Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 30
30 MORCUNB LAÐIÐ Sunnurdagur 6. febrúar 1966 Frönsku kuldaskórnir komnsr Verð kr. 510.00 og kr. 575.00 Stærðir 35—41 Verð kr. 295.00 Is. f f X * y Stærðir 39—45 verð kr. 505.00 Stærðir 28—34 kr. 170.00 Stærðir 35—38 kr. 230.00 Stærðir 39—45 kr. 256.00 Póstsendum Skóbær Laugavegi 20, sími 18518. Hótelsfýra Óska eftir að ráða hótelstýru eða hjón sem gætu tekið að sér hótelrekstur á Seyðisfirði strax. —- Uppl. í símum 35709 og á Seyðisfirði í síma 174. DORMA Sjálfvirkar hurðardælur ýc Útvegum sjálfvirkar hurðardælur með stuttum fyrirvara. ' Verzlunin BRYNJA, Laugavegi 29, sími 24320. IMorðfirðingar — Austfirðingar 7. febrúar 1966 verður opnuð kven- og barnafataverzlunin „BETTY“, Neskaupstað Norðfirði. Komið og reynið viðskiptin. Útsala — Útsala Útsala á brjóstahöldum hefst á morgun. Ótrúlega lágt verð. £ekkabúðin Laugavegi 42. — Sími 13662. — Gullöld Framhald af bls. 8. Furðulegasta afkvæmi rafeindarinnar er að minni hyggju rafreiknirinn eða rafeindaheilinn, vélin með mannsviti að kalla má, sem leyst getur úr flóknustu reikningsþrautum og haft yfirumsjón með fram- leiðslu heillar verksmiðju ef því er skipta. Er fram líða stundir mun svo fara að verkamenn verða sem næst úr sögunni. í þeirra stað koma hálærðir vís- indamenn sem stjórna vélunum og segja þeim fyrir verkum — nema svo fari um síðir að yélarnar taki af þeim ráðin. Skemmtanaiðnaðurinn verður æ heimtufrekari þar eð fólki því sem tíma hefur til að eyða í skemmtanir og tómstundagaman fjölgar óð- fluga. Og þá verður enn leitað á náðir rafeindarinn- ar — að flytja mönnum leiklist, söng og dans, tón- leika og skemmtispil — flytja menninguna inn á heimilin. Það er fullljóst, að allar þessar framfarir krefjast þess af mönnunum sem þeirra verða aðnjótandi að þeir kunni með þær að fara. Vald mannanna yfir umhverf- inu krefst mikillar sjálfstjórnar og siðferðisþreks. Kjarnorkan gerir líf mannanna auðugra — en hún getur líka lagt það í rúst á einu vetfangi. Menn verða að aukast að vizku um leið og þeir eflast að vísindum. Tækifæri það sem rafeindin gef- ur okkur til að gera menninguna að heimsmenningu verðum við að nota í þágu raunverulegrar, sannrar menningar. Sá sem vald hefur á vísindunum verður líka að hafa vald á skapsmunum sínum. Uppfræðsla barna og unglinga má ekki byggjast á vísindalegu notagildi einu samn. Hún verður einnig að eiga sér bakhjall í siðgæði og heimspeki horfinna alda. Tækni og vísindi varða að sönnu vorn framtíðarveg — en því aðeins göngum við þá götu okkur til góðs að við sé- uiri framfaranna verðugir. Önfirðingafélagið Árshátíð félagsins verður að Hótel Sögu sunnu- daginn 20. febr. 1966 kl. 18.30 og stendur til kl. 01. Nánar auglýst síðar. STJÓRNIN. — Kvöldsölur Framhald af bls. 3 til þrautar, hvort unnt værf a3 ná samstöðu um leiðir, sem allir aðilar gætu sætt sig við. Á þessu stigi er ekki unnt að fuLlyrða, hver niðurstaðan verður, en samningaviðræður Y.R. og Kaup- mannasamtakanna hafa dregizt lengur en búizt vair við í fyrstu, en aðilar gera sér þó vonir um að þeim muni fljótlega ljúka. Rétt er að taka það fram, að þar sem nefndin var skipuð sam- kvæmt ósk Kaupmannasamtak- anna og V.R., hefur sú skoðun ríkt um störf nefndarinnar, að hún ætti fyrst og fremst að freista iþess að ná samstöðu við þá aðila, en það ekki tækist veeri hlutverki hennar lökið. Að lokinni greinargerð borgar- stjóra tók Óskar Hallgrímsson til máls og sagði að sér og fleir- um þætti orðin óeðlilegur drátt- ur á því að það ástand, sem ríkt hefði í þessum efnum síðan 1. desember sl. yrði aflétt. Sagði borgarfulltrúinn að ef ekki tæk- ist fljótlega samkomulag umi þessi mál milli kaupmanna Og verzlunarmanna ættu borgaryfir- völd að afnema þá reglugerð, sem í gildi væri um lokunartíma sölubúða. Hópferðab'ilar allar stærðir íS5gnmrr:----------- iNnirtí-.R eiml 32716 og 34307. Málflutningsskrifstofa BIRGIK ISL. GUNNARSSON Lækjargötu 6 B. — II. hæS skilar hvítasta Já, það er auövelt að sjá að OMO skilar hvítasta þvottinum. Sjáiö hve skínandi hvítur hvíti þvottur- inn verður og einnig verða litirnir skærri á litaða þvottinum sé OMO notaö. Löðrandi OMO, gerir þvot- tinn ekki aðeins hreinan heldur einnig/jwfa/-/. Reyniö OMO og þér munuð sannfærast. þvottinum! X-OMO liS^IC-l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.