Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 26
26
MORGU NBLAÐIÐ
Sunnurdagur 6. febrúaT 1966
Hauslausi
hesturinn
Walt ,,tsws
PlSNEY
Wse
withouta
head
Technicolon
Bráðskemmtileg og spennandi
ný gamanmynd frá Disney.
Jean-Pierre Aumout
Herbert Lom
Pamela Franklin
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Síðasta sinn.
r ••
Oskubuska
Teiknimynd Walt Disneys
Barnasýning kl. 3.
mFmmö
Eru Svíarnir svona?
(Svenska Bilder)
Sprenghlægileg óg mjög sér-
stæð ný sænsk gamanmynd,
þar sem Svíar hæðast að
sjálfum sér. Myndin hefur
hlotið mjög góðar viðtökur á
Norðurlöndum.
Hans Alfredson
Birgitta Andersson
Monica Zetterlund
Lars Ekborg
Georg Rydeberg
og um 80 aðrir þekktir sænsk-
ir leikarar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
,,N áttfataparty"
Táningamyndin vinsæla.
Sýnd kl. 3
L O K A Ð
vegna eiíi.'xasamk væmis
ln o\~<z V
Súlnasaluiinn
lokað í kvöld
vegna einkasamkvæmis.
Mímisbar
Opinn til kl. 1.
Styrmir Gunnarsson
lögfræðingur
Laugavegi 28 B. — Sími 18532.
Viðtalstími 1—3.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
Vitskert veröld
ÍSLENZKUR TEXTI
(It’s a mad, maa, mad, mad
world).
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
í litum og Ultra Panavision.
Myndin er gerð af hinum
heimsfræga leikstjóra Stanley
Kramer og er talin vera ein
bezta gamanmynd sem fram-
leidd hefur verið. I myndinni
koma fram um 50 heimsfræg-
ar stjörnur.
Spencer Tracy
Mickey Rooney
Edie Adams
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
Barnasýning kl. 3:
Konungur
villihestanna
Skemmtileg og spennandi
mynd, í litum.
☆ STJÖRNURllí
ÍSLENZKUR TEXTI
A villigötum
(Walk on the wild side)
synir
BECKET
Heimsfræg amerísk stórmynd
tekin í litum og Panavision
með 4 rása segultón. Myndin
er byggð á sannsögulegum
viðburðum í Bretlandi á 12.
öld.
Aðalhlutverk:
Richard Burton
Peter O’Toole
Bönnuð innan 14 ára.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 8,30
Þetta er ein stórfeng-
legasta mynd, sem hér
hefur verið sýnd.
Islenzkur texti
Barnasýning kl. 3:
Síðasta sinn
Frábær ný amerísk stórmynd
frá þeirri hlið mannlífsins,
sem ekki ber daglega fyrir
sjónir. Með úrvalsleikurunum
Laurence Harvey, Capucine,
J.ane Fonda, Anna Baxter og
Barbara Stanwyck sem eig-
andi gleðihússins.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
ÍSLENZKUR TEXTI
919
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Ferðin til Limbó
Sýning í dag ki. 15
Uppselt.
ENDASPRETTUR
Sýning i kvöld kl. 20.
Hrólfur
Og
r
A rúmsjó
Sýning í Lindarbæ
í kvöld kl. 20,30.
Jáoifiaiisínji
Frumskóga-Jim og
Mannaveiðarinn
Sýnd kl. 3
Fjaðrir, fjaðrabiöð, hljóðkútar
pústror o. fL varahlutir
margar gerðir bifreiða
Rílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 188. — Sími 24180.
Sýning þriðjudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
ki. 13.15 til 20. — Sími 1-1200.
SAMKOMUR
Samikomuhúsið ZtON
Austurgötu 22, Hafnarfirði.
Sunnudagaskóli kl. 10,30 —
Almenn samkoma kl. 20,30.
Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
t
Aðeíris
örfáar
sýningar
ennþá
I
Sýnd kl. 9.
Syngjandi millj-
ónamœringurinn
PETER KRAUS
LILLBABS
Betkait i
Pigerne li
ANN SMYRNER'GUS BACKL.
fesn/e underholdning í
MED TEMPO 06 HUMðR.
Sýnd kl. 5 og 7.
í fótspor
Hróa Hattar
Sýnd kl. 3
LGL
rREYKJAyÍRUR^
GRAIUAIVIIM
Sýning í Tjarnarbæ
í dag kl. 15.
Hús Bernöriiu Aiha
Sýning í kvöld kl. 20,30
Ævinlýri á gönguför
152. sýning þriðjudag kl. 20,30
Sjóleiðin til Bagdad
Sýning miðvikudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan í Tjarnar-
bæ opin frá kl. 13. Sími 15171.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191. —
Allir salir
opnir í kvöld
Bótel Borcj
Milli morðs og
meyjar
20th CENTURY-FOX presenls
4TM.BQI-PENNtBAKtR PR00UCTI0N
mati
isnne
CinemaScop£
Spennandi amerísk Cinema-
Scopæ kvikmynd byggð á
frægri skáldsögu
„The Winston affair’*
eftir Howard Fast.
Robert Mitchum
France Nuyen
Bönnuð börnum
yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
30 ára hlátur
Hin sprellfjöruga grínmynda-
syrpa með Chaplin — Gög og
Gokke og fl.
Sýnd kl. 3
LAU GABAS
B = 1 l«B
SlMAR 32075-38150
Frá Brooklyn
til Tokyo
Skemmtileg ný amerísk stór-
mynd í litum sem gerist bæði
í Ameríku og Japan með hin-
um heimskunnu leikurum
Rosalind Russel og
Alec Guinness
Ein af beztu myndum hins
snjalla framleiðanda Mervin
Le Roy.
Sýnd kl. 5 og 9.
íáMHsfe
TEXTI
Hækkað verð.
Barnasýning kl. 3:
14 NÝJAR TEIKNIMYNDIR
Miðasala frá kl. 2
SPILABORÐ
VERÐ kr. 1.610,00
KRISTJAN
SIGGEIRSSON H.F.
Laugavegi 13.
Simar 13879 —..17172.