Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 25
Sunnttrdagur 6. fébrúar 1966 MORðVNBLADIÐ 25 Sá einstæði atburður gerðist í Wuppertal í Þýzkalandi, að grísk fjölsikylda dæmdi fjöl- — Finnst ykkur hundarnir hans kunningja míns ekki skyn- samir. Annar þeirra heitir Viský en hinn heitir Sódi. Þegar hann Ikallar á Visky, kemur Viský, en þegar hann kallar á Sóda — kemur Sódi. En svo þegar hann kallar: Sjúss, þá koma þeir báð- ir? L. Nefnið mér dæmi um óbein- •n skatt. — Hundaskattur. skyldufaðirinn, Miltades Vlach- ós, hafði þvingað konu sonar síns til lags við sig. Faðirinn hafði farið til Grikk- lands þeirra erinda að sækja tengdadóttur sína. 1 hóteli á leið inni til Þýzkalands braut hann af sér gagnvart stúlkunni. Frændi hennar komst á snoðir um tiltækið og sendi fjölskyld- unni í Wuppertal bréf þar sem hann greindi frá ódæðinu. Enginn tók á móti Vlachós á brauitarstöðinni í Wuppertal, þegar hann kom heim frá Grikk landi — aleinn. Enginn virti hann viðlits, eða yrti á hann heima fyrir. Fjölskyldan beið í fjóra daga til að fá staðfest- ingu á bréfi frændans. Er hún Helena og Paskalita, 12 og 18 ára gamlar, húsfreyjan og son- urinn, Joannis á ráðstefnu í eldhúsinu Hún stóð í tvær klukkustundir, síðan var kveð- inn upp einróma dauðadómur yfir föðurnum. Það kom í hlut sonarins að fullnægja honum. Meðan fjölskyldan stóð þögul að baki sonarins, greiddi hann sofandi föður sínum banahögg með öxinni. Síðan gengu sonur og móðir úr skugga um, að hann væri látinn. Síðan hélt Joannis Vlachós til lögreglunnar og gaf skýrslu um morðið. Systir hans stað- festi það: — Það sem bróðir minn gerði var réttmætt og nauðsynlegt. Gríska fjölskyldan er nú í varðhaldi. Hann myrti föður sinn. — Hvað meinið þér með þvi? ■— Það er ekki hundurinn sjálf- ur sem borgar skattinn. JAMES BOND "-þf ——< Eftii IAN FLEMING i— Þú ert ekki nærri því eins eftirtektarsamur núna, og éður en við giftum okkur, eisk- an? — Nú, hvað er þetta. Hefurðu nokkurn tíman séð mann hlaupa á eftir strætisvagni, þegar hann eitur í honum? Það var á þeim árum, er Or- son Wells var ungur, hár og grannur og einstaklega gaman- samur. Hann hafði séð auglýsingu í dagblaði að skemmtikraftaum- boðsmaður auglýsti eftir dýra- eftirhermu. Orson fór til náung- ens og sagði: — Yður mun vanta dýraeftir- hermu? — Já, kunnið þér kannski eitt- hvað fyrir yður í því? — Það held ég nú, ég er einn •f þeim albeztu. — Það er ágætt — leyfið mér ■ð heyra. — Já, sjálfsagt, hérna kemur mitt bezta númer. Og Orson stóð lengi fýrir framan umboðsmann- inn án þess að segja orð. — Jæja, ætlið þér ekki að að- hafast eitthvað? spurði umboðs- maðurinn óþolinmóður eftir drykklanga stund. — Hvað er þetta, góði maður, svaraði Orson, — þetta er mitt bezta atriði. Ég er að herma eftir fiskum. — Hundarnir verða latari og latari með hverjum deginum. I CONTROLLED f ÆM THE TONG'S ) njH TREASURY Of OVER A MILLION ^ DOLLARS, AND ONE DAY WE BOTH DISAPPEARED. THE MOKIEY AND l / 65/ þessara aðila, en í þeim var rúmlega ein milljón dollara. Svo einn góðan veðurdag, hurfum við bæði, peningarnir og ég!! Ég held að þú sért geggjaður, Dr. No. Já, auðvitað! Allir miklir menn hljóta að vera geggjaðir, vera haldnir brjálæði, sem knýr þá að settu marki. Og mitt tak- mark, herra Bond, er minn styrkur!! Þegar ég var þrítugur var ég háttsettur hjá fjársterkum aðilum í Ameríku . . . Ég hafði umráð með peningahirzlum J ÚMB Ö —K— ——^<~ K— —-K* Teiknari: J. M O R A — Hvað stendur veturinn venjulega lengi yfir á þessum hluta jarðar, prófess- or? spurði Júmbó kvöld eitt, er þeir sátu allir saman umhverfis arineldinn. — Kulda- og regntíminn varir hér svona í þrjá-fjóra mánuði, var svarið. — En það er líka alveg nóg. Fögnuður læddist út fyrir og til útsýnis- turnsins, þar sem Spori var fyrir og hafði gætur á hafinu, ef skip skyldi af tilviljun fara fram hjá og grennd við eyna. — Komdu niður andartak og hlýjaðu þér, sagði hann, og Spori tók hann strax á orðinu. — Þakka þér fyrir, að þú skulir leysa mig af. — Ég ætla að fara inn til Júmbós. Ég er orðinn svo aumur í ölium skönkum af því að sitja hér tímunum saman á þessum kassa, að ég hef varla þrek til þess að hafa gætur á skipakomum. Það er ljóst af málsókninni í Edinborg, að dómstóllinn hafði þegar myndað sér fordómafulla skoðun gagnvart Slater. Það var til dæmis aldrei sannað hvemig Slater yfirleitt gat komist inn í íbúð Gilchrists. Eitt vitni, sem bar það, meðan á rannsókn málsins stóð, að það hefði séð Slater kl. 8 á morð- kvöldinu langt í burtu frá morð staðnum, var t.d .aldrei kallað til að bera vitni í réttarsalnum, hvorki af verjanda né saksókn- ara. Morðvopn það, sem sak- sóknararnir héldu fram að Gil- christ hefði verið myrt með, var lítill hamar, sem fannst í hirzlum Slaters. en hann var svo léttur, að læknar voru á einu máli um það, að það hefði þurft 50—60 högg með honum til að gera þau sár sem fundust á liöfði fórnarlambsins. Verjandinn fékk það að vísu Skjalfest að ferð Slaters til Ameríku hefði verið bókuð mörgum vikum áður en morðið var framið og því ekki flótti. Þar á móti kom það til, að dómarinn var eins hlutdrægur og mest mátti vera. „Líf Slat- ers“, sagði hann, „hefði verið lifandi lýgi“, og þótt Slater hefði verið hinn rolegasti á morðkvöldinu var það engin sönnun fyrir sakleysi hans, „því að þannig eru morðingjar allt- af“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.