Morgunblaðið - 10.03.1966, Síða 28

Morgunblaðið - 10.03.1966, Síða 28
p» Langstæista og fjölbreyttasta blað landsins Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 57. tbl. — Fimmtudagur 10. marz 1966 Rósamávur frá Siber- íu í Vestmannaeyjum ÞEGAR vísindamenn ktanu til Vestrnannaeyja á þriðjudaginn á leið sinni til Surtseyrjar, kom Arnþór Garðarssdn, fuglafræð- ingur, auga á sjaidgæfan fugl á flugi innan um riturnar. l>etta var lósamávur, sem mjög lítið er af í heiminum og þá helzt í Sib- eríu, en hefur komið híngað sem flækingur. Arnþór sagðist aidrei hafa séð þennan fugl lifandi fyrr, en hánn væri auðþekktur. Hann væri lítill, svolítið stærri en kría Oig sérkenniiegur ;rð sjá. Rekís á ísafirði ísafirði, 9. marz. Talsverður rekís er nú á poil- Inum hér og i mynni fjarðarins. Eru þetta fremur þykkir jakar, sem losnað hafa af leirunum undan Engidal innst í Skutuls- firði. Jaka þessa hefur rekið hér á poliinn og síðan með straumi út sundin og út fjörðinn. Taiið er að þessi rekís geti verið hættu- legur fyrir minni báta. Hér inni á poiiinum er tais- vert mikið um jaka og hafa böm og ungbngar stundað mikið jakahiaup í dag. Ailgöðar gæftir hafa verið að undanförnu og afii hefur verið sæmiiegur. Guðrún Jónsdóttir kom í nótt og hafði dregið net sín tvisvar. Afii iinubáta er frem ur misjafn en Gunnhiidur kom í nótt með tæpar 19 iestir. Er það alit steinbítur. — H.T. Borað eftir heitu vatni Sauðárkrókur 9. marz. Að undanförnu hefur staðið yfir borun eftir heitu vatni við Sauðárkrók og iauk því verki um sl. helgi. Borað var 489 metra og árangurinn varð sá að upp komu 16 sekúndulítrar af 70 stiga heitu vatni. Bor og tæki voru frá jarðborunardeild ríkis- ins. — Jón. Bæði er sköpulagið óvenjulegt og iþó einkum iiturinn, en rós-* rauðum blæ siær á fuglinn. Er mávur þessi með fleyglaga stél. Ekki er mikið vitað um þenn- ah fugl í heiminu'm, því stofninn er lítill og litt þeklktur. Rósa- mávurinn verpir við fljót, sem falla í íshafið í Siberíu og vitað að hann fer eitthvað um, heldur í austurátt og kemur stundum í október til Barrowhöfða, nyrsta odda Alaska. Vitað er að hann er í Norður-íshafinu á veturna, og þá húgsanlegt að 'hann leiti hing- að suður, að því er Arnþór sagði. Flækingar hafa komið hér og hafa nokkrir náðst hér, því fugl- inn er svo sérkennilegur að for- vitnir menn reka augun í hann. Þess vegna á Náttúrugripasafnið hami af rósamáv. Samkonitifag í verzlunarmaonarfeHunni: 5% kauphækkun og samkomu- lag aöila um atvinnuleysis- tryggingarsjóð SAMNINGAR náðust I verzíun- armannadeiluruni í gærmorgun, «f voru samningar undirritaðir kl. 9 þá um morguninn en eftir var að ganga frá einum sérsamn- ingi, sem ræddur var í nefnd seinna um daginn. Fundur verð- ur hjá V.R. í I>ídó í kvöld. Fund- ur verður hjá Kaupmannasam- tökunum í kvöld, í Sigtuni kl. 8.30. Samningafundur stóð alla þriðjudagsnóttina og var farið að birta af degi, er samkomulag náðist að lokum. Blaðið 'hefur fregnað að aðal- atriði samningsins sé 5% kaup- Jhækkun, en auk þess kom aðilum saman um að fara þess á leit við ríkisvaldið að verzlunarmenn yrðu aðilar að atvinnuieysis- trý'ggingarsjóði og er samkomu- laigið háð þessu. Til þess þarf löggjöf, en þegar hún er komin á þýddi það, að atvinnurekendur tækju þar á sig viðbótargreiðslu- skyldu, auk ríkis- og sveitar- félaga. Auk Ihinnar beinu kaup'hækk- unar voru ýmis fríðindi veitt, svo sem að vinnuvika í verzlunum var stytt úr 46 klukkustundum í 44 klst. og aukin veikindatrygg- ing. Vinnutími í skrifstofum er hinn sami og verið hefur. Þar að auki er um að ræða verulegar breytingar á flokkaskipun. Samkomulag varð einnig úm ýmsa sérsamninga, svo sem við starfsfóik söluturna og apóteka. Hins vegar var ekki endaniega gengið frá sérsamnimgi við starfs fólk fluigféiagánna og var. hann nánar ræddur síðdegis í gær. Aðilar að þessum samn- ingum eru Landssamiband verzl- unarmanna, Verzlunarmannafé- lag Reykjavíkur, en á 'hinn bóg- inn Vinmuveitendasamfoand Is- lands, Kaupmannasamtökin, Fé- iaig stórkaupmanna, Félag iðn- rekenda, Vinnumálas,atmfo. SÍS, Verzlunarréð og Kron. Við lokaafigreiðslu máisins í morgun skiluðu fulltrúar Kaup- mannasamtaka ísiands séráliti, þar sem segir eftirfarandi: „Til þess að rjúfa ekki við- tæka samstöðu atvinnurekenda í yfirstandandi samningaviðræðum við verzlunarmenn og þar með að firra viðkoimandi aðila og ali- an almenning verkfalli og afieið- ingum þess, mælum við með samþykkt þess samkomulags sem náðst hefur. Hin vegar skal lögð á það sér- stök éherzla, að við óbreyttar að- stæður í verðiagsimálum er all- mörgum smásöluverzlunum al- gerlega ókleyft að taka á sig þá útgjaldaaukningu, sem samning- unum eru samfara". Næstu daga verða haldnir fundir í félögum verzfunarimanna víðsvegar um iandið og í gæx- kvöldi héit V.R. féiagsfund í Lídó, þar sem samkom.ulagið var lagt fyrir. Fjórir jarðsímastrengir siitnuðu hjá Smáiöndum Gnnnar Granherg, sendiherra Skemmtifundur IMorræna félagsins í kvöid NORRÆNA féiagið í Reykja- vík efnir í kvöld til skemmti- fundar í Þjóðleikhúskjallaran- um. Hefst hann kl. 8:30. Sigurð- ur Bjarnason, ritstjóri, formað- ur Norræna féiagsins fiytur á- varp. Þá flytur Gunnar Gran- berg. sendiberra Svía, stutt er- indi. Heimir og Jónas syngja þjóðlög og leika undir á gítar. Þá verða sýndar iitskuggamyndir frá norrænu samstarfi og að iok um verður dansað. Aðgangúr er ókeypis fyrir fé- iagsmenn og gesti þeirra. Eru félagsmenn hvattir tl þess að fjölmenna og taka með sér gesti. Kvöldvökur Norræna féiagsins eru jafnan skemmtiiegar og á- nægjulegar samkomur. EM ÞRJÉLEYTIÐ á þriðju- dag biluöu fjórir aöaljarðsíma- strengir landsímalínunnar uppi hjá Smálöndum og varð síma- sambandslaust við margar stöðv- ar frá Reykjavík og í nágrenni borgarinnar og víöa á Vestur og Norðurlandi. Sambandslaust varð m.a. við Brúarland, Akranes, Borgarnes og Brú og margar stöðvar á Norðuriandi en einn strengjanna sem slitnaði var aðaljarðsima- strengurinn norður í iand. Góður aíli báta á Bolungarvík Bolungarvík 9. marz. í NÓTT og í morgun lönduðu hér tveir bátar 2.500 tunnum af loðnu, Sólrún 1900 og Hannes Hafstein 600 tn. Þrir bátar héðan eru nú með net á Breiðafjarðar- miðum og lönduðu hérna í gær 100 lestum af fiski, Guðmundur Péturs 46 tonn, Hugrún 34 torm- um og Einar Hálfdáns. Nú er verið að bræða loðmma sem barst í fyrri vikunni. Unnið var að viðgerðum á strengjunum á þriðjudag og tók hún skamman tíma, 6—7 klst. og var lokið á miðnætti sam- kvæmt upplýsingum Jóns Skúla sonar yfirverkfræðings hjá Landssímanum. Radíósamíband hélzt að sjálfsögðu um land ailt og áríðandi skilahoð komust við ast rétta boðleið til viðtakenda. Eyfaberg m á Faxaskeri SJÓPRÓFUM er nú lokið í : Vestmannaeyjum vegna Z strands, Eyjabergsins á Faxa- : skeri við innsiglinguna til - Vestmannaeyja. Ekki hefur ; veriö hægt aö komast aö skip- Z inu vegna brims, en tæki þess • eru ónýt og ekki taldar likur : á, aö neinu veröi hægt að ■ bjarga úr því. Standa aðeins : möstur skipsins upp á flóöi ■ og eru allar líkur á aö þaö ; muni liðast sundur þarna á - skerinu. Myndina tók Sigur- ; geir Jónasson. Z Maður slasast á Lónsheiði Höfn Homafirði, 9. marz. ÞAÐ slys varð á Lón.sheið; á mánudag ,að jármkarl slóst í hþf- uð ungs manns, er þar var að störfum. Maðurinn, sem heitir Guðni Karlsson til heimilis að Smyrlabjörgum í Suðursveit, skaddaðist mikið á höfði og taldi iæknirinn á Höfn, að hann væri höfuðkúpubrotinn. Guðni var sendur til Rey.kjavíkur með fiuig vél í gærdag og mun leggjast á Landsspítalann til frekari rannsóknar. Nánari málsatvik eru þau, að Guðni fór ásamt hóp manna á Lónsheiði sl. mánudag, en þar sat bíll fastur í fönn og var ætl- un þeirra félaga að ná honum úr snjónum. Settu þeir í því skyni járnkarl aftan við bilinn og tengdu hann með keðju við járnkarlinn. Er bílnum var ekið af stað, kipptist járnkarlinn upp og lenti á höfði Guðna, sem stóð við hann, með þeim afleiðingum, að Guðni hlaut svöðusár á höfði eins og fyrr greinir. — Gunnar. Álta prestaköll auglýst ÓVEITT prestaköll eru 8 og auglýsir biskup þau laus til um- sóknar í síðasta Lögfoirtingar- blaði. Er umsóknarfrestur til 15. apríl. Prestaköllin eru þessi: Hof í VopnafirÖi í Norður- Múlaprófastdæmi, en undir það faila Hofs- og Vopinafjarðar- sóknir. Sauðlauksdalur, Barðastranda- prófastdæmi, en undir það fafla Sauðiauksdals- Saurfoeejar- og Breiðavíkursóknir. Bíldudalur í Barðastrandar- prófastdæmi, sem nær ytfir Bíldudáls- og Selárdalssóknir. Núpur í Dýrafirði í Vestur- ísafjarðarprófastdæmi, sem tek- ur yfir Núps- Mýra- og Sæbóls- sóknir. Ögurþing í Norður-ísafjarðar-' prófastdæmi, sem tekur yfir Súðavík, Byrar- og Ögursóknir. Miklibær í Skagafjarðarpró- fastsdæmi, sem nær yfir Mikla- bæjar-, Silfrastaða- og Flugu- mýrarsóknir. Mööruvellir í Hörgárdal í Eyja fjarðarprófastsdæmi, sem nær ylfir Möðruvalla-, Glæsifoæjar, Bakka- og Bægisársók'nir. SauÖanes í Norður-'Þingeyjar- prófastdæmi, sem nær yfir Sauðaness- og Svalbarðssóknir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.