Morgunblaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.04.1966, Blaðsíða 29
FSstudagur 15. aprfl 1986 MORGU NBLAÐIÐ 29 SHtltvarpiö Föstudagur 15. april 7:00 Mo"g'inútvarp Veðurfregnir — TónleÐkar •— 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:1-0 Spjallað við bændur — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 13:15 13:30 14:40 15:00 16:30 17:00 17:06 16:00 18:30 19:20 19:30 20 .-00 21:30 22:00 22:10 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar Lesin dagskrá næstu viku. Við vinnuna: Tónleikar. Við, sem heima sitjum Hósa Gestsdóttir les Minningar Hortensu Hollandsdrottningar í þýðingu Áslaugar Árnadóttur (12). Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik ur Prelúdíu og Kansónu eftir Helga Pálsson. Hans Antoli-tsch stjórnar. Robert Shaw kórinn syngur kóra úr óperum. Gina Bachauser leikur vaLsa op. 39, eftir Brahms. íðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. Count Basie, Paul og Paula, Del Oro hljómsveitiri, Monica Zetter lund söngkonan og Karl Grön- stedt með söng og hljóðfæra- leik. Fréttir. í valdi hljómanna. Jón Örn Marinósson kynnir sí- gilda tónlist fyrir ungt fólk. Sannar sögur frá liðnum öld- um. Alan Boucher býr til flutn ings fyrir börn og unglinga. Sverrir Hólmarsson les sögu um prinsinn og hundinn. Tónleikar — Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Kvöldvaka. a. Lestúr fornrita: Færeyinga saga. Ólafur Halldórsson cand. mag. les (7). b Minningar um Þjófa-Lása. Séra Jón Skagan flytur frásögu- þátt. c. Tökum lagið! Jón Ásgeirsson og forsöngvarar hans syngja alþýðulög. d. Gengið til refaveiða . Stefán Jónsson flytur frásögu- þátt eftir Njál Friðbjarnarson á Sandi 1 Aðaldal. e. Kvæðalög. Margrét Hjálmarsdóttir kveður stökur eftir Maríu Bjarnadóttur Útvarpssagan: „Dagurínn og nóttin'* eftir Johan Bojer í þýðingu Jóhannesar Guðmunds sonar. Hjörtur Pálsson les (16). Fréttir og veðurfregmr íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 22:30 Næturhljómleikar: Sinfóniuhljómsveitin í Pittsborg leikur. Stjórnandi: Haig Yabhji- an. Einleikari á píanó: Hilde Somer. a „Homenaje a la Tonadila** eftir Julian Orbon. b. Píanókonsert eftir Alberto Ginastera. 23:15 Dagskrárlok. Laugardagur 16. apríl 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — 9.00 Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna — Tónleikar — 9 :Q5 Fréttir — 10:10 Veðurfregn- ir. 12:0“ Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og' veð urfregnir — Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14:30 í vikulokin, þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Tónleikar. Kynning á vikunni framundan. Talað um veðrið 15:00 Fréttir. Samtalsþættir. Tónleikar. 16:00 Veðurfregnir — UmferðarmáL 16:05 I>etta vil ég heyra Jakob R. Möller stud. jur. velur sér hljómplötur. 17:00 Fréttir. Á nótu-m æskunnar Jón Þór Hannesson og Pétur Steingrímsson kynna létt lög. 17:35 Tómstundaþáttur barna og ung- linga Jón Pálsson flytur. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Tamar og Tóta'* eftir Berit Brænne Sigurður Gunnarsson kennari les eigin þýðingu (9). 18:20 Söngvar í léttum tón. 18:56 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Einsöngur: Richard Tucker syngur aríur úr óperum eftir Verdi. 20:20 Leikrit: „Manpskemmdaskólinn'* gamanleikur eftir R. B. Sherid- an. Þýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Benedikt Árnason. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 24.Q0 Dagskrárlok. Við Sæviðarsund Til sölu eru skemmtilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir á hæðum. Seljast fokheldar. Aðeiils 4 íbúðir í húsinu. Sér hitaveita. Uppsteyptir bílskúrar fylgja stærri íbúðunum. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. * I dagsins önn og amstri eftir Sigmund og Storkinn er bók ársins. Sendið mér eitt eintak. Legg hér með 160 kr. í ábyrgðarbréf, eða óska eftir að bókin verði send mér í póstkröfu. Merkið við, hvört þér viljið. Bókin verður send um hæl burðargjalds frítt. NAFN: . HEIMILI: Til Sigmund og Storksins, Fjölnisvegi 2, Reykjavík. Ljóöatónleikar í tilefni af 50 ára afmæli Karlakórsins Fóstbræðra, í Austurbæjarbíói, laugar- daginn 16. apríl 1966, kl. 15.00. A EFNISSKRÁ M. A.: Lög eftir Mozart, Hándel og Hugo Wolf. Jón Þórarinsson: Of Love and Death. L.v. Beethoven: An die ferne Geliebte. J. Brahms: Liebeslieder-walsar fyrir blandaðan kvartett og tvö píanó. Söngvarar: Sieglinde Kahmann, sópran; Sigurveig Hjaltested, alt; Erlingur Vigfússon, tenór; Kristinn Hallsson, baryton og Sigurður Björnsson, tenór. Við hljóðfærið: Guðrún Kristinsdóttir, Ólafur Vignir Albertsson og Ragnar Björnsson. Aðgöngumiðar í bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og Vesturveri. Karlakórinn Fóstbræður Suðurnesjamenn Hið vinsæla Stór Bingó í Félagsbíói í Keflavík í kvöld kl. 9. Aðalvinningurinn dreginn út í kvöld eftir vali m.a.: 16 daga teri til Kaupmanna- hatnar og Mallorka JyL Danmax ísskápur Saumavél Husquarna 2000 ^ Sófasett * I kvöld verður dreginn út Stórglæsilegur Grundig Stereo útvarpsfónn Verð kr. 16.800,00. Glæsilegt stórbingó Aðgöngumiðasala hefst kl. 6 í Félagsbíói. Sími 1960. K. R. K. Breiöfirðingabíjð HLJÓMAR leika í kvöld frá klukkan 9—1. — Allir í Búðina — Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessastaðahrepps Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessastaðahrepps held- ur almennan félagsfund laugardaginn 16. apríl nk. FUNDAREFNI: Tekin ákvörðun um framboðslista félagsins til sveitastjórnakosninga. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.