Morgunblaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 15
1 Föstudagur 15. apríl 1966 MORCUHBLAÐID 15 Matreiðslumaður óskast Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða matreiðslu- mann eða nema til sumarstarfa við matstofu félags- ins á Reykjavíkurflugvelli. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins í Lækjargötu 2, og óskast þeim skilað til starfsmannahalds fyrir þ. 25. apríl nk. Upplýsingar veittar hjá yfirmatreiðslumanni eða hjá starfsmannahaldi í síma 16-600. 2T7 ■* Hp ------------- MCEM-JXJVD/KlFt / IMýtt fiskverkunarhús í Hafnarfirði Til sölu á góðum stað við suðurhöfnina nýtt og vandað steinsteypt fiskverkunarhús að grunnfleti 230 ferm. Húsið er tilvalið við ýmiskonar iðn- rekstur. — Leiga á húsinu kemur einnig til greina. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL Austurgötu 10, Háfnarfirði Sími 50764 kl. 9—12 og 1—4. Raðhús í Vesturborgínni við Kaplaskjólsveg til sölu og afhendingar strax. Selst fokhelt með jámi á þaki. — Hitaveita er kom in í götuna. — Malbikuð gata. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma 33267. v TRELLEBORG V A L T O N F S 5 T O S S G L L B Ö Ö A N N R G G K U U A R R R Ávallt fyrirliggýxndi. £/unnai <9p>z:f/mon k.f. SaðtalaiKtebta* 16 - ReÁH»* - Shwwtm: íVohw* - Skm 35208 Biðjið • um Japan Air Lines hjá ferðaskrifstofu yðar. UAPAN AIR LINES Kaupmannahöfn: Imperial-Huset, V. Sími 1133 00 - Telex 2494 Austurstræti 12 (Skjpadeild) Símar 20424 — 14120. Utgerðarmenn - Skipstjórar f>að erum við, sem seljum bátana. Höfum báta af flest- um stærðum til sölu, og ávallt góða kaupendur að síldveiði- skipum. Hafið saonband við okkur. vikuleg rpólsflug til Japan Frum f samvinnu vi9: Air France, AlitalU og Lufthansa. Japan AirLines hefur f dag flciri sambönd til hins fjarhcga austurs en nokkru sinni fyrr. 5 fcrðir í viku yfir Norðurpólinn og 3 fcðir í viku »Silkerutcn« um Indland og Suður-Asíu. Fað cr asvxntýri líkast að fljúga með Japan Air Lines. Lír eruð f Japan á sömu stundu °g þér gangið um borð i hinar stóru, nýtízkulegu DC-8 þotur, þar sem .laglegar japanskar J.A.L þernur munu hugsa um yður á lciðinni og bera fyrir yður scrstaka austr.vna og vesturlenska sérrétti. Fcr munuð vera eins og heima f þcssu aðlaðandi andrúmslofti og hlyja viðmóti. BOUSSOIS msuiaATiNG glass Einangrunar- gler Franska einangrunarglerið er heimsþekkt fyrir gæði. air space| Leitið tilboða. Stuttur afgreiðslutími. SlassB HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími: 2-44-55. metal to-glass bond insulating MEÐ MAYWA ER BARNINU BORGIÐ ENGINh BLEYJUÞVOTTUf jp| | W 1 .. ............. iICU maywa die Weg werf-Windel aus feiner Zellstoffwatte mit Netzumhullung windeln MÆÐUR — Með hinum silkimjúku MAYWA BRÉFBLEYJUM er bleyjuþvottur yðar úr sög- unni, þar sem þœr notast aðeins einu sinni. í MAYWA BRÉFBLEYJUM líður barni yð ar veru- lega vel — því að MAYWA barnableyjur eru framleiddar úr sérstaklega fíngerðu og vönd- uðu bréfbfeyjuefni, sem drekkur mikið í sig og Veitir fylfsta hreinlœti. MAYWA verndar hina afar viðkvœmu barns- húð gegn sœrindum. MAYWA molna ekki — slitna lítið og erta þvi barnshúðina með minn- sta móti. MAYWA eru barninu beztar — og móðurinni hagkvœmar. LAUGAVEGS APÓTEK LAUGAVEG I 16-SÍMI24045

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.