Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 22
r 22 MOKCUNBLADIÐ Sunnurdagur 6. febrúar 1966 Sölumaður óskast Reglusamur, áhugasamur maður, helzt ekki yngri en 23 ára óskast til sölustarfa á rekstrarvörum fyrir járniðnað og á byggingarvörum. Fast mán- aðarkaup og prósentur. Þarf að hafa bíl. Skrif- legar umsóknir er tilgreini fyrri störf og aldur, ásamt mynd og meðmælum, ef til eru, sendist afgr. blaðsins fyrir 10. febrúar, merkt: „Reglu- samur — 8523“. Tíl Ieign 3ja herb. íbnð í Laugarásnum. íbúðin hefur sérinngang. Ekkert sameiginlegt. Bílskúr getur fylgt. Laus 15. febrú- ar. Tilboð, merkt: „Sólrík — 8734“, sendist blað- inu fyrir þriðjudagskvöld. ,t Hjartkær eiginmaður minn, faðir og sonur, GÍSLI ÓLAFSSON, skipstjóri, lézt 4. þ. m. í Borgarspítalanum. Lilja Karlsdóttir og börn, Ólafur Þórðarson, Guðrún Eiríksdóttir. Minningarathöfn um son okkar og bróður, ÞRÁIN MAGNÚSSON, Hverfisgötu 83, sem fórst af slysförum þann 14. 1. verður haldin í Fríkirkjunni 8. febrúar kl. 1,30. Magnús Einarsson, Dagbjört Eiríksdóttir, Jón Magnússon, Erla Magnúsdóttir, Margrét Magnúsdóttir, Magnea Magnúsdóttir, Páll Magnússon, Eðvald Magnússon. Minningarathöfn um föður og tengdaföður okkar, BRAND TÓMASSON, frá Kollsá, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 8. febrúar kl. 10,30 f. h. Jarðsett verður að Prestsbakka í Hrúta- firði, miðvikudaginn 9. febrúar kl. 1 e. h. Valdís Brandsdóttir, Guðmundur Krist jánsson. Útför eiginkonu minnar, JÓRUNNAR B JÖRNSDÓTTUR, Þjórsárgötu 3, verður gerð frá Fossvogskirkju miðvikudaginn febrúar og hefst kl. 1,30 síðdegis. F. h. vandamanna Pétur Jónsson. 9. Útför móðursystur minnar, GUÐRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR, verður gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 7. febrú- ar kL 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. F. h. vandamanna, Lára Jónasdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin- áttu við andlát og útför móður minnar, tengdamóður, systur og ömmu ÁSTU ÞÓRÐARDÓTTUR Ennfremur þökkum við læknum og starfsfólki Heilsuverndarstöðvarinnar fyrir ágæta hjúkrun og umönnun í veikindum hennar. Geir Þórðarson, Jónasína Jónsdóttir, Inga Þórðardóttir, Jónína Ásbjörnsdóttir, Hinrik A. Þórðarson, Eiríkur Ásbjörnsson, Páll Þórðarson Þór Geirsson, Örn Geirsson. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa JÓNASAR GUÐNASONAR frá ísafirði. Hólmfríður Jóhannsdóttir, börn„ tengdabörn og barnabörn. BOLANDS-KEXID BRAGDAST BEZT DANIEL0LAFSS0N 0G C0.H.F. VONARSTRÆTi 4 SfMI 24150 Arðvænlegt fyrirtæki Til sölu er hluti, allt að helmingur í mjög arð- vænlegu iðnfyrirtæki, sem hefur mjög mikla mögu- leika. — Tilvalið fyrir tækni- eða verkfræðing, sem gæti unnið að einhverju leyti við fyrirtækið. Tilboð merkt: „Fyrirtæki — 8344“ sendist afgr. MbL Nýkomið ítalskir kvenkuldaskór og bandaskór. Enskir kvenskór. Skóver Skólavörðustíg 15 — Sími 14955. WRMJL E YS y . mrn CHJWINO GUM 1 SPEARMfNT CHEWING GÚM r Höfum þá ánægju að tilkynna væntanlegum við- skiptamönnum að við erum umboðsmenn á íslandi f yrir Wm. WRIGLEY Jr. Company. Chicago, U.S.A. Afgreiðsla fer fram innan fárra daga. Einar H, ZOEGA & COMPANY, Hafnarstræti 16. — Sími 17 1 10. — Gre/n Baldurs Framh. af bls. 23 lagninga í kringum þessa firðL Víst er það rétt að vegalengd- irnar eru nokkuð miklar, og sumsstaðar um ógreiðfært land að fara. En því meiri nauðsyn er á því að hefjast rösklega handa nú þegar, og stefna hik- laust að því að koma þeim átta bæjum, sem í Skötufirði eru í vegasamband, á sem allra skemmstum tíma, og halda síðan áfram unz endamir ná saman. Það er brýn nauðsyn á því að tryggja sem bezt og skipulegust vinnubrögð, en á það skortir því miður oft mikið til Þess að hver króna, sem veitt er í vegina komi að sem fyllstum notum. Ég hef nú rætt nokkuð um Skötufjörð í tilefni af þessu Reykjavíkurbréfi í Morgunblað- inu. Ég vona að þær upplýs- ingar og athugasemdir, sem nefndar hafa verið, megi verða til þess að höfundur þess falli alveg frá hreppa'flutingatillög- um sínum, en gerizt í þess stað öflugur stuðningsmaður þessa af skekkta byggðarlags, í baráttu þess fyrir bættum lífskjörum, til þess að fólkið, sem þar býr geti áfram búið þar við sem mest efnahagslegt öryggi, til þess að það, að hans dómi fái lifað „mannsæmandi lífi“ í skjóli „hinna stórgrýttu fjallshlíða". . Baldur Bjarnason. — Skáldverk Framh. af bis. 10. að borga það. Rlaðið er nokk- uð dýrt, þegar það er kcwnið hingað með flugpóisti. Ég held, að það kosti næstum þrefallt verð venjulegra sænskra blaða, og hingað ber- ast öll helztu blöð á Norður- löndum ókeypis, svo að það er dálítið leiðinlegt að þurfa að kaupa íslenzka blaðið eitt. Miðað við það, að embættí. erlendra sendikennara á ís- landi eru, að því er ég bezt veit, flest eða öll að mestu leyti bostuð af heimaþjóðum þeirra, væri það lítill kostn- aður fyrir íslenzka ríkið, að senda hingað íslenzku blöðin, sem margir myndu lesa hér. Ég hef nefnilega hvergi kom- ið þar í útlenda borg er jafn- margir heimsmenn geta skil- ið og talað íslenzku sem hér í Uppsölum. Gott vitni um breiddina í hópi þeirra, er íslenzkum efnum sinna i Upppsölum, er það, að í fyrra komu hér út tvær doktors- ritgerðir um íslenzkt efni. Að vísu var önnur þeirra varin í Stokkhólmi, en hún var sam in af Uppsalamanni hér við háskólann og rædd hér á rannsóknaræfingum. Einnig lauk Uppsalamaður 1 fyrra licentiatprófi með ritgerð um íslenzkt efni, og mér segir svo hugur, að eftir fáar vik- ur hefjist samning enn einn- ar licentiatritgerðar um ís- lenzkt eða a.m.k. vestxir norr- ænt efni. Það er með öðrum orðuim mjög ánægjulegt fyrir íslend- ing að dveljast hér. Akadem- iskt andrúmsloft hjá Svíum er ferskt og hreint, og hér 1 Upptsölum er hlýtt og bjart í öllum skilningi. Uppsölum í janúar 1966. Jón Hnefill Aðalsteinsson. Kristján Siggeirss. hf. Laugavegi 13. Sími 13879.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.