Morgunblaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 15. apríl 1966 MORCUNBLAÐIÐ — Rekstur Framhald af bls. 12 Síldarverksmiðjur ríkisins: S.R., Siglufirði.... 109.699 I S.R., Húsavík ......... 41.149 [ S.R., Raufarhöfn .. 309.131 S.R., Seyðisfirði .... 605.668 S.R., Reyðarfirði .... 246.521 i ----------- , 1.315.168 Rauðka, Siglufirði .... 82.242 Hraðfrystihús Ólafsfjarð- ar h.f., Ólafsfirði .... 29.229 Kveldúlfur h.f., Hjalteyri 70.312 Síldarverksm. Akureyrar- kaupstaðar, Krossan. 181.700 Sandvík h.f., Bakkafirði 16.640 Síldarverksmiðjan h.f. Vopnafirði ............ 290.293 Síldarverksmiðjan h.f. Borgarfirði eystra... . 55.572 Hafsíld h.f., Seyðisfirði 230.346 Síldarvinnslan h.f., Neskaupstað ........... 502.037 Hraðfrystihús Eskifj. h.f., Eskifirði ............. 311.681 Fiskimjölsverksm. h.f., Fáskrúðsfirði ......... 232.311 Síldariðjan h.f., Breið- dalsvík ................ 75.161 Síldarverksm. Búlands- tindur h.f., Djúpavogi 76.613 3.469.305 Landað úr flutningaskip- um í Reykjavík ... 2Ö7.400 Landað í öðrum höfnum við Faxaflóa ........... 82.482 Landað í Bolungavík og á ísafirði ............. 61.938 '} ----------------------------- 3.821.125 Hér við bætast hausar og slóg.................... 66.017 Móttaka af sildveiðiskipum sunnan lands og vestan: Bræðslusíld, mál 1.110.478 Saltsíld, upps. tunnur 39.904 í frystingu uppm. tunnur 253.921 I niðursuðu uppm. tunnur 6.009 Samtals, mál og tunnur 1.410.312 Þátttaka í veiðunum Alls tóku þátt í veiðunum 210 skip á móti 243 skipum 1964. — Auk þessa voru 14 skip á síld- veiðum, sem eingöngu stunduðu veiðar við Suðurland. Suðurlandssild (Hrollaugseyjar) landað á Austfjörðum: S.R.,Seyðisfirði 49.152 mál Síldarvinnslan h.f, Neskaupstað 40.078 S.R., Reyðarfirði 25.158 Fiskimjölsverksm. h.f. Fáskrúðsfirði 24.179 Síldarverksm ið j an, Breiðdalsvík 11.576 Síldarv. Búlandstindur h.f. Djúpavík 24.880 175.023 Síldarflutningar. S.l. sumar fóru fram meiri flutningar á bræðslusíld með flutningaskipum til síldarverk- smiðjanna á Norðurlandi, við ísafjarðardjúp og Faxaflóa en nokkurn tíma áður. Alls voru flutt 572.047 mál, sem skiptast þannig á einstök flutningaskip og verksmiðjur: mál Frá Seyðisfirði til Siglu- f jarðar með 4 flutninga skipum á vegum 9R 44.730 M.s. Gulla, flutningaskip til Rauðku, Siglu'f., um 25.000 M.s. Askita, flutningaskip Kveldúlfs h.f. Hjalteyri 33.600 M.s. Polana, tankskip til Krossanesverksm., um 109.000 M.s. Laura Terkol, tank- akip til verksm. við Faxaflóa 34.182 M.s. Rubistar, tankskip til síldarverksm. á Austfj. 7.897 M.s. Rubistar, tankskip til síldarv við Faxaflóa 48.300 M.s. Síldin, tankskip til Reykjavíkur, 11 ferðir 207.400 M.s. Dagstjarnan, tanksikip (Þyrill) til Bolungavíkur og ísafjarðar 61.938 Samtals 572.047 í ljós kom s.l. sumar, að flutn- ingaskipin sem leigð voru til flutninganna, gáfust mjög mis- jafnlega. Ennfremur að kostnað- ur við að útbúa skipin til flutn- inga er mjög mikill. Síldar- og fiskimjölsverksmiðj an h.f. í Reykjavík, sem er eig- andi að verksmiðjunni að Kletti og Faxaverksmiðjunni, keypti 3.500 smálesta tankskip, sern lestar um 20.000 mál í ferð. Mun kaupverð skipsins hafa verið um 15 milljónir króna og kostnaður við breytingar og útbúnað um 14 milljónir króna. Þetta skip reyndist bezt í flutningunum og flutti alls um 207 þúsund mál síldar til verksmiðjanna í Reykjavík á tímabilinu frá júlí- lokum til áramóta. Þá festu síldarverksmiðjan í Bolungavík og fiskimjölsverk- smiðjan á ísafirði kaup á m.s. Þyrli til bræðslusíldarflutninga. Horfur eru á að ráðin verði mörg leiguskip til síldarflutn- inga næsta sumar, þrátt fyrir mikinn kostnað við flutningana. Kaup á tankskipi sem lestar 15—-20 þúsund mál er í athugun hjá stjórn S.R. Afköst og þróarrými síldarverk- smiðjanna á Norður- og Austur- landi árið 1965: Afköst á Norðurland: sólarhring Þróarr. í málum í málum S.R., Skagastr. 4.000 30.000 — Siglufirði 20.000 80.000 — Húsavík 1.000 5.500 — Myndir Framhald af bls. 5 1786. Og hér í fimmtu deild er svo Reykjavík í augum málara, en því miður verður að segja það, að safnið er ákaflega fátækt ennþá af myndum íslenzkra lista- manna. Þó eru í þessari deild mjög eftirtektarverðar mynd- ir eftir Þórarin B. Þorláks- son, Ásgrím Jónsson og Em- il Thoroddsen. Nú og loksins er það sjötta deildin, en hún sýnir ljósmyndir af glugga- skrauti, skrautlegum burst- um og ýmislegan tréskurð á þessum gömlu húsum, sem nú eru óðum að hverfa. Myndirnar hefur Skarphéð- inn Haraldsson tekið. Hér sérðu t.d. mynd af Fríkirkju- vegi 11, sem Thor Jensen byggði 1908, en það má nefna það til gamans, að þegar Thor byggði húsið fékk hann orð í eyra hjá kaupmönnum og bönkum úti í Danmörku fyrir að vera að byggja svona stórt og veglegt hús hér á fslandi, — það fannst þeim óhæfa. Þá var heildarupphæð útsvara hér í Reykjavík 77 þús. krónur, en sú saga gekk úti í Danmörku að húsið hefði kostað 140 þúsund kr. En það var nú orðum aukið. Lárus segir að endingu: — Það verður að segja að það hvili viss skylda á herðum eigenda þessara gömlú húsa — ekki aðeins vegna fortíðar innar, heldur líka vegna fram tíðarinnar — nefnilega að halda þeim þokkalega við, en ekki láta þau fúna og grotna niður. Og treysti þeir sér ekki til þess, þá er það ein- læg ósk mín að þeir leiti til okkar, því að við munum af fremsta megni reyna að hlaupa undir bagga með þeim. — Raufarhöfn Fiskiðja Sauðár- 5.000 62.000 króks h.f. 400 2.000 Rauðka, Sigluf. 6.000 18.000 Verksm. Hraðfrysti- húss Ölafsfj. 600 Kveldúlfur h.f., Hjalteyri Krossanesverk- 5.000 28.000 smiðjan 2.400 20.000 44.400 245.500 Austfirðir: S.R., Seyðisf. 7.000 43.000 — Reyðarfirði Sandvík h.f. 2.400 19.000 Bakkafirði Síldarverksm. h.f. 600 6.000 Vopnafirði Síldarverksm. h.f. 4.500 35.000 Borgarf. eystra Hafsíld h.f.. 600 5.000 Seyðisfirði 2.500 22.000 Síldarvinnslan h.f. Neskaupstað 4.000 33.000 Hraðfrystihús Eskifj. h.f. Fiskimjöls- 2.400 10.500 verksmiðjan, Fáskrúðsfirði 1.700 10.000 Síldarverksm., Breiðdalsvíik Síldarverksm. 1.000 5.500 Búlandstindur h.f. Djúpavogi 1.000 7.000 27.700 196.000 Norðanlands og á Austfj. alls: 72.100 441.500 Sunnanlands og vestan alls: 37.500 250.000 Afurðir. Afurðir úr bræðslusíldinni, sem landað var á Norðurlandi, Austfjörðum eða í flutningaskip, námu um 80.000 tonnum af lýsi og um 110.000 tonnuan af síldar- mjöli. Framleiðslan sunnanlands og vestan nam 18.000 tonnum síldarlýsis og 32.000 tonnum síld- armjöls. Alls voru framleidd í landinu um 98 þús. tonn af síldar lýsi og 2 þús. tonn af öðru lýsi. Um 142 þús. tonn af síldarmjöli, 4000 tonn af karfamjöli, 7000 tonn loðnumjöl og 20 þús. tonn þorskmjöl eða alls af fiskimjöli um 173 þús. tonn. Verð á síldarlýsi og síldarmjöli. 1 byrjun síldarvertíðarinnar var verð á síldarlýsi nokkru hærra en það hafði verið um sama leyti á árinu áður eða £ 72-0-0 til 74-0-0 per 1000 kg. cif á móti £ 70-0-0 til 71-0-0 vorið 1964, en eftirspurn var þó ekki mikil og sala dræm. Þegar kom fram í byrjun septemþer hríðféll lýsisverðið. Var ein aðal- ástæðan fyrir verðfallinu talin vera mikið framboð af hálfu Norðmanna á brezka markaðn- um, en þangað höfðu þeir ekki selt síldarlýsi um margra ára skeið. Vegna þess að þeir eru í fríverzlunarbandalaginu EFTA losna þeir við að greiða 10% inn- flutningstoll í aðalmarkaðsland- inu, Bretlandi, sem við Islend- ingar verðum að greiða. Féll lýsis verðið niður í £ 68. í okt.—des. var mestur hluti síldarlýsisfram leiðslu íslenzku síldarverksmiðj- anna seldur á £ 70-0-0 cif. Þegar komið var fram í janúar 1966 fór lýsisverðið ört hækkandi og var 20. janúar £ 76*til 77-0-0 per tonn cif. Verð á síldarmjöli var í byrj- un síldarvertíðar mjög hátt, eða 18/6 til 20/- sh. per próteinein- ingu í tonni cif á móti 16/- sh. árinu áður. Fór það hækkandi þegar leið á sumarið og komst hæst upp í um 22/- sh. protein- einingin í tonni, en lækkaði aftur niður í 21/- sh. í árslok. Mikið síldarmjöl hafði verið selt fyrir- fram áður en vertíð hófst fyrir 18/- sh. til 19/- sh. protein- einingin. Verð á síldarmjöli á innan- landsmarkaði var ákveðið kr. 682,- per 100 kg. fob. en hafði verið kr. 570,- árið 1964. Heildarfob-verðmæti bræðslu- síldarafurðanna norðan -og aust anlands, að viðbættri síld í flutn ingaskip er talið hafa numið að útflutningsverðmæti um 1.505 milljónum króna, eða um 425 millj. krónum hærri upphæð en árið 1964, er var metár um afla og verðmæti fram til þess tíma. Afkoma verksmiðjanna. Afkoma verksmiðjanna, þar á meðal S.R., var miklu lakari á árinu 1965 en 1964. Hagnaöur S.R. 1964 hafði numið kr. 74,- 210.804,16, en skv. rbáðabirgða- uppgjöri virðist reksturinn 1965 standa í járnum, þegar fyrningar hafa verið reiknaðar. Nýjar verksmiðjur og endurbætur. Á árinu voru reistar tvær nýj ar síldarverksmiðjur. Verksmiðja Hafsíldar h.f. á Seyðisfirði með 2.500 mála afköstum og verk- smiðja Búlandstinds h.f. á Djúpa vogi með 1.000 mála afköstum á sólarhring. Auk þess juku Síldar- verksmiðjur ríkisins afköst síld arverksmiðjunnar á Seyðisfirði um 2.500 mál og lögðu í kostnað við ýmsar endurbætur á verk- smiðjum sínum, sem nam að meðtöldum kostnaði við stækik- unina samtals um kr. 74.000.000,- Fyrir komandi síldarvertíð er nú verið að reisa nýjar verk- smiðjur á Eskifirði 2.500—3.000 mál, Þórshöfn 1700—2,500 mál, og Stöðvarfirði 1.000 mál. Auik Iþess verða aukin afköst hjá etfir töldum verksmiðjum: Hjá S.R. á Seyðisfirði og Rauf arhöfn um samtals 1.000—1500 mál. Borgarfirði eystra um 600 mál. Hafsíld h.f., Seyðisfirði um 600 mál. Síldarverksmiðjunni h.f. Nes- kaupstað um 2.500—3.000 mál. Á næstu síldarvertíð er þvi þegar ákveðin og verið að vinna að aukningu á afköstum síldar- verksmiðjanna á Norðaustur- landi og Austfjörðum, sem nem- ur samtals um 10.000 til 12.000 málum á sólarhring. Er það um 33% aukning á sólarhringsaflköst um verksmiðjanna frá Raufar- höfn til Djúpavogs. Auk þessa verða þrær og afurðageymslur margra síldarverksmiðjanna stækkaðar verulega. Ekki mun" veita af þessari aukn ingu á afköstum og geymslum vei’ksmiðjanna, ef síldveiði verð- ur svipuð og síðastliðin tvö ár. Vandkvæði eru á því að fá járniðnaðarmenn og aðra fag- menn til meiri byggingafram- kvæmda í síldariðnaðinum, sem að gagni eiga að koma á næstu síldarvertíð, en þeirra sem þegar hafa verið ákveðnar ,enda eru byggingaframkvæmdir hjá síldar verksmiðjunum á Austfjörðum nú meiri en nokkurntíma áður. Margir aðrir aðilar, en sem að framan eru greindir, hafa leitað fyrir sér um lán og aðra fyrir- greiðslu til þess að reisa 7—8 nýjar síldurverksmiðjur á Aust- fjörðum fyrir næstu síldarver- tíð. Munu vera litlar líkur til að úr þeim framkvæmdum verði í sumar. Af framanrituðu er Ijóst, að mikill viðbúnaður er til þess að bæta afgreiðsluskilyrði síldveiði- flotans á komandi síldarvertíð. Ef flutningasikipin verða með meira burðarmagni en áður, eins og búizt er við, mun það gera sí'ldveiðiflotanum fært að sækja afla á enn víðáttumeiri svæði en s.l. sumar, en það er mjög æski- legt og getur verið nauðsynlegt, 'því ekki er á vísan að róa, þar sem síldin er. En því minni hætta er á að veiðin bregðist sem víðar er hægt að leita fanga. Innstæðuaukn- ing á 6. millj. kr. Bíldudal, 14. apríl. — AÐAL- FUNDUR Sparisjóðs Arnfirðinga var haldinn 13. apríl sl. Sam- kvæmt upplýsingum sparisjóðs- stjórans, Eyjólfs Þorkelssonar, var starfsemi sparisjóðsins með miklum blóma á s.l. ári. Inn- stæðuaukningin nam á sjöttu milljón króna á árinu. Rekstrarhagnaður var 160 þúsund krónur. — Hannes. 3.887.142 Til sölu Mótatimbur 1x6 og 1x4 — ódýrt, Byggingasamvinnufélag Reykjavíkur. Símar 18795 og 60170. Stúlka óskast til skrifstofustarfa nú þegkr, helzt vön vél- ritun. — Umsóknir sendist afgr. Mbl., merkt: „Vél- ritun — 9532“, Endurskoðandi Fyrirtæki með f jölþætta starfsemi óskar. eftir sam- bandi við endurskoðanda. Þeir, sem vilja sinna þessu. leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. merkt: „Ábyrgt eftir- lit — 9098“. Laust starf Viljum ráða samvizkusaman og lagtækan mann til bílaviðgerða á verkstæði okkar að Sætúni 8. O. Johnson & Kaaber hf Sími 24000. Útför móður okkar MARGRÉTAR HELG ADÓTTUR frá Sæborg á Stokkseyri, verður gerð frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 16. apríl kl. 2 e.h. Fyrir þá, sem þess óska verður bílferð austur kl. 12 á hádegi frá gamla Iðnskólanum við Lækjargötu. Anna Einarsdóttir, Ingunn Einarsdóttir, Sigþrúður Einarsdóttir Thordersen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.