Morgunblaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 18
18 MORGU NBLAÐIÐ Föstudagur 15. apríl 1966 Óskum eftir að taka á leigu íbúð fyrir einn af verkstjórum okkar. — Upplýsingar í suna 38383. Kassagerð Reykjavíkur Kleppsvegi 33. Kona óskast til bókhaldsstarfa hjá góðu fyrirtæki. Tilboð, merkt: „Bókhald — 9531“ sendist afgr. Mbl. Piltur eða stúlka óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. Sænsk-íslenzka fryslihúsið larry S5taines LINOLEUM GRENSÁSVEG 22-24(HORNI MIKLUBRAUTAR) SÍMAR 30280 & 32262 ALMENNUR LÍFEYRISSJÓÐUR IÐNAÐARMANNA Sjóðurinn er öryggis- og tryggingarstofn allra iðnaðarmanna. A sama tíma og þið tryggið framtíð ykkar og fjölskyldunnar, þá byggið þið upp lána- stofnun, sem þið hafið ávallt aðgang að. Innganga strax gefur lánaréttindi fyrr. Iðnaðarmenn, látið ekki dragast að gerast aðilar að lífeyrissjóði ykkar. UPPLÝSINGAR ERU VEITTAR Á SKRIFSTOFU LANDSSAMBANDS IÐNAÐARMANNA - HÚSI IÐNAÐARBANKANS SlMI 15363 •i€amingj€Þ HÁRÞURRKAN -X fallegri j< fljótari Tilvalin fermingargjöf! Gott verð! FONIX Sími 2-44-20 — Suðurgötu 10. y.V»XvX<*X'í m | :■ - 1 ■y'f SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Vélapokkningar Ford, amerískur Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Plymoth Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Opei, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Sími 15362 og 19215. Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. MIMIR Vonámskeiðíð hefst á mánudaginn kemur. Skírteini verða afhent í dag að Brautarholti 4. — ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, ÍTALSKA og SPÁNSKA. ÍSLENZKA fyrir útlendinga. Síðasti innritunardagur. IUálaskólinn IViímir Brautarholti 4. — Sími 1-000-4, kl. 1—7 e.h. VERZLUNARSTARF Vantar afgreiðslumann í herrafataverzlun. Til fermingagjafa Tjöld, svefnpokar og mikið af nytsömum fatnaði. Verzlunin Fífa Laugavegi 99. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grens- ásvegi 9 mánudaginn 18. apríl kl. 1—3 e.h. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Söluneínd varnarliðseigna. Atvinna Stúlka óskast til saumastarfa. Mánaðarlaun eða ákvæðisvinna. Upplýsingar í verksmiðjunni, Brautarholti 22. Verksmiðjan Dúkur hf Starf ■ London íslenzka matvælastöðin (Iceland Food Center) í Regent Street í London vill ráða, sem fyrst, stúlku til veitingaframreiðslu. Nokkur enskukunnátta nauð synleg. Lágmarksmenntun gagnfræðapróf. Reynsla í framreiðslustörfum æskileg, en ekki skilyrði. Lág- marks ráðningartími sex mánuðir, en æskilegur eitt ár, eða lengur. Lágmarksaldur 19 ár. Hálfsmánaðar undirbúningsþjálfun fer fram hjá Iceland Food Center. Þai vinna nú þegar átta íslenzkar stúlkur. Framkvæmdastjóri er Halldór Gröndal. Hann að- stoðar við útvegun húsnæðis. Skriflegar umsóknir, með mynd og upplýsingum í samræmi við ofan- skráð, og annað sem máli skiptir, sendist á afgr. Mbl. ekki síðar en þriðjudaginn 19. apríl, merkt: „STARF í LONDON“. Tekið skal sérstaklega fram, hvenær umsækjandi getur hafið störf. — Myndir endursendast. íslenzka matvælastöðin STARFSMAN NAHALD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.