimilinu, Búðardal. Úti- bússtjóri var ráðinn, Skjöldur Stefánsson, sem áður var sýslu- skrifari og sparisjóðshaldari hér. Hætti þar með Sparisjóður Dalasýslu inn- og útlánastarf- semi og kemur Búnaðarbanka- útibúið í hans stað. Síðari hluta dags buðu for- ráðamenn bankans til samsætis í félagsheimilinu og vom þar um 80 manns. Formaður banka- ráðs, Jón Pálmason frá Akri, bauð gesti velkomna og veizlu- stjóri var Friðjón Þórðarson, sýslumaður. Undir borðum lýsti hann að nokkm starfi sparisjóðs ins á liðnum árum. Þá tók til máls Þórhallur Tryggvas., banka stjóri, og gat um tildrög þess að útibúið var stofnsett og lýsti til sín. ýý Varla heppilegasta leiðin Vegatollur er málefni, sem sjálfsagt mætti deila um enda- laust. — Ég man efcki betur en allir stjómmálaflokkamir hafi stutt vegatollana, þegar þeir vom ræddir á þingi, svo að ég held að Kristján kæmist aldrei hjá því að styðja einhverja „vegatollsmenn“ við næstu kosningax, ef hann ætlar sér að kjósa. Það er hins vegar ekkert við það að athuga þótt hann geti ekki failizt á gerðir Al- þingis, sem gefcur sjálfsagt aldrei gert öllum til hæfis. En í slikum umræðum verða menn að taka fullt tillit til staðreynda og forðast sjálfs- blekkingar. Verið getur að toll- urinn sé of hár, ég skal ekki dæma um það. Velvakanda finnst hann í hæsta lagi, en honum finnst hinsvegax ékki óeðlilegt þótt ökumönnum á veginum sé gert að greiða eitt- hvað fyrir afnotin. En Velvak- andi hefux frétt, að einn fund- armanna á Keflavíkurfundin- um hafi lagt til, að tollskýlið yrðd fjaxlægt. Varia er það heppilegasta leiðin til þess að leggja nýtízku þjóðvegi um ís- land þvert og endilangt. Þannig er ástandíð í dag. ^ Ljósmyndásýningin á Mokka- kaffi mun að öllum líkindum standa yfir tvær næstu vikur. Samskonar sýningar eru einnig í glugga Æskunnar og í Símstöð- inni í Hafnarff.ði. Fólk er ein- dregið hvatt til að skoða sýning- ar þessar, sem em fróðlegar og fyllstu athygli verðar. Einnig skal fólk minnt á, að nú stendur yfir fjársöfnun Herferðar gegn Hungri, og er það beðið að taka vel sjálfboðaliðum þeim, er safna fé fyrir Herferðina. þeim samningum, sem gerðir vom milli sparisjóðsins og Bún- aðarbankans. Til máls tóku að auki Guð- mundur Ólafsson, bóndi að Ytra-Felli, Kristinn Indriðason, bóndi að Skarði, Ásgeir Bjarna- son, alþm., Skarði, Eggert Ólafs- son, prófastur Kvennabrekku, og Jón Pálmason, Akri, flutti frum- orta stöku, Steingrímur Samú- elsson, fyrrv, bóndi Heinabergi, Gísli Brynjólfsson, bóndi Hval- gröfum, las upp árnaðarósk frá föSur sínum Brynjólfi Haralds- syni, og hélt síðan ræðu. Síðast- ur tók til máls Brynjólfur Sand- holt, dýralæknir. Aðalinnihald í þessum ræðuni voru þakkir og árnaðaróskir til þeirra, sem að þessum stofnun- um hafa staðið fyrr og nú. Hóf- inu var slitið með söng og kveðjum. — K. A. 'A' Hvergi óhultir Loks er hér eitt bréf: „Kæri Velvakandi. Allir borgarbúar éxu slegnir yfir slysinu á Hverfisgötu. Bréfið, sem þú bixtir frá lög- manni um helgina var vissu- lega þarft. Vonandi er enginn lengur í vafa um rétt sinn í um- ferðinni. En hvernig í ósköpunum stendux á því að slökkviliðið ekur inn Hverfisgötu á leið að Hátúni? Á Hverfisgötunni em tveix umferðarvitar — og um- ferðin yfirleitt það mikH, að bílaraðir eru á báðum akrein- um, ekki aðeins við vitana, heldur inn alla götuna. Sbúlagatan ex ekki aðeina greiðfæxari vegna bxeiddax sinnar, heldur eru þar engir umferðaxvitar til hindrunar. Ég er ekki í vafa um að þeir, sem þurfa að flýta sér, eru tölu- vert fljótari inn Skúlagötu en Hverfisgötu, þrátt fyrix smá- krók, eða spottann frá Hreyfli niður að Sænska frystihúsinu. Það er liðlega hálfrar mínútu akstur fyrir slökkviliðið eða jafnvel enn skemmri. Ástandið í umferðinni er nú orðið það alvaxlegt, að jafnt ökumenn sem fótgangandi em hvergi óhultir. Eftir þetta síð- asta — og rniér liggur við að segja alvaxlegasta — slys veigra ég mér við að faxa með bömin mín í bílnum niður í bæ. Á hverju getum við ekki átt von? Ökumaður". Kaupmenn - Kaupfélög Nú er rétti tíminn til aS panta Kafhlöður fyrir veturinn. Bræðurnir Ormsson hf. Vesturgötu 3, Lágmúla 9. Sírni 38820. Fimm bœkur trá Heims- kringlu vœntanlegar Búnaðarbankinn tekur við af Sparisjóði Dalasýslu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.