Morgunblaðið - 15.01.1966, Side 22
I
22
MORGU NBLAÐIÐ
' Laugardagur 15. janúar 1966
GAMLA BÍÓ
£ími 11471
Flugfreyjurnar
rounp-tthe-vvqblp
MaNHurrt! *
ComE FIY
Bráðskemmtileg ný bandarísk
gamanmynd í litum og
CinemaScope.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
// Ktíld eru
kvennaráð"
RodtHudsoii RaulaPrent'SSi
’Marts Fávorite Sport?*
TECHNICOLOR*
.ÍWA FERSMT • CHWfK ku ^ HBÉmwcail
Afbragðs fjörug og skemmti-
leg ný, amerísk úrvals-gaman
mynd í litum, gerð af How-
ard Hawks, með músik eftir
Henry Mancini.
Sýnd kl. 5 og 9
Síðustu sýningar.
— Hækkað verð —•
Málflutningsskrifstofa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
LOFTUR h f.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima i sima 1-47-72
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
Vitskert vertíld
ÍSLENZKUR TEXTI
(It’s a mad, mad, mad, mad
world).
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
1 litum og Ultra Panavision.
Myndin er gerð af hinum
heimsfræga leikstjóra Stanley
Kramer og er talin vera ein
bezta gamanmynd sem fram-
leidd hefur verið. í myndinni
koma fram um 50 heimsfræg-
ar stjörnur.
Spencer Tracy
Mickey Rooney
Edie Adams
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
STJÖRNUnfn
Sími 18936 UJIU
Heston Mmm
CHAKiRiS H\m DARREÍ
ÍSLENZKUR TEXTI
Astríðuþrungin og áhrifamikil
ný amerísk stórmynd í litum
og CinemaScope, byggð á
samnefndri metsölubók. Mynd
in er tekin á hinum undur-
fögru Hawaii-eyjum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Rafmagnsmótorar til sölu
1 stk. 40 hö. 1455 snúninga 380 v.
1 stk. 10.5 hö. 1400/900 snúninga 220 v.
1 stk. 8 hö. 1430 snúninga 220/380 v.
Upplýsingar gefur;
JÓN ÞÓRÐARSON, Reykjalundi
Sími um Brúarland 22060 og heima 38779.
T*'
Oska eftir að kaupa
gamla íbúð í steinhúsi. þarf ekki að vera í góðu
standi. Helzt í Vesturbænum. Tilboð sem greinir
frá verði og hugsanlegum greiðsluskilmálum sendisí
blaðinu fyrir 19. þessa mánaðar merkt: „Kaup á
íbúð — 8207“.
ÍSIMÍ
P^síml 221H0 -
sýnir
TÁst i hýju Ijósi
MNEWMAN
JOANNE W00DWAR0
A NEW
KIND OP
LOVE
TECHMC0LM*
Ný amerísk litmynd, óvenju
lega skemmtileg enda hvar-
vetna notið mikilla vinsælda.
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Paul Newman
Joanne VVoodword
Maurice Chevalier
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í
SIS
Bti
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Ferðin til Limbó
Sýning í dag kL 15
Sýning sunnudag kl. 15
Mutter Courage
Sýning í kvöld kl. 20.
Afiurgöngur
Sýning sunnudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalao opin frá
ki. 13.15 til 20. — Sími 1-1200.
^IÍIKFÉMG^I
SpfREYKJAYÍKÖ^S
Ævintýri á gonguför
Sýning í kvöld kl. 20,30
Barnaleikritið
GRÁMAININ
Sýning í Tjarnarbæ
sunnudag kl. 15.
Sjóleiðin tii Bagdad
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191. —
Aðgöngumiðasalan í Tjarnar-
bæ, opin frá kl. 13. Sími 15171
I SIGTÚNI
Kleppur-hraðferð
Næstu sýningar:
Sýning í kvöld kl. 9.
föstudagskvöld kl. 9
laugardagskvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala í Sigtúni
daglega kl. 4—7. Sími 12339.
Borgarrevían
Myndin, sem allir bíða eftir:
Heimsfræg, ný, frönsk stór-
mynd í litum og Cinema-
Scope, byggð á samnefndri
skáldsögu eftir Anne og
Serge Golon. Sagan hefur
komið út í ísL þýðingu sem
framhaldssaga í „Vikunni".
Þessi kvikmynd er framhald
myndarinnar ,Angelique‘, sem
sýnd var í Austurbæjarbíói í
sept. 1965 og hlaut metaðsókn.
Aðalhlutverk:
Michéle Marcier
Giuliano Gemma
Glaude Giraud
1 myndinni er:
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sala hefst kl. 4.
[ LOKAÐ 1 KVIiLD ]
vegna eiriikasamkvæmis ]
Sim) 11544.
<L£OJ>4TkA
• Color by DeLuxo
Richard Burton
Rex Harrison
Heimsfræg amerísk Cinema-
Scope stórmynd í litum með
segulhljóm. — íburðarmesta
og dýrasta kvikmynd sem
gerð hefur verið, og sýnd við
metaðsókn um víða veröld.
— Danskur texti —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9
laugaras
*lMAR3207S-38150
Heimurinn
uin nótt
Mondo Notte nr. 3
HEIMURINN UM NÖTT
Itölsk stórmynd í litum og
CinemaScope.
T rúlofunarhringar
HALLDÓR
Skólavörðustíg 2.
Sýnd kl. 5 og 9
— Hækkað verð —
Stranglega bönnuð bömum
innan 16 ára.
Foreldrar eru áminntir um að
fara ekki með börn á myndina
Miðasala frá kl. 4.
Útgerðarmenn
Óskum eftir einum bát í viðskipti á komandi vertíð.
HRAÐFRYSTIHÚS GRUNDARFJARÐAR.
Vertíðarfólk
Nokkrar stúlkur óskast til frystihúsavinnu.
HRAÐFRYSTIHÚS GRUNDARFJARÐAR.