Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Sunnurdagur 6. febrúar 196C GQÐAR VÖRUR! GOTT VERÐ! Nýkomið: Nankin, 4 litir. Breidd 100 cm. kr. 49,00 m. Lakaléreft, 6 gerðir. Breidd 140—200—225 cm. Frá kr. 31,00 m- Hvítt léreft. Breidd 140 cm. 3 gerðir. Frá kr. 38,00 m. Hvítt damask, 6 gerðir. Breidd 140 cm. Frá kr. 58,00 m. Sængurveraefni, rósótt, 6 litir. Breidd 140 cm. kr. 44,50 m Rúmteppi, sérlega falleg. — Stærð 220x240 cm. Verð frá kr. 535,00. Blátt dún- og fiðurhelt léreft. Breidd 140 cm. kr. 71,00. Rifflað flauel, svart og mosa grænt. Breidd 70 cm. Verð kr. 91,00 m. Eldhúsgardímitau, terreline. Breidd 25—35 og 45 cm. Bekkjótt, frá kr. 27,00 m. Eldhúshandklæði, 3 litir. Verð kr. 28,00 stk. Diskaþurrkur, 3 litir, frá kr. 16,00 stk. Baðhandklæði, stærð 80x150 cm., 4 litir, frá kr. 114,00 Dönsku korsilettin, í stórum stærðum. Kápuskinn, svört, brún og grá, mjög hagstætt verð. Merkistafir, allir upphafsstaf- irnir. Sokkabuxur á börn kr. 93,00 Sokkahuxur á dömur kr. 122,- BÚTASALAN er byrjuð. — Mikið af allskonar bútum Verzlun SIGURBJÖRN KÁRASON, Njálsgötu 1 (hprnið á Njáls- götu og Klapparstíg). Sími 16700. — Póstsendum. SKURÐGRÖFUR Þeir verktakar og aðrir, sem eru að hugsa um kaup á hjólaskurðgröfum á komandi vori, ættu að kynna sér alla kosti JCB skurðgrafanna áður en þeir á- kveða kaupin. JCB verksmiðjurnar hafa lengsta og mesta reynslu í framleiðslu þessara véla, enda stærstu framleið- endur heimsins á sínu sviði. Velja má um fimm stærðir þessara véla, einhver þeirra hlýtur að henta yður. Nýjasta gerðin er JCB-3C. Þessi skurðgrafa er með 76 hestafla BMC dieselvél og mjög öflugri vökva- dælu, sem gefur 6 tonna brotkraft. Stjórnhúsið er algjörlega lokað og gröfunni er aðeins stjórnað með tveim stjórnstöngum. Leitið upplýsinga um verð og greiðsluskilmála. ARNI GESTSSON Vatnsstíg 3. — Sími 1-15-66. HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN NYTT NYTT NETOFIN NYLONEFNI í fallegu litavali AUSTU R STRÆTI 4 S í M I 179 HENTA YDUR O.JOHNSON 8 KAAOER HF. Höfum verið beðnir um að útvega 2ja til 3ja heib. íbúð til leigu fyrir einhleypa konu, sem vinnur úti. Upplýsingar hjá undirrituðum. Lögmenn EYJÓLFUR KONRÁÐ JÓNSSON JÓN MAGNÚSSON HJÖRTUR TORFASON símar 1-1164 og 2-2801 — Tryggvagötu 8. LEIPZIG Upplýsingar Sambönd Viðskipti 6. - 15.3.1966 Kaupstefnan í Leipzig er sérstök í sinni röð. Hún sam- einar margra alda hefð og æskuþrótt nútíma fram- fara, býður beztu tækifæri til að hittast og semja um viðskipti. Síðustu tvo áratugina hefir þessi kaupstefna þetta sérkenni umfram aðrar. Hún er orðin óumdeilan leg miðstöð viðskipta milli austurs og vesturs. Allt sem mannkynið notar er að finna á þessari vörusýn- ingu í hinum 60 sundurgreindu vöruflokkum hennar. Á. vorsýningunni 1965 voru á aðra mlljón sýningar- muna á sýningarsvæði sem nam 850000 fermetra gólf- flatar. Þarna sýndu 10447 fyrirtæki frá 75 þjóðum og gestir voru nær 750 þúsund frá 94 löndum hvaðan- æfa úr heiminum. Komið sjálfir og skoðið sýningar- vörurnar, gerið alþjóðlegan samanburð á staðnum, hittið viðskiptaaðila og sérfræðinga í yðar grein frá mörgum löndum. Það eru ótvíræðir hagsmunir yðar að heimsækja Kaupstefnuna í Leipzig. Allar upplýs- ingar og kaupstefnuskírteini fáið þér hjá umboðinu hér: Kaupstefnunni, Lækjargötu 6, Reykjavík, símar: 11576 og 24397. Skírteini geta menn fengið á landa- mærum Þýzka Alþýðulýðveldisins. KALPSTEFIMAIM í LEIPZBG. Tækni- og neyzluvörusýning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.