Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 6
6 MORGU N BLAÐIÐ Sunnurdagur 6. febrúar 1966 Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára áóyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23. Sími 23375. Matsvein og háseta vantar á línu- og netabát. Upplýsingar í síma 1200 og 2516. Danskur brúðarkjóll mjög fallegur, síður með síðu slöri, til sölu. UppL í síma 36163. Til leigu óskast eins eða tveggja herbergja íbúð í 7 mánuði eða til 1. sept. Uppl. í síma 16018. Kona óskar eftir vinnu í búð. Hálfan daginn kemur til greina. Er vön. Tilboð sendist til Mbl. fyr- ir þriðjudag merkt: „Af- greiðsla — 6118“. Blý Kaupum blý hsesta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurffssonar, Skipholti 23. Simi 16812. Þakrennur, — Niðurföll Borgarblikksmiffjan, sími 30330 — 20904. Bókbindarar Mjög góður skurðarhnífur til sölu. Uppl. í síma 23668 í dag frá kl. 1 edi. Húsgagnabólstrari óskast nú þegar. Axel Eyjólfsson, Sími 10117 og 18742. Klæðum og gerum við húsgögn. Seljum ný bólstr uð húsgögn á framleiðslu- verði. Bólstrunin Eangholts veg 82, sími 37550. (Karl og Sigsteinn). Keflavík — Suðurnes Nýkomin tilbúin hand- klæði í fallegu og fjöl- breyttu úrvali. — Verzlun Sigríðiar Skúladóttur, — Sími 2061. Peningar Vil lána kr. 40—50 þús. í 6—12 mánuði, gegn fast- eignatryggingu. Tilb. send- ist Mbl. merkt: „Traust — 8116“. Stór flutningakassi úr tré, til sölu. Stærð 1,75x175x2,50. Uppl. í síma 32271. Forstofuherbergi í námunda við Sunnutorg, er til leigu, með húsgögn- um, fyrir unga reglusama stúlku. Bamagæzla eitt kvöld í viku. Upplýsingar í síma 35433. Turnlnn hækkar Um miffjan janúar s.l. var steyptur góffur afangi uppi í tuminum og aftur er komiff aff því aff steypa þar uppi, strax og veffur leyfir. Jafnframt er unniff að innri frágangi safnaðarheimilisins á 1. hæff turnsins. Arkitekt kirkjunnar, verkfræðingar og bygginga- meistarar hafa því nóg vifffangsefni og hittast reglulega í ný- byggingunni í hverri viku til aff ræða og samræma undirbúnings- vinnu sína og til aff skipuleggja framkvæmdir viff bygginguna. Myndin hér aff ofan — sem tekin er inni í kirkjuskipinu — er af Jörundi Pálssyni arkitekt (t.h.), Halldór Guffmundssyni húsasmiða meistara — í miffiff — og Sigurbimi Guffmundssyni bygginga- verkfræffingi. Vinnupallar viff tuminn í baksýn. — 75 ára verður á mánudaginn 7. febr. Sigríður Gísladóttir frá Skóganesi, Miklaholtshreppi. Hún á heima á Laugaveg 171. að svolítið hefði hann verið kaldari í gærmorgun, en þó ekki svo að Hitaveitan hugsaði sér til hreyfings, en hitt hafði ég aldrei vitað, að helzta vanda- mál okkar ástsælu Hitaveitu væri ofheitt vatn, sem ku eyði- leggja alla ása í dælunum. Það er svei mér gott, að engir Tígul- kóngar skuli vera í pilinu Því. Sem ég nú spankúleraði um í ins fyrir hádegi niður í Miðborg hitti ég mann, sem var að koma út af bókaútsölu ísafoldar, þar sem hægt er að fá margar bæk- ur á lágu verði. Maðurinn var sýnilega í góðu skapi, og Það eru menn að mínu skapi, sagði storkurinn. Maffurinn i góffa skapinu: Hæ, gaman. Nú mega bókasöfnin fara að vara sig. Bráðum verður farið að skattleggja menn fyrir að lesa bækur eftir íslenzka höf- unda á bókasöfnum, og þá kunna hlutföllin hans Hagalíns að snúast við, verðandi það, eft- ir hverja mest er lesið. Mætti segja mér, að þeir höfundarnir sem mest hafa verið lesnir, þeg- ar það kostaði ekkert, hröpuðu í sæti, og fólk færi nú að leggja sér eitthvað almennilegt til munns, handa og anda, þegar þeir verða að borga fyrir lésn- inguna. Skyldu „kerlingarnar" halda vélli í þeirri samkeppni? Svo er annað, sem menn velta fyrir sér, hvort greiðslan til Snorra Sturlusonar og Sighvats Þórðarsonar eigi að leggjast inn á biðreikning hjá Seðlabankan- um og frystast þar eða bara „poste restante" niður í Póst- hússtræti? Storkurinn sagði, að allt væri þetta mjög athyglisvert, og væri upplagt í „Spurt og spjallað“, en ekki væri að efa að Stef næði ekki upp í nef sitt af öfund, ef höfundarlaun rithöfundanna greiddust án alls brambolts, og með það flaug Storkurinn upp á næpuna á gamla Landshöfðingja húsinu og söng við raust: „Tunnan valt, og úr henni allt, ofan í djúpa keldu“. FKETTIR Kvenfélagiff Keffjan héldur aðalfund að Bárugötu 11 mánu- daginn 7. febrúar kl. 8.30. Stjórn in. Kvenfélag Uágafellssóknar. Fundur að Hlégarði miðviku- daginn 9. febrúar kl. 8:30. Stjórn in. Kvenfélag Neskirkju heldur spilafund miðvikudaginn 9. febr. kl. 8:30 í Félagsheimilinu. Spila verðlaun, kaffi. Félagskonur fjöl mennið. Stjómin. Fótaaffgerffir fyrir aldrað fólk er í Safnaðarheimilí Langholts sóknar þriðjudaga kl. 9—12. Gjörið svo vel að hringja í síma 34141 mánudaga 5—6. Skaftfellingafélagiff heldur af- mælishóf í Lidó 12. febrúar k'l. 7. Til skemmtunar ræður, ein- leikur á píanó og skemmtiþátt- ur. Dansað til kl. 2. Aðgöngú- miðar seldir í Lidó 9. 10. og 11. febrúar frá 5—7 sími 35936. Fíladelfia, Reykjavik: Almenn samkoma á sunnudag kl. 8 (at- hugið breyttan tíma) Ásmundur Eiríksson talar. Einleikur á fiðlu: Árni Arinbjarnarson. Einsöngur: Hafliði Guðjónsson. Söngfólk frá Keflavík og Álafossi syngur auk söngfólks Fíladelfíusafnaðarins. Fórn tekin vegna kirkjubygg- ingarinnar. Safnaðarsamkoma kl. 2. K.F.U.M. og K. i Hafnarfirffi: Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8.30. Konráð Þorsteins- Komið, vér skulum hverfa aftur til Drottlns, þvi hann hefir sund- urrifið og mun lækna oss, hann hefir lostið og mun hinda um sár vor (Hðs. 6,1). í dag er sunnudagur 6. febrúar og er það 37. dagur ársins 1966. Eftir lifa 328 dagar. Níu vikna fasta. Septuagesima. Árdegisháfiæði kl. 4:34. Siðdegisháflæði kl. 16:56. Upplýsingar um Iæknaþjon- ustu i borginni gefnar i sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavaröstolan i Heilsuvrmd- arstöffinnl. — Opin allan sóLr- hringinu — sími 2-1.2-30. Næturvörffur er i Vesturbæjar- apótekl vikuna 5. febr. til 12 febr. Næturlæknir í Keflavík 3. feb. til 4. febr. Guffjón Klemensson sími 1567, 5. febr. til 6. febr. Jón K. Jóhannsson sími 1800, 7. febr. Kjartan Ólafsson sími 1700, 8. febr. Arinbjörn Ólafsson sími 1840, 9. febr. Guffjón Klemens- son sími 1567. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidagu frá kl. 13—16. Framvegis vertiur tekiö & mötl þefm« er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sena hér segir: Mánudaga, þriðjudagat fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. op 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fJi. Sérstök athygli skal vakin & mið- vikudögum. vegna kvöldtímans. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Kefiavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18332. Nætur og heigidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Oþin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar i sima 10000. D GIMLI 5966277 — Frl. l.O.O.F. 3 = 147278 = □ HAMAR í Hf. 5966288 — Frl AtkV □ EDDA 5966287 = 2 H HELGAFELL 5966297 VI. 2. , 15. son talar. Allir velkomnir. Unglingadeildarfundur mánu- dagskvöld kl 8 fyrir pilta 13—17 ára í húsi félaganna Hverfisgötu Samkomuvika á Hjálpræðis- hemum. Sunnudag 6. 2. hefst samkomuvika á Hjálpræðishern- um. Það verða almennar sam- komur á hverju kvöldi nema mánudag, en þá er samkoma fyr- ir konur kl. 16. Sunnudag 6. 2. stjórna og tala majór óskar Jóns son og frú kl. 11 og 20:30. _ AÐVENTKIRKJAN: Á sunnu- daginn kl. 5 flytur Júlíus Guff- mundsson erindi, sem hann nefn- ir: HVERNIG DRAUMARNIR RÆTAST. Litskuggamyndir skýra efniff. Allir eru velkomnir. Hringkonur, Hafnarfirffi: Skemmtifundurinn verður hald- inn í Alþýðuhúsinu þriðjudaginn 8. febrúar kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist. Upplestur og kaffi- drykkja. Konur takið með ykkur gesti Stjórnin. Æskulýffsfélag Bústaðasóknar: Yngri deild. Fundur í Réttar- holtsskóla miðvikudagskvöld kl. 8.30. Æskulýðsfélag Langholts- sóknar kemur í heimsókn. Stjórn in. Bræffrafélag Bústaffasóknar: Mætið þriðjudagskvöld kl. 8.15 við Réttarholtsskóla vegna heim- sóknarinnar til Bræðrafélags Lanigholtssóknar. Stjórnin. Æskulýffsfélag Bústaffasóknar: Eldri deild. Fundur í Réttarholts skóla mánudagskvöld kl. 8.30. Kvenfélag Ásprestakalls: Aðal fundur félagsins verður mánu- daginn 7. febrúar kl. 8:30 að Sólheimum 13. Venjuleg aðal- fundarstörf. Kaffidrykkja. Hörð ur Ágústsson listmálari flytur erindi og sýnir skuggamyndir um þróun íslenzkra kirkjubygginga. Stjórnin. Aðalfundur Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík verður haldinn í Slysavarnahús- inu á Grandagarði. Venjuleg aðal fundarstörf. Björn Pálsson sýnir litmyrvlir víðsvegar að af land- inu. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 7. febrúar kl. 8.30. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum í Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 6. febrúar kL 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Kvenfélag Garffahrepps: Aðal- fundur félagsins verður haldinn á Garðaholti þriðjudaginn 8. fe- brúar kl. 8.30. Venjuleg aðalfund arstörf. Stjórnin. Hraunprýði, Hafnarfirffi held- ur fund í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 8. febrúar kl. 8.30. Kosnir verða fulltrúar á 13. landsþing SVFÍ Bingó. Konur fjölmennið. Dansk Kvindeklub holder generalforsamling í Tjamarbúff tirsdag den 8. febrúar kl. 8.30. Og saa hygger vi os med haand- arbejde, mens Marie Dam spiller for os. Bestyrelsen. Kristniboðsfélag karla. Fundur mánudaginn 7. febrúar kl. 8.30 í Betaníu. Gunnar Sigur- jónsson cand. theol. talar. Langholtssöfnuffur: Spila- og kynningarkvöld verður í Safn- aðarheimilinu sunnudaginn 6. febrúar kl. 8. Mætið stundvís- lega. Safnaðarfélögin. Bræðrafélag Langholtssafnaðar Fundur þriðjudagskvöldið 8. febr. kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrái. Bræðrafélag Bústaðasóknar mæt ir á fundinum. Stjórnin. Kvenfélag Njarffvíkur: Aðal- fundur verður miðvikudaginn 9. febrúar kl. 8.30 í Stapa. Stjórnin. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkja heldur aðalfund mánudaginn 7. febrúar kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Stjórnin. ' Kvenfélagskonur Keflavík: Fundur verður þriðjudaginn 8. febrúar kl. 9 í Tjamarlundi. Ekki aðalfundur. Bingó Fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Óháða safnaffarins: Félagsfundur verður eftir messu á sunnudaginn kemur. Ennfrem- ur verða kaffiveitingar fyrir kirkjugesti. Kvenfélag Laugarnessóknar. Aðalfundur félagsins verður mánudaginn 7. febrúar kl. 8.30 í kirkjukjallaranum. Björn Páls- son sýnir kvikmynd. Stjórnin. DÓMKIRKJAN Barnamessa kl. 10 í Tjam- arbæ. Séra Óskar t J. Þorláks son. sá NÆST bezffi Forsöngvari einn á Austurlandi var að kjrrja sálm af miklum krafti. Hann tók rétta lagið, en hafði í ógáti byrjað á röngum sálmi, sem var of langur fyrir lagið, og þegar það var á enda, þá var ein ljóðlína eftir af sálmimim. Við þetta kom fát á forsöngvarann, og loks sagði hann svo hátt, að heyrðist um alla xirkjuna: „Æ, guð almáttugur! Það gengur af. Það gengur af!“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.