Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 11
SunnurðagOT f. febrúar 1966 MORGU NBLAÐIÐ 11 Skrifstofustúlka óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 32186 kl. 1—3 mánud. og þriðjud. Hitatæki hf. Skipholt 70. Sorplúgur úr Alumín fyrirliggjandi. Hentugar til notkunar í f jölbýlishúsum. á LUDVIG STORR sími 1-33-33 Húsbyggjendur skápa, viðarþiljur, sólbekki o. fl. Vönduð vinna. Smíðum eldhúsinnréttingar. Smíðum einnig faia- Sími 51345 Atvinna óskasft Stúlka vön vélritun og með góða enskukunnáttu óskar eftir góðu og vellaunuðu starfi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „8113“. Hefilbekkir nýkomnir. Verzlunin Brynja Laugavegi 29. — Sími 24320. Brúnir! Svartir! Rauðir! Til allrar vinnu á sjó og landi. Verksmiðjan MAX hf. Sjónvarpstæki 23‘ lieimilistæki T hafnarstræti 1 sími 20455 með draghurð (Jalousi) Vandaður Teak skápur. Hljómgóður hátalari 12" á lengd. Tilbúin fyrir bæði kerfin. Verð kr. 20.500,— án borðs. ★ ★ •k Sjónvarpstæki 23‘ SJÓNVARPSTÆKI 23" Útvarpstæki og plötuspilari í einum skáp. k Vandaður teak skápur með hurðum. ★ Stereohljómur úr 4 hljómgóðum hátölurum. k 19 transitora útvarpstæki með LB, MB, SB, FM og bátabylgju. ★ Garrard stereoplötuspilari með fjórum hröðum. k Tilbúin fyrir bæði kerfin. ★ með útvarpL Verð 37.900. k Vandaður teak skápur. k Útvarpstæki með LB, MB og FM. k Tilbúin fyrir bæði kerfin. k Verð kr. 22.650 án borðs. Nataáar Mercedez Benz dieselvélar Eigum fyrirliggjandi nokkrar óráðstafaðar Merc- edes Benz dieselvélar. Seljast með gírkassa, kúpl- ingshúsi og öllu tilheyrandi utaná mótora. 1 stk. O. M. 312—100 Hs. Verð kr. 32.150.—. 2 stk. O. M. 636—180 D-43 Hs. Verð kr. 18.633.—. Ennfremur nýir Orginal Heavi cuty gormar í Mercedes Benz að aftan 220 S, árg. 1955—60. Verð pr. stk. kr. 899.00. Stilliverkstæðið DÍSILL, Vesturgötu 2 (Tryggvagötumegin). Sími 20940.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.