Morgunblaðið - 15.01.1966, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 15. janúar 1966
Annast um
SKAXXAFRAMTÖL
Tími eftir samkomulagL
Friðrik Sigurbjörnsson,
lögfræðingur, Fjölnisvegi 2
Síml 16941.
íbúð
5 herb. íbúð til leigu í
Keflavík. Upplýsingar í
síma 18997.
England
Ung stúlka óskast nú þeg-
ar á gott heimili í London.
Upplýsingar í síma 12883,
eftir hádegi í dag.
Vauxhall Velox
smíðaár 1963, til sölu. Upp
lýsingar gefur Haukur
Magnússon, sími 1518 og
1290 í Keflavík.
Þrír Bandaríkjamenn
óska eftir tveim til þrem
herb. sem fyrst. Húsgögn
þurfa að fylgja. Tilboð
sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir þriðjudag.
Stúlka
óskar eftir góðu starfi f.h.
t.d. afgreiðslu eða annað.
Tilboð sendist blaðinu fyr-
ir 20. þ.m. merkt: „Starf
— 8269“.
Búðardiskur
Búðardiskur óskast til
kaups. Upplýsingar í síma
37936, eftir kl. 6.
Húsmæður athugið
Afgreiðum blautþvott og
stykkjaþvott á þrem til
fjórum dögum. Sækjum —
sendum. Þvottahúsið Eimir
Síðumúla 4, sími 31460.
Blý
Kaupum blý hæsta verði.
Málmsteypa Ámunda
Sigurðssonar, Skipholti 23.
Sími 16812.
Ford ’59
6 zyl. beinskiptur. Selst
ódýrt. Skipti möguleg. —
Aðal bílasalan, Ingólfs-
stræti 11. Sími 15014.
Trésmiðameistari
getur bætt við sig hvers-
konar verkefnum. Upplýs-
ingar í síma 34098.
Gott herbergi
óskast til leigu strax.
Upplýsingar gefur Friðrik
Sigurbjörnsson, lögfræðing
ur, Morgunblaðinu.
íbúð óskast
Óska eftir góðri íbúð. —
Tvennt fullorðið. Upplýs-
ingar í síma 31047.
Njarðvík — Nágrenni
Nærföt í úrvali á alla
fjölskylduna. — Ódýrar
dreng j askyrtur.
Verzlunin EEA, Njarðvík,
sími 1836.
Til sölu
Radio-grammófónn, segul-
bandstæki með útvarpi
plötuspilari, glötugeymsla
og ísskápur, verð kr. 16
þús. Kostnaður fyrir þrem
árum kr. 37 þús. Upplýs-
ingar í dag á Egilsgötu 28.
Sími 11870.
Messur á morgun
Kirkjan í Gaulverjabæ í Flóa.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Óskar J.
Þorláksson.
Messa kl 2. Séra Kristján
Róbertsson. Fermingarbörn
séra Jón Auðuns komi þá í
kirkjuna kl. 2. Barnasamkoma
í Tjarnarbæ kl. 11. Séra Krist-
ján Róbertsson.
Grensásprestakall
Breiðagerðisskóli. Barna-
samkoma kl. 10:30 .Messa kl.
2. Séra Jónas Gíslason pré-
dikar. Sóknarprestur.
Kópavogskirkja
Messa kl. 2. Barnasamkoma
kl. 10:30. Séra Gunnar Árna-
son.
Mosfellsprestakall
Barnasamkoma í samkomu
húsinu Árbæjarblettum kl.
11. Barnamessa að Lágafelli
kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson.
Neskirkja
Barnasamkoma kl. 10. Sr.
Frank M. Halldórsson. Guðs-
þjónusta kl. 11. Séra Magn-
ús Guðmundsson frá Ólafs-
vík.
Laugarneskirkja
Messa kl. 2. Barnaguðsþjón
usta kl. 10. Séra Garðar Svav-
arsson.
Kirkja Óháða safnanðarins
Messa kl. 2. e.h. Safnaðar-
prestur.
Fíladefía, Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 8:30. Ás-
mundur Eiríksson.
Fíladelfía, Keflavík
Guðsþjónusta kl. 4 e.h. Har-
aldur Guðjónsson.
Bústaðaprestakall
Barnasamkoma í Réttar-
holtsskóla kl. 10:30. Guðsþjón
usta kl 2. Séra Ólafur Skúla-
son.
Háteigskirkja
Messa kl 2. Altarisganga.
Séra Arngrimur Jónsson.
Frikirkjan í Hafnarfirði
Messa kl. 2. Fermingarbörn
eru beðin að mæta. Séra Krist-
inn Stefánsson.
Hallgrímskirkja
Barnaguðáþjónusta kl. 10.
Systir Unnur Halldórsdóttir.
Messa kl. 11. Dr. Jakob
Jónsson.
Hrepphólakirkja
Guðsþjónusta kl. 2. Barna-
guðsþjónusta eftir messu. Sr.
Bernharður Guðmundsson.
Langholtsprestakall
Barnaguðsþjónusta kl. 10:30.
Séra Árelíus Nielsson. Almenn
guðsþjónusta kil. 2. Séra Sig-
urður Haukur Guðjónsson.
Fermingarbörn beggja prest
anna beðin að mæta. Sóknar-
prestarnir.
Fríkirkjan
Messa kl. 2. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Ásprestakall
Messa kl. 5 í Laugarnes-
kirkju. Barnaguðsþjónusta kl
11 í Laugarásbíói. Séra Grím-
ur Grímsson.
Kálfatjarnarkirkja
Æskulýðsguðsþjónusta kl.
2. Hörður Zóphaniasson, skáta
foringi flytur ávarp. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Heyr orð mitt, Drottinn,
veit eftirtekt andvörpum mínum.
Sáimarnir 5,2.
í dag er laugardagur 15. janúar og
er það 15. dagur ársins 1966. Eftir
lifa 350 dagar, 13. vika vetrar byrj-
ar. Árdegisháflæði kl. 12:27. Síð-
degisháflæði á sama tíma.
Upplýsingar nm læknapjön-
ustu í borginni gefnar i sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Símin er 18888.
Slysavarðstolan i Heilsuvernd-
arstöðinnl. — Opln allan sóUr-
kringinn — simj 2-12-30.
Næturvörður vikuna 15/1 til
22/1 er í Vesturbæjarapóteki.
Sunnudagsvakt 16/1 er í Austur
bæjarapóteki.
Næturlæknir í Keflavík 13.
jan. til 14. jan. Jón K. Jóhanns-
son sími 1800, 15. jan. til 16. jan.
Kjartan Ólafsson sími 1700, 17.
jan. Arinbjörn Ólafsson sími
Næturlæknir í Hafnarfirði
Helgidagavarzla laugardag til
mánudagsmorguns 15.—17. þm.
Kristján Jóhannesson sími 50056
og næturvarzla aðfaranótt 18
þm. Jósef Ólafsson, sími 51820.
1840, 18. jan. Guðjón Klemcns-
son sími 1567 og 19. jan. Jón K.
Jóhannsson sími 1800.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag*
frá kl. 13—16.
Framvegis Vf-ríVur tekiS á móti þelm,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann. sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKCDAGA fr*
kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—1.1
f Ji. Sérstök athygii skal vakin á mid-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Holtsopótek, Garðsapútek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavikur eru opin alla
virka daga kl. 9. —' 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og heigl
daga frá kl. 1 — 4.
Upplýsingaþjónusta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, sími 16373.
Opin alla virka daga frá kl. 6-7
Orð lífsins svarar í síma 10000.
□ „HAMAR“ 5966115234 = 3.
Blöð og tímarif
Gangíeri, 3 hefti 1965, er kom-
ið út fyrir nokkru. Meðal efnis
í heftinu er greinarnar: Kín-
verskt yoga. Aldur og þróun al-
heimsins. Hvað er sistrum? Sir
Victor fórst ekki, og Bjóðið efan
um heim, eftir J. Krishnamurti.
Þá eru greinar um forntrú Persa
og um Stonehenge, IX hringvarð
varðana furðulegu í Englandi.
Iimlendir höfundar sem 1 ritið
skrifa eru: Grétar Fells, Jóhann
M. Kristjánsson, og Sigvaldi
Hjálmarsson. í þættinum: Við
arininn er greinin: Raddir utan
úr tóminu.
60 ára er í dag Steinþór Sig-
hvatsson innheimtumaður.
Keflavíkurbæjar, Vatnsnesveg
36. Keflavík.
Á Nýjársdag opinberuðu trú-
lofun sína Anna Lilja Kjartans-
dóttir Eiríksgötu 27. og Tryggvi
Pálssson, Eiríksgötu 27. Rvík
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Ragnheið-
ur I. Magnúsdóttir, Safamýri 37.
og Stefán E. Þorvarðarsson.
Söndum Miðfirði V.-Hún.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Auður Eiríksdóttir,
Glitstöðum, Norðurárdal og Sig-
urjón Valdimarsson frá Hreiðri,
Holtum.
Minningarspjöld
Minningarspjöld Hrafnkelssjóðs
fást í Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar
VfSUKORIM
55. vísukorn
Silfurbúni baukurinn
bragna lúna gleður
þegar húna haukurinn
hlés á túni veður.
Guðmundur Björnsson,
Arkarlæk.
Akranessferðir með sérleyfisbifreið-
um ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga
kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla
daga kl. 5:30, nema laugardaga kl.
2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla
í Umferðarmiðstöðinni.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla fór í gærkveldi frá Vestmanna-
eyjum áleiðis til Belfast, Cork og
Antverp«n. Askja lestar á Austfjarðar
höfnum.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá
ísafirði kl. 14:00 í gær á suðurleið,
væntanleg til Rvíkur um eða eftir
hádegi í dag. Esja er á Norðurlands-
höfnum á austurleið. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum í dag til Rvíkur.
Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum á
norðurleið. Herðubreið er á leið frá
Austfjarðarhöfnum til Rvíkur.
Skipadeild S.Í.S.: ArnarfelJ er á
Akureyri. Jökulfell lestar á Norður-
landshöfnum. Dísarfell fer í dag frá
Gufunesi til Norðurlands. Litlafell
er væntanlegt til Rvíkur 1 dag. Helga
fell fer í dag frá Norðfirði til Gra-
varne og Finnlands. Hamrafell fór
frá Rvxík 7. þm. til Aruba. Stapa-
fell losar á Austfjörðum. Mælifell
fer í dag frá Cabo de Gata til íslands.
Eimskipafélag íslands f.h.: Bakka-
foss fór frá Antwerpen 13. til London
og Hull og Rvíkur. Brúarfoss fer frá
Hamborg 15. til Rotterdam og Rvíkur
Dettifoss fór frá Rvík 14. til Hafnar-
fjarðar. Fjallfoss fór fr áNY 5. vænt-
anlegur til Rvíkur í kvöld 15. Goða-
foss kom til Gdynia 14. fer þaðan til
Turku og Hamtoorgar. Gullfoss fór
frá Leith 14. til Thorshavn og Rvikur.
Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 14.
til Hamborgar og Gdynia. Mánafosa
fór frá Fáskrúðsfirði 10. til Kaup-
mannahafnar, Gautaborgar og Kristian
sand. Reykjafoss fór frá Akureyri 14.
til Húsavíkur, Rraufarhefnar, Seyðij
fjarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðsfjarðar,
Stöðvarfjarðar og Keflavíkur. Selfoss
fór frá Vestmannaeyjum 7. til Cam-
bridge, Camden og NY. Skógafoss er á
Eskifirði fer þaðan til Norðfjarðar,
Nörresundby, Áhus, Gdynia og Finn-
lands. Tungufoss fór frá Húsavík 1
dag 14. til Raufarhafnar, Vopnafjarð-
ar og þaðan til Antwerpen, London
og Hull. Askja fer frá Raufarhöfn í
dag 14. til Djúpavogs og Hornafjarðar
og þaðan til Hamborgar, Antwerpen
og Hull. Waldtraut Horn fór frá
Cuxhaven 10. til Rvíkur.
Sunnudagaskólar
Sunnudagaskóli K.F.U.M.
og K. í Reykjavík, Amtmanns
stíg 2, efnir á morgun til sér-
stakrar myndasýningar. Hefst
sunnudagaskólinn kl. 10.30 og
eru öll böm hjartanlega vel-
komin.
Sunnudagaskólar K.F.U.M. og
K. í Rvík og Hafnarfirði hefjast
sunnudagsmorgna í húsum fé-
laganna kl. 10:30. Öll börn vel-
komin.
Sunnudagaskóli Hjálpræðis-
hersins. Öll börn eru velkomin
sunnudag kl. 2.
Filadelfía, Reykjavík. Fíla-
delfíusöfnuðurinn hefur sunnu-
dagaskóla hvern sunnudag kl.
10:30, á þessum stöðum: Há-
túni 2. Hverfisgötu 44, og Her-
jólfsgötu 8, Hafnarf.
só NÆST bezti
Presturinn hafði boðið til sín öllum unglingsstrákunum í hverfinu
og veitt þeim sínalkó og vínber. Vínberin ræktaði hann sjálfur í
gróðurhúsi í garðinum sínum, en undanfarnar vikur hafði grunsam-
lega mikið horfið af vínviðnum hans.
— Jæja, drengir, sagði hann að lokum. — Er þetta nú ekki
miklu ánægjulegra en að stelast inn í gróðurhúsið mitt og hnupla
vínberjum?
— Jú, svöruðu drengirnir einum rómi.
— Og hvers vegna er það ánægjulegra?
— Af því að nú fáum við lika sínalkó!