Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ Sunnurdagur 6. febrúar 1&66 í 12 Valdabarátta Kosygins og Oryggisþjdnustan-KGB LEONARD SCHAPIRO, höf- undur greinarinnar, sem hér fer á eftir í lauslegri þýðingu, er prófessor við háskólann í Lundúnum. Kennir hann við stjómvísindadeild skólans og fjallar sérstaklega um mál, er varða Sovétríkin. Verkefnið, sem þeir Alexei Kosygin og Leonid Brezihnev — sem virðist skipta heldur minna máli þessa dagana — fengu í arf haustið 1064 hef- ur ekki reynzt þeim bein'Mn- is auðvelt viðfangs. Kemur þar ýmislegt til. í fyrsta lagi er ljó&t, að hinn nýji for- sætisráðherra átti valdatöku sína að þakka stuðningi ör- yggisiþj ónustunnar sovézku, — KGB — og mig minnir það hafi verið Maohiavelli, sem fyrstur benti á hiversu hættu- legt það gæ-ti verið að gera bandalag við aðila, sem væri manni sjálfum sterkari. í öðru lagi hafa tilraunir Kín- verja til þess að taka sér for- ystu'hlutverk fyrir kommúnist um í ihlutun um helztu deilu miál á allþjóðavettvangi orðið til þess, að Rússar urðu ann- að hvort að hressa ofurlítið upp á mynd sína sem „erki byiltingarsinna“ — svo notað sé eftirlætis naín Leníns á vinstri sinnuðum ævintýra- mönnum — ellegar gefa upp alla von um forys'tu fyrir komm'únistahreyfingunni í starrfsemi hennar á hinum van þróaðri svæðum heimsins. Þessi óheppilega aðstaða heifur orðið ti'l þess, að Kosy- gin hetfur reynst heldur ósam kivæmur sjálfum sér í stefnu sinni, — en sliíkt getur kom- ið fram í sýnu hæt'tulegri mynd á heimavettvangi en at þjóðavettvangi. Enda hefur mátt merfcja í Sovétríkjun- um óhugnanlega vaxandi álhrif Öryggisþjónustunnar — þrá'tt fyrir róttækar umbæt- ur í efnahagsmálum, bæði iðn aði og landlbúnaði; ráðstafan- ir sem löngu hefði átt að vera búið að gera. Ef til vil'l var aðeins tákn- ræn hin pólitíska umbun, sem Shélepin og ýmsum skjólstæð- ingum hans í Öryggisþjónust- unni var veitt, þegar eftir að Nikita Krúsjeff hafði verið velt úr valdastóli í október 1964. En síðan virðist Öryggis þjónustan hafa verið all fram sækin í kröfum sínum um réttindi til þess að stjórna sínum eigin málum, án þess að þurfa að Mta ýmsum þeirn nýu lögskipunum, sem Krú- sjeff kom á og var svo hreyk- inn af. Sem daemi amá nefna Brooke-réttaihöldin og ýmis atvik, sem ekki hefur verið haft eins hátt um, en hafa verið jafnvel enn ósæmilegri. Þeir ri'fhöfundar, sem virzt hafa tregir til þess að beygja sig undir hina ömurlegu opin- beru bókmenntastefnu hafa í sívaxandi mæli verið lokaðir inni á geðveikrastofnunum eða reknir úr stöðum sínum á þeim forsendum, að þeir séu „sníkjudýr" á þjóðf'élag- inu. Síðasta sprengjan er mál rit höfundanna tveggja Sinyav- skys og Daniels, sem taldir eru rithöfundar i>eir, sem á Vesturlöndum eru kunnir und ir nöfnunum „Albram Tertz“ og „Nikdlai Arzhak“ — en mál þeirra hefur jafnvel hit- að þeim í ihamsi, sem gjarn- astir eru á að koma til varn- ar hinni sovézku bókmennta- stefnu. Ritverk þessara manna hafa aðeins komið ú't utan Sovétríkjanna, bæði á rúss- nesku og í ýmsum þýðingum. Sinya vaky er jafnframt — sé hann „Tertz“ — kunnur heima fyrir og erlendis, sem frábær bókmenntagagnrýn- andi. Og „Tertz“ er óumdeil- anlega hæfileikamikill og frumlegur rifhöfundur sem beitir súrrealískri tækni fram- úrskarandi vel. Hvorki Tertz né Arzhak er unnt að lýsa sem andsovézk- um í skrifum sínum — að öðru leyti en því, sem al'lt má kalla andsovézkt, sem ekki er í samræmi við hið opinbera smjaður Sovétstjórn arinnar. En pennar beggja þessa rithöfunda eru beittir og þeir eru báðir skarpsýnir á ým-sa galla hins sovézka þjóðskipulags. Það, sem fyrst og fremst veldur mönnum óihugnaði varðandi þetta mál, er end- urlífgun hinna ýmsu aðferða, sem einkennandi voru fyrir Stalínstímann, — hin skipu- lega fordæmingaiherferð L. Schapiro. þlaða, áður en réttarhöld hafa farið fram í máli þeirra — Slormálið, sem notað er til þess að sver'ta persónuleika mannanna og hvernig tilvitn- anir úr ritum þeirra eru slitn ar úr samhengi og afbakaðar eða jafnvél falsaðar, — ti'l- vitnanir í ritverk, sem sov- ézikum borgurum er ekki leyft að lesa. Það, sem gerir þennan síð- asta leik Öryggiáþjónustunn- ar ennþá háðulegri meðferð á Jögum og rétti, er sú stað- reynd, að samkvæmt sovézk- um lögum er það al'ls ekki saknæmt að senda handrit til útgáfu erlendis. Fari svo, að þessi blaða- og ú'tvarpsher- ferð gegn rithöfundunum endi með sýndarréttarhöldum og dómi — eða fordæmingu og refsingu án réttarhalda — fyrir einlhverjar tiíbúnar sak- ir svo sem andsovézkan áróð- ur, má ýkjulaust staðhæfa, að þær litlu raunverulegu fram- farir sem orðið hafa á síð- ustu árum í sovézku réttar- fari, verði að engu gerðar á einni nóttu. Boðar þetta þá, að Rússar séu um það bil að hverfa aft- ur til Stálínismans? Efcki held ég að svo sé, að minnsta kosfi ekki að svo stöddu. Kosygin er enginn Stalín, hvorki jafn miskunnarlaus né eins skarp- Skyggn í stjórnmálum .Stalín var að minnsta kosti sjélfum sér samkvæmur í stjórnmála- stefnu sinni. En Kosygin virð ist þeirrar trúar, að með að- stoð skugga síns, Brezhnevs, geti hann með annarri hend- inni komið iðnaði og landbún aði í nýtízkulegt horf en hina höndina geti hann notað til þess að gefa frjálsar hendur hinum úrkynjuðu óþokkum, sem aldrei eru langt undir yfirborði þjóðfélagsins hvert sem það er — hvort heldur um er að ræða Ku Klux Klan, bezfcu fasistasamtökin eða Öryggisþjónustu Sovétríkj- anna. Vandinn er sá, að Kosygin er skuld'bundinn Öryggisþjón ustunni — að minnsta kosti heldur hún áfram að krefja hann reikningsskila fyrir þá aðstoð, sem hún veitti honum í október 1964. Vafalaust njóta kröfur hennar stuðnings fjöl- margra starfsmanna flokksins sem þykjast eiga grátt að gjalda hinum „frjáls'lynda“ Krúsjeff. Mig grunar, að Kosygin telji sér hag í því, að halda Öryggisþjónustunni og flokknum rólegum með því að 'hleypa þeim á mál, sem hann telur tiltölulega lítils virði og óviðkomandi ríkisrekstrinum í heild. Því hverju máli skipta, þegar allt kemur til al'l's, tveir rithöfund ar, í augum efnahags og áætl anajöfurs kjarnorkua'ldarinn- ar, sem hefur allan hugann við reikniheila og milljónir. Þess í stað hefur Kosygin vissulega fengið ýmsu því til leiðar komið, sem hann vildi, á sviði áætlana og skipulagn- ingar. Bundinn -hefur verið endi á hina stöðugu Mutun fáfróðra og otfstækisfullra flokksmanna, — sem var arf ur frá Krúsjefif — í stað hins fáránlega samsulls ýmissa stofnana flokks og ríkis hefur verið komið á skipulegum stjórnardeildum, sem hver hefur sérstakt verksvið og eru skipaðar embættismönn- um, er fjalla um mál, sem þeir hafa hæfi'leika og mennt un til. Tæknifræðingar stjórn arkerfisins hafa með höndum skipulagningu, m.a. í landbún aði, iðnaði, hermélum og ut- anríkismáMm. Starifsmenn flokkskerfisins aftur á móti eftir Leonard Schapiro fjalla um trúarbrögð, menn- ingu, áróður og ýmis lagaleg mál. Má með sanni segja, að allir fái það, sem þeir þarfn- ast. í augum stjórnanda, sem gæddur er snyrtilegu hugar- fari, varkárni, en er hvorki ýkja djarfur né skarpskygn stjórnandi, kann að því er svo virðist, skynsamleg mála miðlun, í hinni hefðbundnu samkeppni í Sovétríkjunum milli flokksins og ríkisins að vera ibeinlínis aðdáanleg lausn. Gallinn er aðeins sá, að hún fær ekki staðizt til lengdar. Ástæðan er sú, að kröfur beggja aðila verða ekki sam- ræmdar né uppfylltar. Þeir, sem starfa að skipulagning- unni verða að geta gengið út frá vissum stöðugum þáttum. Þeir verða að geta treyst á skynsemi, hreinskilni í um- ræðum, heiðarleika og reglu- með öðrum orðum þeir þurfa á réttaröryggi að halda. En hinn brjálæðislegi imyndana heimur toommúnista fær ekki. staðizt án lögleysu, gjörræð- is, pukurs og launungar, niður bælingar frelsisins í umræð- um og endurtekinnar lygi. Það er ekki nema eðlilegt, að þeir, sem hafa sterkan hefð- þundinn áhuga á þess-um hlið- uim stjórnmálal'ífsins, óttist lög og reglur eins ákaflega og fjandinn vígt vatn. Sé þeim ekki haldið í skefj um munu smá-Stalínarnir í flokksstarfseminni, hinir ó- menntuðu í æðstu stöðum á vettvangi bókmennta og þorp ararnir í leynilögreglunni stöðugt au'ka kröfur sínar um leyfi til þess að hafa að engu lög og rétt, En það er alger grundvallar forsenda í stjórn málum, að réttaröryggi sé eitt og óskipt. Það fer ekki eftir því, hversu oft lög eru virt eða brotin. Réttaröryggi byggist á því, að réttarvenj- ur séu með þeim hætti, að óhugsandi sé undir nokkrum kringumstæðum að virða lög- in að vettugi. Þetta skildu síðustu Rússa- keisararnir aldrei. Þeir treyst-u ýmist á hinn upplýst- ari öfl þjóðfélagsins, sem að- hylltust réttaröryggi eða fór- Vígismenn hins i'lla — leyni- lögregluna. Þegar í harðbakk ann sló, treystu keLsararnir alltaf. á leynilögregluna og við vitum, hvernig fór fyrir þeim að 1-okum. Gerir Kosygin sér grein fyr ir þessu: Er hann fær um að sjá samíbandið milli áætlana sinna um skynsamlegri stjórn adhætti og rnáls Sinyavskys? Og sé svo, — ibvað ætlar hann þá að gera við Shelepinana og Semidhastnyana sína, stóra og smáa? Því eitt er víst, að annað hvort verður hann að læra að stjórna þeim, eða þeir munu stjórna honum. Með- ferð han-s á máli þessara ' tveggja rifihöfunda, þegar hann gefur sér tíma til að sinna því, kann að reynast mikilvæg fyrir stjórnarferil hans. Skók Á skákmeistaramóti U.S.S.R. i Talin urðu úrslit þau að L. Stein varð skákmeistari Sovét ríkjanna í annað sinn. 1. Stein 14; 2. Polugajewski 13%; 3. Taimanof 13; 4.—ö. Suet- in og Furman 11%; 6. Keres 11; 7. Sacharow 10%; 8. Osnos 10; 9. Bronstein 9%; 10.—12. Byc- howski 9; 10.—12. Simagin 9; 10. —12. Kortsnoj 9; 13. Chasin ”8%; 14.—17. Buchmann 8; 14.—17. Wasjukov 8; 14.—17. Gufeld 8; 14.—17. Ljawdansky 8; 18. Kusmin 7; 19. Mikinas 6%; 20. Lepesckik 4%. Það vekur nokkra athygli skák unnenda hve slæleg frammistaða Kortsnoj var í mótinu. Eftirfarandi skák er tefld á mótinu á milli núverandi meist- ara og meistara síðasta árs. Hvítt: V. Kortsnoj Svart: L. Stein Kóngsindversk vöm 1. d4, Rf6; 2. c4, g6; 3. Rc3, Bg7; 4. e4, d6; 5. f3, 0-0; 6. Be3, e5; 7. d5, Rh5; 8. Dd2, f5; 9. 0-0-0, Rd7; 10. Bd3 10. — fxe4 Á sokkabandsárum þessa af- brigðis var oftast leikið 10.— Rdf6; 11. Rge2, a6; o. s. frv. 11. Rxe4 Rf4 12. Bc2 Rdf6 13. Rc3 b5?! Frumkvæðið skiptir miklu máli í slíkum stöðum sem þessari. Til greina kom 13. — a6; ásamt b5. 14. Rxb5 Ba6 15. Ra3 Hb8 16. g3 Rf4-h5 17. b3(?) Réttara virðist fyrst 17. Re2, e4; 18. Rd4. 17. — Bb7 Undirbýr c6. 18. Rbl Enn kom 18. Re2 sterklega til greina. 18. — c6(!) Stein reynir að brjóta upp peðastöðu hvíts á drottningar- væng. Það er vitaskuld hárrétt ákvörðun með tilliti til 13. — b5. 19. dxc6 Bxc6 20. Dxd6 De8 Hvítur er nú í miklum erfið'leik- um með menn sína. 21. Hel Hf7 22. Bd2 Bf8 23. Dd3 Dd3 Ef-tir 23. Dxe5, He7; 24. Dc3, Bg7 er hvíta staðan ekki falleg. 23. — e4! 24. Dc3 Ef 24. fxe4 þá Rg4. 24. — Bg7 25. Rh3 Loksins er þessi maður laus, 25. — Rg4 26. fxg4 Eftir 26. Da5 hefur svartur i möguleika m. a. e3. 26. — Bxc3 27. Rxc3 Rf6 28. 85 Rd7 29. Rxe4 Df8 30. Bc3 Hf3 31. Bb2 He8 32. Kbl? Afleikur í tímaþröng, en staðan er að öllum líkindum töpuð eftir 32. Rf4. 32. — Bxe4 33. Bxe4 Hxel 34. Hxe4 Hflt 35. Hel Df5t 36. Kal Hxhl 37. Hxhl Dxh3 gefið - Utan úr heimi Framh. af b)s. 17 binda enda á sambands — skipulagið. Ættflokkaholl- usta o-g aðgerðir, sem stuðla -að því að auka samheldni ættflokkanna og viðhalda hagsmunum einstakra hópa, verða að víkj-a fyrir þeirri nauðsyn að koma á þjóðlegri endurreisn og uppbyggingu landsins sem heildar." Og þegar hann skýrði frá því, að hann hefði fækkað ráðherr- um Sambandsstjórnarinnar, kvaðst hann h-afa skipað her- foringjunum í ríkjunum fjór- um að gera hið sama — hverjum á sínu svæði“ — og gætti þess greinilega vand- leg-a að tala ekki um „ríkin“, heldur „svæði“. Hvort þessi ósk um einingu þjóðarinnar leiðir til þess að komið verði á nýrri stjóm- arskrá, er ekki Ijóst enn sem komið er. En sú hreyfing, sem sjá má í þá átt er það mikils- verðasta, sem enn hefur leitt af byltingunni. Einn erfiðasti þáturinn i því stjórn-arformi, sem nú rík ir eru þau miklu áhrif sem hið fjölmenna en vanþróaða Norðurríki hefur haft. Árum saman haf-a stjórn- málaforingjar Suðurríkisins krafzt þess, að Norðurríkinu verði skipt upp í minni hér- uð. Sú lausn, að afn-ema al- gerleiga ríkjaskiptinguna I landinu öllu, yrði sennilega þolanlegri í augum Norðan- manna en sú að 1-eysa þeii;ra ríki upp í tvö eða þrjú Úl- tölulega áhrifalaus svæði. En breytingar, sem þessar, munu taka marga mánuði og jafnvel ár — og enn lengra verður að bíða þess, að full- kominn árangur sjáist. En til þessa hefur enginn getað sak að Ironsi um að hann sitji auðum höndum. (Observer — öll réttindi áskilin).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.