Morgunblaðið - 21.01.1966, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 21.01.1966, Qupperneq 25
Föstudagur 21. janúar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 25 ÍflUtvarpiö Föstudagur 21. janúar 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Sigríður Thorlacius les skáld- |r \ söguna „í>ei, hann hlustar“ eft- ir Sumner Looke Elliot (3). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- f ' lenzk lög og klassisk tónlist: Elsa Sigfúss syngur tvö lög eftir Sigfús Einarsson. Sigurður Björnsson syngur lag eftir Jón Laxdal. Aftur Rubinstein og RCA-Victor hljómsveitin leika Píanókonsert op. 54 eftir Schumann; William Steinberg stj. Karlakórinn Adolphina í Ham- borg syngur fjögur lög. Covent Garden-hljómsveitin leik ur „Consolation ** og „Galop’* eftir Liszt. Janos Starker og Gerald Moore leika Menúett eftir Debussy og Óð eftir Tcherepnin. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. Wemer Múller og hljómsveit, The Platters, hljómsveit Billys Vaughan, Paul og Paula, The Dave Clark Five o.fl. syngja og leika. 17:00 Fréttir. 17:05 í veldi hljómanna Suðurnesjamenn — Suðurnesjamenn HIÐ VIIMSÆLA Stór — Bingó í Félagsbíói í Keflavík í kvöld kl. 9. 15 UMFERÐIR spilaðar í kvöld. Mjög vandað úrval vinninga. Aðalvinningurinn dreginn út í kvöld eftir vali m. a.: ^ Radio-Nette útvarpsfónn Sófasett ísskápur Kaupmannahafnarferð fyrir tvo Ath: ekki framhaidsbingó SKEMMTIATRIÐI SPURNINGAKEPPNI Aðgöngumiðasala hefst kl. 6 í Félagsbíói. Sími 1960. K. R. K. FELAGSHEIMILI KÓPAVOGS HLJÓMAR í kvöld kl. 9—1. Jón Örn Marinósson kynnir sígilda tónlist fyrir ungt fól'k. 18:00 Sannar sögur frá liðnum öld- um. Alan Boucher býr til flutn ings fyrir börn og unglinga. Sva»rir Hólmarsson les sögu frá Róm: Hvernig Hóratíus hélt brúnni. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Kvöldvaka: a Lestur fornrita: Jómsvíkinga saga Ólafur Halldórsson cand. mag les (11). b Kvæðalög Andrés Valberg kveður eigin stökur. c Kvöldstund á Hala í Suður- sveit. Steinþór bóndi Þórðar- son á tali við Stefán Jónsson. d Tökum lagið! Jón Ásgeirsson og forsöngvar ar hans kalla fólk til heim- ilissöngs. 21:35 Útvarpssagan: „Paradísarheimt** eftir Halldór Laxness. Höfund- ur flytur (24). 22:00 Fréttir og veðurfregnlr 22:10 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 22:35 Næturhljómleikar: Sinfóníuhljóm sveit ungverska útvarpsins leik ur tvö verk. Stjórnandi: Wilmos Komor og András Korodi. Ein- a Píanókonsert eftir Leo Weiner leikari á píanö: Lajos Hernadi. b „Sérénade oubliée" eftir Ferenc Szabó. 23:20 Dagskrárlok. Ú T S A L A N heldur áfram Gerið góð kaup SKÓHÚSIÐ Hverfisgötu 82 FRAMTÍÐARSTARF Ungur, reglusamur maður óskast að traustu fyrir- tæki til að annast varhlutapantanir, verðútreikn- inga, tollskýslugerð o. fl. Tilboð er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Framtíðar- starf — 6429“. HUÓMLEIKAR Ellu Fitzgerald o. fl. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir í dag, annars seldir öðrum. — Aðgöngumiða- salan í Háskólabíói er opin frá kl. 16. Tónaregn sf Ódýrir kuldaskór karlmanna úr leðri Háir og lágir — 3 gerðiir Skóbúð Austurbæjar Laugaveg 100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.