Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 21
Sunnurdagur 6. febröar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 21 títgerðarmenn — Skipstjórar Getum ennþá útvegað STAL FISKISKIP frá Noregi til afgreiðslu á árinu 1967. M.s. Jón Garðar GK 475 - Teikningar og aðrar upplýsingar á skrifstofu okkar: Eggert Kristjánsson £ Co. Kf. VINDILL HINNA VANDLÁTU Kjólar Verö aöems kr. 398.— Nýkomin goð aðstaða til að máta. 10°Jo afsláttur Lækjargötu 4. Dökkir síðdegiskjólar úr spunrayonefnum 2 snið, margir litir, mörg munstur. s/4 ermar, stærðir 38—48 Óskoð er eftir nemando til viðgerðar á gjaldmælum í leigubifreiðum. Æskilegt er að umsækjandi hafi unnið við rennismíði og eða úrsmíði. Áskilið er að umsækjandi hafi gagnfræðapróf eða hliðstæða menntun og sé á aldrinum 18 til 22 ára. — Allar nánari upplýsingar verða gefnar í skrif- stofu Bifreiðastjórafélagsins Frama, Freyjugötu 26, mánudaginn 7. febr. kl. 10 til 12 f.h. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Löggildingarmaður gjaldmæla, Óskar B. Jónsson. Austin IVIini Sendtferða og snúningabifreiðin Er heppilegasta bifreiðin til hverskonar innheimtu og þjónustustarfa. Mikil aksturshæfni, traustleiki og sparneytni hafa gert hana að vinsælustu smábifreið á markaðnum. Garðor Gíslason hf. Bifreiðaverzlun. LEMPEX Eldhúsinnréttingar Útvegum frá Vestur-Þýzkalandi margar tegund- ir af eldhúsinnréttingum, bæði með rennihurð- um og opnanlegum hurðum. Öll vinna, efni og frágangur fyrsta flokks. Verðið sérstaklega hagkvæmt. Getum séð um uppsetningu. Björn Guðmundsson & Co. Laugaveg 29. — Sími 24322. Skrif stof ustú I ka Stórt iðnfyrirtæki óskar að ráða skrifstofustúlku með verzlunarskóla -eða hliðstæða menntun. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: „Gott kaup“ — 8527 fyrir 12. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.