Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnurdagur 6. februar xy«6
Landsmálafél.
VÖRSílR
heldur almennan félagsfund þriðju-
daginn 8. febrúar í Sjálfstæðishúsinu
kl. 20.30.
FUNDAREFNI:
Ástand og horfur í tolla- og skatta-
málum.
FRUMMÆLANDI:
Magnús Jónsson, fjármálaráðherra.
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan
húsrúm leyfir.
Landsmdlafélagið Vörður
ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA
r mt
A kcsr"seBaBS&£Œri'^SsSkuKn
Sférkost!eg ver^lækkun Stárkost!eg ver^lækkun
Sími 19928.
P. EYFELD
Ingólfsstræti 2.
I /1 f
Lanasmaafe.agið
VÖRÐUR
13. febr. 1926
40 ára
13. febr. 1966
Afmælisfao[naður
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 13. febrúar
og hefst með borðhaldi kl. 19.30. — Húsið opnað kl. 18.45.
DAGSKRÁ:
1. Afmælishófið sett.
Form .Varðar Sveinn Guðmundsson.
2. Borðhald.
3. Ávörp:
Form. Sjálfstæðisflokksins dr. Bjarni Benediktsson.
Borgarstjórinn í Reykjavík Geir Hallgrímsson.
Form. Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna Baldvin
Tryggvason.
Veizlustjóri Ágúst Bjarnason.
4. Skemmtiatriði:
Svavar Gests og Ómar Ragnarsson.
5. Dansað til kl. 2.
Samkvæmisklæðnaður eða dökk föt.
Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins frá
og með þriðjudegi á venjulegum skrifstofutíma.
BELTI OG BELTAHLUTIR
BERCO BELTI OG BELTAHLUTIR Á ALLAR BELTAVÉLAR
Höfum á lager og pöntum til skjótrar afgreiðslu hin viðurkenndu
BERCO belti og beltahluti, svo sem:
KEÐJUR, 5KÓ, RÚLLUR, DRIFHJÓL, FRAMHJÓL OG FLEIRA
BERCO
belti og varahlutir eru viður-
kennd úrvalsvara, sem hefur
sannað ágæti sitt við íslenzk-
ar aðstæður undanfarin 5 ár.
EINKAUMBOÐ
á íslandi fyrir
Bertoni & Cotti-verksmiðjurnar.
Almenna verzlunarfélagið h.f.
Skipholti 15. — Sími 10199.