Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 29
Sunnurdagur 6. febrúar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 29 12:16 M ajtltvarpiö M Sunnudagur 6. íebrúar. 8:30 Létt morgunlög: i, Manuel og hljómsveit hans leika H lagasyrpu: „Fjiailahátíð". 6:5ö Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:26 Morgunhugleiðing og morguntón leikar: Listamenn hlýða á tónverrk; II: Carl Spitteler. Árni Kristjánsson tónlistarstjóri flytur pistil eftir Spitteler. a. Pianósónata 1 B-dúr op. posth. eftir Schubert. Arthur Schnabel leikur. i b. Strengjakvartett í D-dúr (K 156) eftir Mozart. Barchet kvartettinn leikur. c. Tilbrigði og fúga op. 132 eftir Max Reger um stef eftir Mozart. Norðvestur-þýzka fíl- harmoniusveitin leikur; Wil* helm Schúchter stjórnar. 11:00 Messa í Réttarholtsskóla Prestur: Séra Ólafur Skúla- son. Kór Bústaðasóknar syngur. f] Organleikari: Jón G. hórarins- son. Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:15 Einstaklingsgreind og samfélags þróun. Dr. Matthías Jónasson prófessor flytur annað hádegis- erindi sitt: Ógnar úrkynjun menningunni? 14:00 Miðdegistónleikar: a Frá tónlistarhátíðinni í Hai- naut í Belgíu í október s.l. Arthur Grumiaux leikur á fiðlu og Eugéne Traey á píanó: 1: Sónatínu nr. 1 í D-dúr eftir Schubert. 2: Sónötu í B-dúr, (K378) eftir Mozart. 3: Spænska þjóðlagasvltu eftir de Falla. b. Frá Berkshire-tónlistarhátíð- inni i Bandaríkjunum á fyrra ári.. Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur; Erich Leinsdorf stjórnar. 1: Forleikur að „Spaðadrottning unni“ eftir Tjaikoskvý. 2: Sinfónía nr. 6 í es-moll op. 111 eftir Prokofjeff. 15:30 Þjóðlagastund Troels Bendtsen velur lögin og kynnir. 16:00 Veðurfregnir. „Tæmum sparibaukinn'* Sven Olof Waldoff og hljóm- sveit hans leika, 16:30 Endurtekið efni a. Jón Hjálmarsson bóndi í £ Villingadal i Eyjafirði flytur frásöguþátt: Búraunir og bjarg vættir (Áður útv. 5. nóv. sl.). b. Guðrún Á. Símonar óperu- söngkona syngur sex lög í út- varpssal, við undirleik Guðrún- ar Kristjánsdóttur (Áður útv. á annan jóladag). c. Margrét Bjarnason ræðir við Huludu Á. Stefánsdóttur skóla- stjóra Kvennaskólans á Blöndu ósi (Áður útv. í þættinum „Við sem heima sitjum“ 25. nóv. s.l.). 17:30 Barnatími: Hulda og Helga Val- týsdætur stjórna. a. Saga: „Albert í næsta húsi og fjársjóðurinn", b. Gátur og leikir. c. Annar þáttur leikritsins „Al- mansor konung9Son“ eftir Ólöfu Árnadóttur. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 íslenzk sönglög! Karlakórinn Fóstbræður syng- ur. 18:55 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Einleikur 1 útvarpssal Rögnvaldur Sigurjónsson leik- ) ur á píanó Carnaval op. 9 eftir Schumann. 20:06 Kímni 1 Nýja testamentinu Séra Jakob Jónsson dr. theol. talar um Pál postula. 20:50 Skemmtilög eftir þrjá 20. ald- ar hötfunda brezka. K Pro Arte hljómsveitin 1 Lund- únum leikur; George Weldon stjórnar. 21:00 Á góðri stund Hlustendur í útvarpssal með Svavari Gests. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 7. febrúar. 7:00 Morgunútvarp t [ Veðurfregndr, Tónleikar, 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:56 Bæn: Séra Erlendur Sigmaindsson fyrrum prófastur. 8:00 Morgun- leikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pét- ursson píanóleikari. Tónleikar. 8:30 Fréttir . Tónleikar . 9:10 Veðurfregnir . Tónleikar . 10.00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og j j veðurfregnir — Tilkynningar —- Tónleikar. 13:15 Búnaðarþáttur: Örn Ólafsson fulltrúi talar. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Thorlacius les skáld- söguna „I>ei, hann hlustar“ eftir Sumner Looke Elliot (10). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir. — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassisk tónlist: Ólafur í>. Jónsson syngur þrjú lög eftir Magnús Kristjánsson. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Floyd Carmer. Bobby Rydell, Martin Denny, Roger Wagner kórinn, Duane Eddy, Conny Froboess og Peter Weck, Georg Freyer, Jeanette MacDonald og Nelson Eddy, Mogens Ellegárd, Ten Ferutones og The Hi-Lo’s leika og syngja. 17:20 Framburðlarkennsla i frönsku og þýzku. 17:40 Þingfréttir. 18:00 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um votlendis- og vatnagróðu?. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar —- Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veglnn Sigurjón Jóhannsson ritsfjóri á Akureyri talar. 20:20 „Nú kólnar þér, fugl minn** Gömlu lögin sungin og leikin. 20:40 Á blaðamannafundi. Baldvin Tryggvasan fram- kvæmdastjóri svarar spuringum Spyrjendur: Indriði G. I>or- steinsson ritstjóri og Sigurður A. Magnússon blaðamaður. Eiður Guðnason stýrir fundi. 21:15 Islenzk tónlist: „Minning'* og ,Böknuður“ Tvö stutt tónverk eftir Jónas Tómasson. Ingvar Jónasson leikur á fiðlu og dr. Páll ísólfsson á orgel. 2Í.30 Útvarpssagan: „Paradísarheimt“ eftir Halldór Laxness. Höfundur flytur (29). 22:00 Fréttir og veðurfregnír. Lestur Passíusálma hefst Baldur Pálmason le>s sálmana. 22:20 Hljómplötusafnið 1 umsjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23:00 Að tafli Sveinn Kristinsson flytur skák- þátt. 23:46 Dagskrárlok. JON EYSTl IINSSON lögfræðingur Laugavegi 11. — Sími 21516. ÞORSTEINN JÚLlUSSON héniðsdómslögmað ur. Laugavegi 22 (Inng. frá Klapparstíg) Viðtalstími kl. 2—5 e.h. Sími 1-40-45 VANDID VALIÐ -VELJIÐ VOLVO Nýtt frá VOIVO VOLVO AMAZON FAVORIT Nýr ódýrari Amazon sem býður sparneytni lítilla bifreiða, en þægindi og glæsileik stórra. Nýi Amazon Favorit er með * B 18 75 ha vél 3ja hraða samstilltum gírkassa it Stóru hita og loftræstikerfi it Stóru 12 volta rafkerfi Kynnið yður verð og greiðsluskilmála Vandið Valið Veljið Volvo utmaí (S4óz:ekóóon h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »Volver« - Sími 35200 BINGÖ Bingó í Góðtemplarahúsinu kl. 9 í kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7,30. Sími 13355. — 12 umferðir. Góðtemplarahúsið. Dansleikur verður haldinn í Súlnasal í Hótel Sögu sunnu- daginn 6. febrúar næstkomandi og hefst stund- víslega kl. 20.30. Þeir, sem stundað hafa nám í „Dansskóla Her- manns Ragnars“ 2 ár eða lengur, eru velkomnir. DAGSKRÁ: 1. Kynntur verður Mars með gömlum tilbrigðum. 2. Danssýning. 3. Leikir. Aðgangseyrir aðeins 75 krónur, fatagjald innifal- ið. Matur framreiddur fyrir þá er þess óska, frá klukkan 7.00. SKEMMTINEFNDIN. Apótekaraball Lyfjafræðingafélag íslands heldur dansleik með borðhaldi að Sigtúni laugardaginn 19. febrúar 1966 kl. 19. — Skemmtilegt væri, að sem flest fyrrverandi starfsfólk lyfjabúða kæmi. Þeir, sem áhuga hafa, snúi sér til viðkomandi lyfjabúða sem fyrst. Skaflfellingaféiagið í Reykjavík og nágrenni heldur hóf að Lídó laugardaginn 12. febr. nk. í tilefni af 25 ára afmæli félagsins. Hófið hefst með borðhaldi kl. 7 síðdegis. SKEMMTIATRIÐI: Ávarp: Jón Pálsson, formaður. Ræða: Séra Páll Pálsson. Einleikur á píanó: Rögnvaldur Sigurjónsson. Skemmtiþáttur: Ómar Ragnarsson. Dans til kl. 2. Aðgöngumiðar seldir í Lídó miðvikud., fimmtud. og föstud. 9.—11. febr. kl. 5—7. Sími 35936. Skaftfellingafélagið. Árnesingamót Hið árlega Árnesingamót verður haldið að Hótel Borg laugardaginn 12. febrúar n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19,00. DAGSKRÁ: 1. Ávarp: Ingólfur Þorsteinsson, formaður. 2. Ræða: Tómas Guðmundsson, skáld. 3. Einsöngur og tvísöngur: Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Guðjónsson, undirleikari Skúli Halldórsson. 4. Brynjólfur Jóhannesson, leikari, skemmtir. 5. Dans. Forsala aðgöngumiða verður í suður-anddyri Hótel Borgar í dag kl. 3—5 og í Bókabúð Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg næstu daga. Ásnesingafélagið í Reykjavík. Knrlmannaíatasaumui Stúlka vön jakkasaum eða klæðskerasveinn óskast. VIGFÚS GUÐBRANDSSON, HARALDUR ÖRN SIGURÐSSON, Vesturgötu 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.