Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 7
Sunrrardagur 6. febrúar 1966 MORGUNBLADiÐ 7 Keflavík Keflavík Úrslit ■ Fuglagetraun l L í i. i v t LOKSINS hefur verið dregið í fuglagetrauninni ykkar, börnin góð. Mjög mikið barst af lausnum. líklega um 1200 Steindepill. tykki og voru flestar réttar. Við fórum hér niður í Vest urver og hittum þar fallega telpu, Guðrúnu Þorgrímsdótt- Tjaldur, Guðrún Þorgrimsdóttir dregur vinningslausnirnar. ann og þátttökuna og óskum ykkur öllum gleðilegs árs. Til þess, að þið getið áttað ykkur á því, hvort þið hafið verið með réttar lausnir, birtum við hér myndir af öllum fuglunum aftur með réttum nöfnum undir. Óðinshani, ur, Hamri í Skerjafirði, og báðum hana að draga fyrir okkur 3 miða, en ákveðið var að veita þrenn verðlaun. '■ i'v ,1S| b . ' ' t ' Maríuerla. Svartbakur. Hafernir. Þetta gerði Guðrún í viður- vist votta, og svo einkenni- lega vildi til, þótt mikill meirihluti lausnanna væri úr Reykjavík, þá komu verð- launin upp öll þrjú, úti á landi, og meira að segja 2 af Hvalfjarðarströnd. Almenna Bókafélagið gaf 3 Fuglabækur sínar í verð- laun, og er ekki að efa, að börn Þau sem verðlaunin Húsönd. fengu, hafa bæði gagn og gaman af svo ágætri bók, sem segja má, að sé nauðsynleg hverjum fuglaskoðara á land- inu. Verðlaunahafarnir eru þess- ir: 1. Þorbjörg U. Magnúsdótt- ir, 11 ára, Kalastöðum, Hvalfjarðarströnd. 2. Búi t Gíslason, 10 ára, Ferstiklu, Hvalfjarðarströnd 3. Anna Guðlaug Magnús- dóttir, 9 ára, Skógum, A- Eyjafjöllum. Bækurnar verða svo sendar verðlaunahöfum í pósti, ein- hvern næstu daga. Við þökk- um ykkur svo enn fyrir áhug Tildra Jaðrakan Spói. Tvö herb. og eldhús óskast til leigu. Uppl. í síma 1270, milli kl. 5—7. Keflavík - Ytri-Njarðvík Sjómaður óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 1248. Keflavík Ný sending af hjartagarni. Ný munstur. Barna- og kvenvettlingar. • Elsa, Keflavík„ Ungbarnafatnaður í úrvali. Fallegar sængurgjafir. Elsa, Keflavík, sími 2044. 2. vélstjóra og háseta vantar á bát sem gerður verður út með þorskanet í vetur. Upplýsingar í síma 51119. Húsmæður athugið Afgreiðum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. Sækjum — Sendum. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 4, simi 31400. Úrvals éfni nm sjón- varp, sjónvarpsmál, og margt fieira. Vikan Ný verðlaunagetraun hefst í næsta hefti er kemur út á fimmtudag. Verðlaun: Transistor ferðaútvarp. Gerist áskrifendur og fáið Sjónvarps- tíðindi send heim vikulega. Heimilistæki S/F, Hafnarstræti 8, sími 20455. Verö aöelns kr. 3.00 A&stoðarstúlku vantar að tilraunastöðinni á Keldum. Stúdents- menntun æskileg. Uppl. í síma 17300 alla virka daga frá kl. 9—5. 3/o herb. íbúð á annarri hæð í vesturbænum til leigu nú þegar. Fyirrframgreiðsla. Tilboð, merkt: „Tvö svefnherbergi — 8525“, send- ist afgreiðslu Morgunblaðsins. Tilboð óskast í DAF fólksbifreið árgerð ‘65 í því ástandi sem bifreiðin nú er, eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis á bifreiðaverkstæði Árna Gíslasonar, Dugguvogi 23, nk. mánudag og þriðjudag. Tilboðum sé skilað í skrifstofu Samvinnutrygg- inga, Tjónadeild, herbergi 307, fyrir kl. 17 þriðju- daginn 8. febrúar 1966. Akranessferðir með sérleyfisbifreið- vm 1»ÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, Þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla daga kl. 5:30, nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla í Umferðarmiðstöðinni. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík síðdegis í dag austur um land 1 hringferð. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21Æ0 á mánudagskvöld til Vest- mennaeyja. Skjaldbreið er á Húna- flóa á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. H.f. Jöklar: DrangajökulU kemur til Charleston í dag frá St. John. Hofsjökull er í Liverpool. Langjökull fór 29. f.m. frá Charleston tiil Vigo, Le Havre, Rotterdam og Lundúna. Vatnajökull er á leið til Austfjarða- hafna. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er í Grloucester. Jökulfell er í Hull, fer þaðan til Rvíkur. Dísarfell fer væntan lega 7. þ.m. frá Antwerpen til Rvíkur. Litlafell er í olíuf. á Faxaflóa. Helga- fell kemur til Álaborgar í kvöld. Hamrafell er í Hafnarfirði. Stapafell væntanlegt til Rvíkur í dag. Mæli- fell lestar á Austfjörðum. Solheim lestar á Austfjörðum. Elm væntan- leg til Hjalteyrar í kvöld. Hafskip h.f.: Langá er í Rvík. Laxá fer frá Hamborg í dag. Rangá fór frá Hull 3. til Rvíkur. Selá fór frá Rvfk 1 gær til Ólafsvíkur og Vestmanna- eyja. VI6UKORN Bráðum verður búinn knör og bjart um sólargeima. Innan skamms ég flýti för til föðurlandsins heima. Síðast eftir sólarlag sviptur hættum nauða. Göngum við með gleðibrag gegnum líf og dauða. Guðlaug Guðnadóttir frá Sólvangi. Einbýlishús Gott steinhús á tveimur hæðum til sölu í Austur- borginni. Alls um 150—160 ferm. 7 herb., eldhús, bað o. fl. Stórar svalir. 1. veðréttur laus. Húsið er laust til íbúðar strax. Allar nánari upplýsingar gefur IMýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sími 24300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.