Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 5
sunnurdagur B. februar 1966 MOR.GUNBLAÐIÐ 5 w 6 UR ÖLLUM ÁTTUM ÞAÐ vax líf i tuskunum í Slg- túni, er fréttamenin blaðsins Iitu þangað inn á fimmtudags- kvöldið, sér til fróðieiks og uppbyggingar. Kvennaskólinn í Reykjavík hélt þar ársihátáð sina, þótt piltar á ýmsum aldri virtust þar í meirihluta við fyrstu sýn, Það vakti nokkra athygli okkar að margar stúlknanna voru í skósíðum, litskrúðug- skálks og þorpara, en það skiptir ekki meginmáli því það er kyrfilega merkt: — Þetta er hvítur gæðingur! Virðist okkur stúlkurnar hafa hér bryddað upp á íhugunar- verðri nýjung fyrir leikhús í borginni, til að þau losni við leiktjaldagerð og þessháttar glingur. Eftir skemmtiatriðin upp- hófst dans með undirleik hljómsveitar Hauks Mortens, og þá loks gefst okkur tæki- færi á að hitta þær Kristínu Ólafsdóttur formann — Keðj- unnar — skólafélags Kvenna- skólans, og Svandísi Magnús- dóttur formann skemmtinefnd ar skólans, en þær stöllur hafa borið hitann og þungann af hinni velheppnuðu árshátíð skólans. — Hvað tekur undirbúning- ur stórhátíðar sem þessarar langan tíma? Kristín hefur orðið: — Við höfum staðið í undirbúningi og skipulagningu árshátíðar- Hér eigast við riddarinn í óþekktu óperunni (Svandís Magnúsdóttir) og skáikurinn illi (Ól- innar eiginlega síðan skólinn ína Sveinsdóttir). Á myndina vantar Eygló Magnúslóttur, er söng hlutverk hinnar lieittelsk- byrjaði í haust. uðú. Góölátleg olnbogaskot í — Skálholt Framhald af bls. 32. Lítið inn á árshátíð Kvennaskolans í Reykjavík um kjólum og tifuðu xim gólf- ið eins og ráðsettar hefðar- frúr frá Viktoríutímabilinu. Virtist okkur síðkjólamir mjög smekklegir og viðeig- andi búningar við svo merki- leg tækifæri. Skemmtunin hófst með kór- söng undir stjórn Jóns G. Þór- arinssonar með þýðrödduðum einsöng Kristínu ólafsdóttur. Þá dönsuðu fjórar náms- meyjar skólans svifléttan Tarantella, ítalskan þjóðdans undir stjórn Fay Werner. Guðný Júliusdóttir lék einleik á píanó, vals eftir sjálfan Chopin og nokkrar stúlkur sýndu dans í rússneskum stíl. Eftir tízkusýningu og gít- arleik nokkurra smámeyja fengu áhorfendur — góðlát- legt olnbogaskot — í formi bráðfyndins leikþátts. Hólm- fríður Pálsdóttir annaðist leik stjórn. Að lokum kom svo rús- ínan í pylsuendanum — Óþekkta óperan — eftir ó- þekktan höfund, sungin texta- laus við góðkunnar aríur úr La Traviata. í sviðsetningu þessarar óperu höfðu stúlk- urnar tekið upp þá athyglis- verðu nýjung, að í stað leik- tjalda var einfaldlega hengt upp skilti með áletnminni — Þetta er hallargarður! —. Og þegar hilltir undir hinn „dramatiska" hápunkt verks- ins kemur hinn glæsilegi og snareygi riddari þeysandi á hvítum gæðingi inn í hallar- garðinn til að bjarga sinni heittelskuðu úr klóm ills Kristin Olafsdóttir — Hafa skólasystur ykkar ekki verið samvinnuþýðar og óðfúsar til að leggja sitt af mörkum til hátíðarinnar? — Jú, þar hefur verið mjög ánægjulegt að vinna með þeim og við höfum allar lagt hart að okkur til þess að gera skemmtunina sem bezta og veglegasta. Það liggur ekki lítið starf að baki leikþátt- anna og danssýninganna. — í hvaða bekk eruð þið stúlkur? Svandís: — 4 Z. Kristín: — 4 C. — Er það rétt, að stúlkurn- .ar komist ekki inn á hátíðina, ef þær eru ekki 1 fylgd með herra? — Jú, þær komast inn að vísu en það er öllu æskilegra, að þær bjóði með sér herrum. — Að lokum: Eruð þið ekki hamingjusamar með hvað árs- hátíðin hefur tekizt vel? — Jú, mjög hamingjusam- ar, svara þær báðar og hlæja við. Frammi í salnum dansar unga fólkið Jenka af miklum móð, en tvö skemmtiatriði eru enn eftir: Jazz-bállett, sem stúlkurnar sýndu af mikilli fimi, með kvenlegum yndis- þokka. Það var Þóra Óskars- dóttir, leikfimikennari skól- ans, sem ballettinn samdi og stjórnaði einnig næsta skemmtiatriði, menúettinum, sem tvímælalaust var há punktur kvöldsins. Námseyj- ar Kvennaskólans sýndu þennan þokkafulla dans í búningum frá þeim tíma, er twist og Jenka voru óþekkt fyrir- brigði. en franskir aðalsmenn voru hafðir að spotti, ef þeir létu sér ekki vaxa passíuhár niður á herðar. Síðan var dans stiginn að nýju allt fram til kl. 2 af miklum galsa, en við blaða- menn, sem erum orðnir gamlir og lúnir og lítt mót- tækilegir fyrir „gaddavírs“ hljómlist verstu tíma, hverf- um á braut af þessari prýði- Svandís Magnúsdóttir legu skemmtun, — léttari í lund en við komum þangað. — et. Með hækkandi sól: Kristín Magnúsdóttir, Bergþóra Sigmundsdottir, Sigríður Einarsdóttir og Inga Ó. Ingimundardóttir. Dansað í Sigtúni. (Ljósm. Sv. Þorm.) skildi sér forkaupsrétt, er sá fyr- irvari hafi verið gerður, að engin verðlaun þyrfti að veita Útgáfustjórfiin átti samninga- viðræður við formann RÍ, Björn Th. Björnsson. Náðist samkomu- lag um þessi atriði: 1) Skilafrest- ur sé lengdur. 2) Forkaupsréttur útgáfunnar falli niður, verði eng- in verðlaun veitt. 3) Dómnefnd sé skipuð sömum mönnum, þ.e. Nirði P. Njarðvík (fulltrúa út- gáfunnar), Hannesi Péturssyni), (fulltrúa rithöfunda) og dr. Stein grími J. Þorsteinssyni, sem væri hlutlaus aðili og yrði formaður dómnefndar. Hins vegar varð ekki Scunkomulag um fyrsta at- riðið í gagnrýni RÍ; þ. e., að í verðlaunum væri falinn hlutí verklauna. Var það álit RÍ, að í , fyrirhuguðum 100 þús. kr .verð- launum fælust ekki verklaam, og ætti forlagið ekki rétt á neinu eintaki endurgjaldslaust. RÍ setti Skálholti hf. ákveðinn frest til þess að taka ákvörðun í málinu. Sagði fulltrúi RÍ, að hér væri um ákveðnar reglur að ræða, sem stjórn RÍ hefði komið sér saman um af sinni hálfu, og væru þær sniðnar eftir reglum um verðlaunasamkeppni á Norð- urlöndum. Stjórn Skálholts hf. leit hins vegar svo á, að fyrst hér væri um einhliða ákvörðun RÍ sem stéttar félags að ræða, þá væri ekki við- eigandi fyrir eitt útgáfufyrirtæki að hlíta henni og gefa þannig for- dæmi, sem orðið gæti bindandi ‘ fyrir aðra útgefendur, því að gera mætti ráð fyrir því, að slíkt hefði áhrif á það, hvort önnur út- gáfufyrirtæki treystust til þess að efna til verðlaunasamkeppni. Þar eð Skálholt hf. vildi ekki efna til skáldsagnasamkeppni í óþökk RÍ og e.t.v. annarra útgefenda, sæi stjórn Skálholts sér ekki annað fært en aflýsa samkeppninni. — Stjórn Skálholts hf. hefur ákveð- ið að vísa þessu máli til umeagn- ar Bóksalafélags íslands, sem er félag útgefenda, en þó skuld- bindingarlaust af hálfu allra að- ilja. Þess má að lokurri geta, að að- eins einu sinni áður hefur verið efnt hér til skáldsagnasamkeppni. v Gerði ríkisútgáfufyrirtækið Menn ingarsjóður það, og hlaut þá Björn Th. Björnsson verðlaunin (fyrir „Virkisvetur"). Þá sat full trúi forlagsins í dómnefnd, og fyrirtækið hafði innifalinn í verð laununum vissan eintakafjölda, sem það áskildi sér rétt á til út- gáfu endurgjaldslaust. Þetta er eina fordæmið, sem hægt er að benda á, en RÍ svarar því til, að þá hafi RÍ ekki verið til.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.