Morgunblaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 20
20 MORCU N BLAÐIÐ Föstudagur 15. apríl 1966 Hjúkrunarkonu vantar nú þegar að sjúkrahúsinu á Húsavík. Ennfremur yfirhjúkrunarkonu frá 1. júlí nk. — Upplýsingar gefa yfirhjúkrunarkona og sjúkrahúslæknir. Til leigu 4ra herbergja risíbúð er til leigu í Vesturborginni. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Fyrirframgreiðsla — 9093“. Iltboð Óskað er eftir tilboðum í sölu á götuljósabúnaði fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. — Útboðslýsing- ar eru afhentar í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Nauðungaruppboð Eftir kröfu bæjarsjóðs Kópavogs, dr. Hafþórs Guð- mundssonar, hdl., Gunnars Jónssonar, hdl., að undangengnum lögtaks- og fjárnámsgerðum verða bifreiðirnar Y-297, Y-1091, Y-1230, Y-1411, Y-1578, Y-1899, og G-2779 seldar á opin- beru uppboði sem haldið verður við FÉLAGSHEIM- HL.I KÓPAVOGS við Neðstutröð í dag, föstudag- inn 15. apríl 1966 kl. 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. N auðungaruppboð Eftir kröfu gjaldheimtunnar í Reykjavík og toll- stjórans í Reykjavík fer nauðungaruppboð fram hjá Pipuverksmiðjunni h.f., Útskálum við Suðurlands- braut, hér í borg, þriðjudaginn 26. apríl 1966, kl. 3 síðdegis og verður þar selt: hellusteypuvél, röra- steypuvél, vibraborð og 3 steypuhrærivélar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer nauð- ungaruppboð fram hjá Þvottahúsinu Skyrtunni h.f., Hátúni 2, hér í borg, þriðjudaginn 26. apríl 1966, kl. 10,30 árdegis og verða þar seldar 5 gufupressur. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. VERZLUNARSTARF Viljum ráða stúlku til afgreiðslustarfa. — Upplýsingar gefur verzlunarstjórinn. Kjöt og Grænmeti Snorrabraut 56. STARFSMANNAHALD cy&f/ntjoécL, Ferðaritvélar Vandaðar, gterkbyggðar og léttar Olympia ferðaritvélar, ómissandi förunautur. — Olympia til heimilis og skóla- notkunar. Heildsölubirgðir: ÓLAFUR GfSLASON & co hf Ingólfsstræti 1A. Sími 18370. Brauðstofan Simi 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgæti. — Opið fré kl. 9—23,30. Þetto er hórkiemið sem ollir spurjo um Halldór Jónsson hf. Hafnarstræti 18. Simar 12586, 23995. f standard stærffum. Allar upplýsingar gefur einkaumboffiff HANNES ÞORSTEINSSON. HEILDVERZLUN. HALLVEIGARSTÍG 10 - SÍMI: 24455. N auðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik fer nauð- ungaruppboð fram hjá Steiniðjunni s.f., Grettis- götu 29, hér í borg, þriðjudaginn 26. apríl 1966, kl. 2 síðdegis og verður þar seld loftpressa. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer naúð- ungaruppboð fram hjá Prentun h.f., Einholti 2, Reykjavík, mánudaginn 25. apríl 1966, kl. 1,30 síðd., og verður þar seld prentvél (Miehle). Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer nauð- ungaruppboð fram hjá Steinhúðun h.f., Sogahlíð, Sogavegi, hér í borg, mánudaginn 25. apríl 1966, kl. 2 síðdegis og verður þar seld hrærivél fyrir Colarerit. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer nauð- ungaruppboð fram hjá Rauðu Myllunni h.f., Lauga- vegi 22, hér í borg, mánud. 25. apríl 1966, kl. 2,30 síðdegis og verður þar selt: Stór ísskápur, kaffi- blöndunartæki, stór eldavél, og expressovél. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer nauð- ungaruppboð fram hjá Vélsmiðjunni h.f., Skipa- sundi 14, Reykjavík, mánudaginn 25. apríl 1966, kl. 3 síðdegis og verður þar selt: vökvapressa. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík o. fl. fer nauðungaruppboð fram hjá Stálvinnslunni h.f., Súðavogi 54, Reykjavík, mánudaginn 25. apríl 1966, kl. 3,30 síðdegis og verður þar selt: 2 stórir renni- bekkir, fræsivél og rennibekkur (Sath Bend). Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Jóns Magnússonar, hdl., fer nauðungaruppboð fram hjá Georg & Co. h.f., Hverfisgötu 46, Reykjavík, mánu- daginn 25. apríl 1966, kl. 10,30 árdegis og verður þar selt: sanservél, límingarvél og stanzvél. Greiðsla fari frarh við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer nauð- ungaruppboð fram hjá Gólfteppagerðinni h.f., Skúla götu 51, hér í borg, þriðjudaginn 26. apríl 1966, kl. 1,30 síðdegis og verður þar seldur vefstóll. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.