Morgunblaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 24
f 24 MORCUNBLAÐIÐ I Föstudagur 15. apríl 1960 Tízkuverzlunin auglýsir Höfum fengið nýja sendingu af fallegum vor- og sumarkápum einnig dragtir. Sól- og regnkápur (terylene). Kjólar í úrvali. Rauðarárstíg 1. sími 15077. . Sendisveinn Viljum ráða sendisvein með vélhjólspróf. — Við leggjum til vélhjól. — Nánari upplýsingar i síma 24000. O. Johnson & Kaaber hf Til leigu Rúmlega hundrað fermetra efri hæð, í iðnaðar- hverfinu nýja, austan við Grensásveg. Upplagt fyrir teiknistofu, skrifstofu eða léttan iðnað. — Nánari upplýsingar eftir kl. 8 e.h. í sima 22949. Kvenpeysur Nýkomnar ítalskar kvenpeysur, mjög vandaðar. Golftreyjur í stórum stærðum. Einnig mik ið af kvenblússum og nýir litir í prjóna- nælonsloppum. Miklatorgi — Lækjargötu 4. THRIGE Rafmagnstalíur Höfum fyrirliggjandi 200 — 500 og 1000 kg. KAFMAGNSTALÍUR. LUDVIG STORR Laugavegi 15. Símar 1-16-20 og 133-33. Utvegum með stuttum fyrir- vara allt að 10 tonna talíur. M.s. „CULlfOSS“ fer frá Reykjavík laugardaginn 16. apríl kl. 12 á hádegi til Hamborgar, Kaupmannahafnar og Leith. Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 11. Hf. Eimskipafélag ístands Karlmannaskór Kvenskór, drengjaskór telpuskór, Margar gerðir. Ungur maður óskar eftir vinnu Vanur enskum bréfaskriftum, sölumennsku, tolla- og bankaviðskiptum. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir nk. miðvikudag, merkt: „9052“. Skrifstofustarf Skrifstofumaður, karl eða kona, óskast til starfa nú þegar eða síðar. Upplýsingar í síma 21560. BRIDGE ÍSLANDSMÓTIÐ í bridge 1963 var hið 16. í röðinni, en fyrsta mótið var haldið árið 1949. Árin 1950 og 1952 fór keppnin ekki fram. Sigurvegarar í sveita- keppnunum í þessi ár hafa verið þessar sveitir: Árið 1949 sveit Lárusar Karlssonar 1951 — Ragnars Jóhannssonar 1953 — Harðar Þórðarsonar 1954 — Harðar Þórðarsonar i 1955 — Vilhjálms Sigurðss. 1956 — Brynjólfs Stefánssonar 1957 — Harðar Þórðarsonar 1958 — Halls Símonarsonar 1959 — Stefáns J. Guðjohnsen 1960 — Halls Símonarsonar 1961 — Stefáns J. Guðjohnsen 1962 — Einars Þorfinnssonar 1963 — Þóris Sigurðssonar 1964 — Benedikts Jóhannss. 1965 — Gunnars Guðmundss. 1966 — Halls Símonarsonar Alls hafa 33 spilarar skipað sigursveitirnar og hafa eftirtaldir oftast hlotið fslandsmeistaratitil- inn í sveitakeppni: Eggert Benónýsson 7 sinnum' Stefán J. Guðjohnsen 7 — Lárus Karlsson 6 — í Einar Þorfinnsson 5 — Gunnar Guðmundsson 5 — Kristinn Bergþórsson 5 — Jóhann Jóhannsson 5 — Hópferðabilar allar stærðir -e ÍWGIM/.B Simi 37400 og 34307. GCSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. Málflutningsskrifstofa BIRGIK ISL. GUNNABSSON Lækjargötu 6 B. — Q. hæð Eyjólfur K. Sigui jónsson löggiltur endurskoðandi Flókagötu 65. — Sími 17903. FjOlvirkar skurðgrofur I I ÁVALT TIL REIÐU. N Sími: 40450 Veglegasta fermingargjöfin er KVÆÐASAFIM Einars Benediktssonar gefið út í tilefni aldarafmælis skáldsins með formála eftir dr. Sigurð Nordal, prófessor. IJtgáfufélagið Bragi Bræðraborgarstíg 7. — Símar 21557 og 13057.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.