Morgunblaðið - 27.04.1966, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 27.04.1966, Qupperneq 2
2 MORGU NBLAÐIÐ Miðvikudagur 27. apríl 1966 Stefán Ó. Stefánsson Árni Guðmundsson Bragi Jósafatsson Björn Daníelsson Kuopio, Finnlandi, 25. apríl. TAL.A látirxna í sjúkrahústorun- anum mikla í Kuopio s.l. föstu- dag, er nú komin upp í 30. Sjúkl- ingarnir, sem allir voru haldnir geðveilu, komust ekki út úr lok- uðum klefum sínum, er eldsins varð vart. 29 af 37 létu lífið í sjálfum eldsvoðanum, Fjölsótfur fyrirlestur PRÓF. dr. phil Hakon Stangerup hélt í gær fyrirlestur í I. kennslu stofu Háskólans er nefndist „Det moderne gennembrud í dansk ándsliv — og dansk erhversliv". Fjallaði hann um skáldsagnahöf- unda fyrir og um aldamótin. Hann hóf mál sitt með því að ræða atburðina órið 1864, er Danir biðu sinn stærsta ósigur og töpuðu nokkru af dönsku landi. Um vonleysið' sem greip þjóðina og um rithöfundana, sem fram komu eftir þann tíma, og skrifuðu um hinar gömlu stéttir þjóðfélagsins. Mikið fjölmenni sótti fyrir- lesturinn, og var hvert sæti skip- að. Próf. Stangerup heldur síðari fyrirlestur sinn í kvöld kl. 20.30 á sama stað og nefnist hann „Dansk Litteraturhistorie fra Georg Brandes til i dag“. Öllum er heimill aðgangur. Talsverðar skemmdir á Lagarfossi Framboðslisti Sjálfstæðis- flokksins á Sauðárkróki Kafarar körmuðu skemmdirnar i gær FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðis- manna við bæjarstjórnárkosn- ingarnar á Sauðárkróki 22. maí n.k. hefur verið ákveðinn þannig: 1. Guðjón Sigurðsson, bakarameistari. 2. Friðrik Margeirsson, skólastjóri. 3. Pálmi Jónsson, rennismiður. 4. Björn Daníelsson, skólastjóri. 5. Stefán Ó. Stefánsson, póst- bg símstöðvarstjóri. 6. Arni Guðmundsson, framkvæmdastjóri. 7. Bragi Jósafatsson, húsgagnasmióur. 8. Erna Ingólfsdóttir, húsfrú. 9. Kári Þorsteinsson, húsasmiður. 10. Hafsteinn Hannessoix bifreiðastióri. 11. Ola Aadnegard, verkamaður. 12. Jón Nikódemusson, bitaveitustjóri. 13. Kári Jónsson, verzlunarmaður. 14. Sigurður P. Jónsson. kaupmaður. Bærinn Brekka í Svarfaðardal brann til kaldra kola Dalvík 26. apríl. ELDUR kom upp í íbúðarhúsinu Brekku í Svarfaðardal í -gær morgun, og brann það á skömm- um tíma til kaldra kola, og varð ekki nema litlu af innanstokks- munum bjargað út. Vart var við eldinn um kl. 11,20 í gærmorgun, og er talið að kviknað hafi út frá olíuofni, sem stóð í baðstofunni, er sprenging varð í honum en enginn var í húsinu er það gerðist. Þegar var hringt í slökkviliðið á Dalvík, en Brekka er um sjö kílómetra leið frá Dalvík. Vegur- inn var mjög slæmur og mun slökkviliðið hafa verið um stund arfjórðung að Brekku, en þá var íbúðarhúsið, sem var gamalt járn klætt tirmburhús, orðið naer al- elda. Urðu slökkviliðsmennirnir 2i, 't-. níC, K/. a I ■Wnu-----)--rw—■—r* að rjúfa göt víða á þak hússins tii þess að komast að eldinum, en hann var þá orðin svo magnað ur að ekki varð við neitt ráðið. Eins og áður segir, varð ekki nema litlu bjargað af innan- stokksmunum úr húsinu, en þeir voru lágt vátryggðir. Hins vegar mun sjálft íbúðarhúsið hafa ver- ið sæmilega vátryggt. Á Brekku bjó Klemenz Vil- hjálmsson ásamt konu sinni og dóttur. Núna nýlega höfðu verið gerðar talsverðar endurbætur á íbúðarhúsinu, þar sem tengdason ur Klemenzar, sem býr á Dalvík, ætlaði að taka við búinu 1. júní n.k., en Klemenz þá að hætta Framhald á bls. 31 LAGARFOSS, sem stranidaði aff- faranótt laugardagsins viff Nid- ingen. liggur nú í Kungsbakka- viken, og könnuðu kafarar skemmdirnar á botni skipsins í gær. Viggó Maack, yfirskipaverk- fræðingur Eimskipafélags íslands tjáði Mbl. í stuttu símtali, er blaðið átti við hann í gær, að við skoðunina hefði komið í ljós, að botntankur nr. 2 bakborðsmeg- inn væri nokkuð mikið skemmd- ur, og ennfremur beyglur á botn- inum frá fyrstu lúgu aftur undir þriðju lúgu. Þá hefði einnig komið gat á tanka, og sjór inn í 2 lest, en hann væri svo lítill að dælurnar hefðu fyllilega við. Ekki treysti Viggó sér til að segja neitt um tjónið á skipinu að svo stöddu, né heldur hvort skemmdir hefðu orðið á vörum skipsins, en hann taldi það fremur ósennilegt. Viggó sagði ennfremur, að nú myndi eitthvað af vörunum verða tekið úr skipinu til þess að létta það, þar sem það liggur í Kungsbakkaviken, en síðan yrði því siglt til Gautaborgar, og vonaðist Viggó til að það yrði komið þangað á föstudagsmorg- un. Þar myndi skoðunarmaður tryggingafyrirtækisins .Lloyd úr- skurða, hvað gert yrði með skip- ið. Lagarfoss var á leið frá Kungs- ham á vesturströnd Svíþjóðar til Ventspils og var það með mikið af frystum fiski, og er heildar- verðmæti hans eitthvað um 30 milljónir króna. Á kortinu sjást staffir þeir sem helzt koma við sögu í sambandi viff strand Lagarfoss í Svíþjóð. Neðst á kortinu er Nidingen, þar sem Lagarfóss strandaffi, heldur ofar er Kungsbakkaviken, þar sem skipið liggur nú, og loks er Gautaborg, en þangaff mun skip- 1 f* iff næstu daga, og mun þá skoff- unarmaffurinn frá Lloyd ákveða kvaff gert verði með skipið. Um 30 manna áhöfn er á skipinu og er óvíst hvenær þeir geta haldiff heimleiðis, þar sem skipið mun aff öilum líkindum verða fáeina mánuði í Gautaorbg til viffgerff- ar. Þorkell máni tekinn í landhelgi Skipstjórinn dæmdur í 300 þús. kr. sekt — Tveir Vestmannaeyjabátar teknir í landhelgi SKÚRALOFT var ennþá um sunnanvert landið, en fyrir norðan var hægviðri og létt- skýjað, ef undan er skilið þokuslæðingur í Grímsey og á Skaga. Hlýjast var níu stiga hiti um nónbilið í Síðu- ...té....é........................ múla, Haukatungu og á Nauta búi. Lægðin við írland er kröpp og veldur stormi þar á haf- inu. Áætlað var að hun mundi halda norðaustur yfir Skot- land án þess að hafa veru- leg áhrif á veður hér á landi. VARÐSKIPIÐ Óðinn tók snemma í gærmorgun togarann Þorkel mána að meintum ólög- legum veiðum. Var togarinn %Vt sjómilu fyrir innan fiskveiffitak- mörkin suffvestur af Vestmanna- eyjum. Fór varffskipiff meff tog- arann til Vestmannaeyja, þar sem mál hans var tekiff fyrir í gær. Þá tók flugvél Iandhelgisgæzl- unnar. SIF. Vestmannaeyjabát- ana Hilding og Ver aff meintum ólöglegum veiðum í gærdag sex til sjö sjómílur fyrir innan fisk- veiðitakmörkin vestur af Vest- mannaeyjum. Verffur máliff sent bæjarfógetanum í Eyjum. Mbl. hafði samband við Frey- móð Þorsteinsson, bæjarfógeta í Vestmannaeyjum og tjáði hann blaðinu, að skipstjórinn hefði ját að á sig brotið. Var hann dæmd- ur í 300 þúsund króna sekt, og afli og veiðarfæri gerð upplæk. Togarinn hélt út í gær. Þá tjáði Freymóður blaðinu, að nú væru fallnir dómar í mál- um Vestmannaeyjabátanna Sig- urfara, Sævalds og Farsæls. Var skipstjórinn á Sigurfara dæmdur í .20 þúsund króna sekt, og afli og veiðarfæri bátsins gerð upp- tæk, skipstjórinn á Sævaldi var einnig dæmdur í 20 þús. kr. sekt og afli og veiðarfæri bátsins gerð upptæk og skipstjórinn á Farsæli var dæmdur í tveggja mánaða varðhald og 20 þús. kr. sekt, auk þess sem afli og veiðarfæri bátsins voru gerð upptæk. , ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.