Morgunblaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 6
6 MORCU N BLAÐIÐ Fðstudagur 15. apríl 1966, Innréttingar í svefnherbergi og eldhús. Sólbekkir. ísetning á hurð- um. Sími 50127. Kemisk fatahreinsun fatapressun, blettahreinsun Efnalaugin Pressan Grensásvegi 50. Sími 31311. Góð bílastæði. Vil taka á leigu strax eða 1. maí, eins herbergja íbúð eða eitt herbergi með lítils- háttar eldunarmöguleiikum. Vinsamlega hringið í síma 18131 eftir kl. 5. Keflavík íbúð til leigu að Hring- 'braut 92 C. Upplýsingar í síma 6152, Keflavíkurflug- velli. Ráðskona óskast í sveit, mætti hafa 'böm. Upplýsingar í síma 23152 milli 10—12 og eftir kl. 8 e. h. Fjögra herbergja íbúð óskast á leigu nú þegar, má vera í Kópavogi. Reglu semi heitið. Nónari upplýs- ingar í síma 51835. Herbergi óskast fyrir eiinhleypa reglusama konu. Upplýsingar í síma 15341 frá kl. 6—10. Snyrtiborð, gærustólar til fermingargjafa. Húsgagnaverzlunin Búsióð við Nóatún. Sími 18520. „Sako“ cal- 222 riffill óskast til kaups, helzt með kíkir. Upplýsingar í síma 37979 á kvöldin. Renault Daulpine ’60 lítið keyrður, er til sölu. Gott verð, ef samið er strax. Uppl. í síma 37979. Til leigu óskast þrjú herbergi og eldhús sem fyrst eða 14. maí. — Tvennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 31047. íbúð óskast 2ja—3ja herbergja, 1. eða 14. maí. Upplýsingar í sima 37931. Eldri maður Hirðusamur eldri maður óskast til starfa í birgða- stöð okkar í Borgartúni. Sindri. Ráðskona óskast á létt heimili. Tiiboð send- ist atfgr. Mbl., merkt: „Hagkvæmt — 9097“. Keflavík — Suðurnes Vistor sjónvarpstæki — hagkvæmir greiðslusikilmál ar. Verzlunin Fons Sími 1350. I»essa mynd fengiun við aðsenda. Litla stúlkan, Málfríður, þá 4 ára er afabarn mikið, og er þarna austur í Berufirði að gefa hvolp- inum að drekka úr pela. Heimalningurinn, sem er jafngamall hvolp inum sést í baksýn. Litli hvutti varð svo gráðugur í mjólkina að hann lagði á sig að læra að drekka gegnum túttu til þess að verða gæðanna aðnjótandi. En Gnð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði £ trúnni (Róm. 15,13) f dag er föstudagur 15. apríl og er Það 105. daguT ársins 1966. Eftir lifa 260 dagar. Tungl fjærst jörðu. Árdegisháflæði kl. 3.08. Síðdegisháflæði ki. 15:52. Nætur- vörður vikuna 9. apríl til 16. apríl er í Vesturbæjarapóteki Næturlæknir í Hafnarfirði að faranótt 16. apríl er Kristján Jóhannesson sími 50056. t/pplýsingar um læknaþjón- ustu i borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstofan f Heilsnvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- bringinn — sítni 2-12-30. Næturiæknir í Keflavík 14. apríl til 15. apríl Kjartan Ólafs- son sími 1700, 16. til 17. apríl Arinbjörn Ólafsson sími 1840 18. apríl Guðjón Klemenzson sími 1567, 19. apr. Jón K. Jóhanns son sími 1800 20. apríl Kjartan Ólafsson sími 1700. Kopavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis vertíur teklö á mótl þelm, er gefa vilja blóð 1 Blóðbaukann^ sem hér segir: Mánudaga, Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá ki. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA tr* kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fJi. Sérstök athygli skal vakin á ml'ð* vikudögum, vegíxa kvöldtimans. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Kefiavikur eru opin aila virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutima 18222. Nætur og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lifslns svarar I sima 10000. t St.-. St.-. 59664147 - VIII. - 7. v □ GIMLI 59664187 — Lokaf. FrL I.O.O.F. 1 == 174158)4 = Ks. K HELGAFEI.L 59664157 VI. 2. Laugardaginn 2. apríl voru gefin saman í hjónaband aí séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Máltfríður Hadda Halldórsdóttir Auðbrekku 27, Kópavogi og Högni Björn Jónsson Ásvalla- götu 39. Heimili þeirra er að Auðbrekku 27. Kópavogi. (Studio Guðmundar Garðastræti) Nýlega voru getfin saman í hjónaband í Vásterás Svíþjóð, ungtfrú Elisabeth Jónasson hjúkr unarkona og Guðni Dagbjarts- son, tæknifræðingur, Skólavörðu stíg 17a. Heimili þeirra er að Rönnbergagatan 17 Vasterás. Leiðrétting. 19. marz opin'beruðu trúloíun sína ungfrú Þuríður Kristín Kristleifsdóttir, Illugagötu 14, Vestmannaeyjum og Guðmundur Ólafsson, Bræðraborgarstíg 10, Reykjavík. Nýlega hatfa opiraberað trúlof- un sína ungfrú Jórunn Jónas- dóttir, Skólaveg 36, Ketflavik og Auton Jónsson, Kárastíg 11, Hotfs ósi GJAFABRÉF MA auNDLkuoAiisjöDi • RALATÚMHIIMILItlNl CETT& BRfF EB BVITTUN. EN FÓ MIKIU fREMUB VIOURKENNINO FTRIR STUON- ING VIO GOTT MÁIEFNI. tf TKtMVlK. * B Gjafabréf sjóðsins eru séld á skrifstofu Styrktarfélags van- gefinna Laugarvegi 11, á Thor- valdsensbazar í Austurstræti og í bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli. Storkurinn sagði að með eindæmum væri hún þessi veðurblíða hér sunnanlands þessa síðustu og beztu daga, og er ekki ofmælt að hún leiki við mann, og svona ætti að vera hvern einasta dag, en sjálfsagt verður þó ekki hægt að lægja veðurotfsan á Stórhöifða, svo að ærin verður hreyíingin fyrir vin minn Sigmund þar úti við eyjar bláar að færa í myndir annál árs ins. En þegar ég rölti yfir eina gangbrautina í miðborginni í gær, sem seint ætlar að ganga að kenna bifreiðastjórum að virða, nema þá að vettugi, rétti maður mér bréf og prenta ég það hér neðan við, enda er þetta opið bréf, sem auðvitað þykja alfín- ust- nema í augum póststjórnar- innar, sem er þar með snuðuð um burðargjaldið. Brétfið er svona. „Kæri Storkur! Nú fer Hótel Valhöll senn að opna. Þá er tími til kominn að fljúga austur á Þingvöll . . . Þar sem hún Snorrabúð stekkur Ofan í Aimannagjá ..." Kveðja, Gregory. P.S. Þetta er engan veginn sagt til að storka þér- G.” Lengra var þetta nú ekki, en bréfið gefur tilefni til þess, að um það sé rætt, hvort ekki sé hægt, meðan mð ágæta hótel Vaihöll lokar um vetrarmánuð- ina, að hafa á Þingvelli einhvem kaffivagn með pyisusölu, smurðu brauði og fleiru til þæginda ferða fó'lkinu, sem þangað fer á vit fagurrar náttúru og til pílagríms ferða á helgan stað. Mætti t.d. hafa þetta einskonar kjörbúðar- vagn á hjólum, sem dreginn væri austur þangað um helgar. Sízt þyrfti þetta að setja blett á hinn fagra stað, en gæti orðið til þæg- inda fyrir þúsundir ferðamanna. Storkurinum leizt vel á sína eigin tillögu, og ráðleggur að henni sé hérmeð skotið til Ferðamálaráðs, eða másike sé nóg að ég fljúgi með hana á vit Loftleiða, sem allt geta, og með það flaug hann upp á þakið á nýja hótelinu þeirra á Reykja- víkurflugveMi og setti haus und ir v*ng, þann hægri. Spakmœli dagsins Hvaða gjöf hefur forsjónin gef ið manninum, sem honum er jafnkær og börnin? — Cicero. só NVEST bezti Það var venja fyrr meir, þegar stórgripum var slátrað, að stinga steini upp í hausinn. Einhverju sinni var það, að þeir bræður Björn í Lundi og Kristján á Illugastöðum lentu í orðakasti. Birni fannst hann fara halloka og sagði: „Það er eins og stungið sé steini upp í mig, þegar við Kristján bróður er að eiga-“ „Það er líka rétt,“ svaraði Kristj'án. „Svo var vanalega gert við nautshausa áður.“ OG hvar hafid þér nú verið Fjósamaður áður, hr. Pétur? ! !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.