Morgunblaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 27
FöstuJfagar 15. apríl 1966 f MORGU NBLAÐID 27 gÆJARBiP Sími 50184 Dokfor Sihelius (Kvennalæknirinn) Stórbrotin læknamynd, um skyldustörf þeirra og ástir. I>ex Barker Senata Berger Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Styrmir Gunnarsson lögfræðingur Laugavegi 28 B. — Sími 18532. - Viðtalstímj 1—3. ypoðcsem Sími 41985. ISLENZKUR TEXTI £'tMöMÉiúi. sís::' - ■ !-1fͧS IWULBRSmnEH, CSOfiliECHAKffiœ J $MRUa«RnSflHB : - . : ' ,*f|| ' KOÍHrnGAfi ■■' § ^jvings or tne s>uu/ Stórfengleg og snilldarvel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision. Gerð af hinum heimsfræga leikstjóra J. Lee Thompson. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Fantið tima I síma 1-47-72 Siml 50249. INGMAR BERGMANS chokerende mesterværk INGRID THUilN ORÍGINM-VfRSIONW UDÍN CENSIJRMIP! Stranglega bönnuS innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Rauða myllan Smurt. brauð, heilar og hálfai sneiðar. Upið frá kl. 8—23,30. Simi 13628 Fjaðrir, f|aðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifrelða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. FELAGSLIF Ferðafétag íslands fer gönguferð á Hengil á sunnudaginn. Lagt af stað kl. 9.30 frá Austurvelli, farmiðar seldir við bílinn. Upplýsingar í skriístofu félagsins, símar 19533 og 11798. firflftTTÍÍc jÉ Í»£R» KIKISINS M.s. Herðubreið fer austur um land í hring- ferð 20. þ. m. — Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laugar dag til Homafjarðor, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka- fjarðcir, Þórshafnar og Kópa- skers. — Farseðlar seldir á þriðjudag. M.s. Sk joldbreið fer vestur um land til Akur- eyrar 20. þ. m. — Vörumót- taka á föstudag og árdegis á laugardag til Bolungarvíkur og áælunarhafna við Húna- flóa og Skagafjörð, Ölafs- fjarðar og Dalvíkur. — Far- seðlar seldir á þriðjudag. Ms. Hekla fer vestur um land í hring- ferð 23. þ. m. — Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa víkur og Raufarhafnar. — Farseðlar seldir á föstudag. Ibiíð Húshjálp 2ja herbergja íbúð á góðum stað í bænum, að viðbættu góðu kaupi, fæst gegn fyrsta f 1 o k k s húshjálp. Aðeins tvennt í heimili. Tilboð send- ist afgreiðslu Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt: „9095“. HJONAKLUBBUR REVKJAVÍKUR Stofnaður 1966. Þeir, sem enn hafa ekki sent inn formlegar um- sóknir, eru beðnir að gera það nú þegar, í pósthólf 1038. Umsókninni skulu fylgja upplýsingar um nafn, aldur, starf, heimilisfang og síma. Skírteini verða afhent í veitingahúsinu Lídó nk. laugardag kl. 14—16. Fyrsta skemmtun Hjónaklúbbsins verður laugardag inn þ. 30. apríl nk. og hefst með borðhaldi kl. 19,30. Sérstaklega verður vandað til þeirrar skemmtunar og verði aðgöngumiða í hóf stillt. — Samkvæmisklæðnaður — — Nánar auglýst síðar — HJÓNAKLÚBBUR REYKJAVÍKUR. Hrannarar Munið árshátíðina í Lindarbæ í kvöld. Fjölmennið. U. T. F. Hrönn. LUDÓ SEXTETT OG STEFÁN RÖÐULL Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Vilhjálmur og Anna Vilhjálms. Silfurtunglið n GÖMLU DANSARNIR Magnús Randrup og félagar leika Söngkona: Sigga Maggy. Húsið opnað kl. 7. — Dansað til kl. 1. Berklavörn, Reykjavík, heldur Félagsvist í Skátaheimilinu við Snorrabraut laugardaginn 16. apríl kl. 8,30. — Næst síðasta spilakvöld vetrarins. Góð verðlaun. — Mætið vel og stundvíslega. SULNASALUR HLJÓMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR Dansað til kl. 1. LOKSIIMS er hún komin, hljómplatan, sem unga fólkið hefur beðið eftir. DÁTAR syngja og leika „Leyndarmál“, „Alveg ær“, „Kling-Kling“ og „Cadillac“. SG-hljómplötur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.