Morgunblaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 25
MORGU N BLAÐIÐ Fostuctagur 15. apríl 1966 r BENS og kiunnugt er þá sigraði Fiseher á meistaramóti USA, en þeir Reshevsky og R. Byme urðu í öðru O'g þriðja sseti. Robert Byme voru veitt fegurð arverðlaun mótsins fyrir skák eína gegn L. Evans. Ég ætla að rekja þessa skák hér á eftiir. Skákiin er fengin úr marz-heftinu af Chess Review og hefur Hans Khoch gert við hana skýringar sem ég styffet við að nokkru leytL Hvítt: Robert Byrne. Svart: Larry Evans. Sikileyjarvörni. 1. e4, e5. 2. Rf3, afi. 3. Rc3, d6. 4. d4, cxd4. 5. Rxd4, Rf6. 6. Bg5, e6. 7. f4, Db6. Þetta afbrigði hefur mjög Ikomið við sögu Sikileyjarvarnar innar undarnfarin ár. Síðasti leik- ittr svarfcs 7. — Db6 er afar eðli- Hegur þar sem hann hótar veik- leikanum á b2. Það sem mælir helzt á móti leiknum er sá mögu- ieiki hvíts að gefa peðið fyrir hraðari liðskipan. 8. Dd2—Dxb2 9. Hbl—Da3 1«. e5— f Hér skilja leiðir tveggja af megin afibrigði iþessarar upp- bygginigar. I skákinni Parma— Fischer, Havana 1965, lék Parma 10. Bxf6, gxfi6. 11. Be2, Bg7. 12. 0—0, f5 og svartur hélt jöfnu. 10. —dxe5 11. fx«5—Rfd7 12. Bc4—Bb4. Annar möguleiiki er 12. .—Be7. 13. Hbi—Da5 14. 0-0—0-0 Fraim að þessu hefur skákin teflzt eins og skákin Tringov— Fischer, Havana 1965. Tringov lék nú 16. Rxe6, fxe6. 16. Rxe6, Kh8. 17. Hxf8t, Bxf8. 18. D£4, Rc6. 19. Df7, Dc5f. 20. Khl, Rf6! 21. Bxc8, Rxeð. 22. De6, Reg4 Cefið. i 15. Bf6!— r Mjög óþægilegur leikur. Hvít- ttr hótar Hxh8 og Dg5 (H.K.). Ef svartur reynir 15. —h6, þá 18. Rxe6. Ef 15. —He8. 16. Dg5, Bf8. 17. Re4, yrði sóknin óstöðv- «ndi. d 15. —gxf6 16. Dh6!— Hvitur hótar nú Bd3, £5, þá Hxfi5. Ef 16. —Bxo3. 17. Bd3!, Bxddf, 16. Khl, £5. 1«. Bxf5, «x£5. 20. Hg3t- 16. —Dxe5 17. Rf5!— Leikið til þess að sperra leið- toa fyrir svörtu drottninguna. 17. —exf5 18. Re4!!— Mjög snjall leikur. Hótar Hh3 og valdar um leið d2 reitinn. 18. —Rd2 Sennilega á svartur engan betri varnarleik. T.d. 18. —f4. 19. Hh3, Df5. 20. Hxf4, Dg6. 21. Dxg6t, hxg6. 22. Hfh4 og mátar. 19. Rxd2—Dd4t 20. Khl—Re5 21. Hg3+—Rg4 Ekki 21. —Rg6. 22. Hh3. 22. h3—De5 23. Hf4!—Delf 24. Rfl—Dxg3 25. —Dxg4 Lokaorðið! Ef 25. Rxg3, Rxh6. 25. Hxg4f!— 26. hxg4—Rd7 Hvítur hótar einfaidiega Rfg3 —h5. 27. Rg3—Kh8 28. Dd3—Hg8 29. Bxf5—Hg6 30. Bxg6—fxg6 31. Re4—b5 32. gð—Bb7 33. Rxf6—Rf8 34. Dh2!—Rc8 35. De5—Re6 36. Rd7t—gefið. Glæsileg og skemmtileg skák. Ingi R. JóhannssoD. Sýning verður á sveinsprófverkum framreiðslunema Ráðunautur í mjólkurfræði Staða mjólkurfræðiráðunautar hjá Búnaðarfélagi (Borðskreyting) kl. 2 í dag í húsakynnum íslands er laus frá 1. september nk. — skólans í Sjómannaskólanum. Umsóknarfrestur til 1. ágúst nk. Matsveina- og veitingaþjónaskóli íslands. Búnaðarmálastjóri. SIGURÐAR SAGA FÖTS —tK— Teikningar: ARTHUR ÓLAFSSON En er hann ber þetta sitt erindi fram fyrir Hrólf konung, tekur hann þunglega hans máli og segir ekki smákonungum gera að biðja dóttur sinnar. Visar hann honum þá frá með hæðilegum orðum. Verður Ásmundur þá mjög reiður, svo að hann býður konungi til bardaga, en kon- ungur kveðst þess búinn. Lætur hann þá verða safnað múg og margmenni og fær svo mikið ógrynni hers á þriggja nátta fresti, því að Ásmundur vildi gefa honum svo löng frest til liðsafnaðar. Voru þá vel þrír um einn Ásmundar manna. JAMES BOND ->f- ->f ->f- Eítir IAN FLEMING Já, félagi. Já . . . aftur til Moskvu? vallarins, áfangastaður hans er Moskva. Megi hann fara í friði. Jafnvel me» Strax! Einkennilegt, finnst þér ekki? Hann lít- verður ekki um sel, þegar ég sé hann. Englendingurinn Grant ekur til flug- ur ekki út fyrir að vera morðingi. SANNAR FRÁSAGNIR —— -K— —K— K— Eítir VERUS Tii þess að ,rsjá“ klettamynd- anir neðanjarðar nota vísinda- menn ýmsar aðferðir. Það tæki, sem einna mest er notað í þessum tilgangi, er samskonar mælir og notaður er til að finna upptök jarðskjálfta, jarð- skjálftamælir. Dýnamit er sprengt undir yfirborði jarðar. Tíminn, sem það tekur „högg- bylgjurnar“ að koma aftur upp á yfirborð, þar sem næmir mælar mæla styrkleika þeirra, gefur nokkuð nákvæma mynd um jarðvegsmyndanirnar fyrir neðan. Með sprengjulöguðu tæki, sem tengt er aftan í flugvél er hægt að kanna svæði, sem leitarflokk ar á jörðu niðri yrðu marga mánuði að rannsaka. Tækið er segulmælir, sem finnur segul- styrkleika mismunandi kletta- Þegar svæði er fundið, þar sem olía gæti leynzt i jörðu, er Ieitin afmörkuð og svæðið rann sakað nákvæmlega. Þá er meðal annarra flókinna tækja notað- myndana. Mælirinn getur ekki bent á olíusvæði, en hann get- ur staðsett jarðvegsmyndanir þar sem líklegt er að olía finn- \ ist. ur þyngdaraflsmælir, sem venjulega sker úr um hvort olia finnst á svæðinu eða ekki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.