Morgunblaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 27
ðf)tí Ú-iQI. tS MifJvlkudagur 27. apríl 1966 fcUöKOl# MORGU NBLAÐIÐ — 27 Sími 50184 Doktor Sibelius (Kvennalækniriim) Stórbrotin læknamynd, um skyldustörl þeirxa og ástir. Lex Barker Senata Berger Sýnd kl. 7 og 9. BönnuS börnum. Hópferðabilar allar stærðir -6 ÍWGIM/.B Súni 37400 og 34307. KðPAVOGSBlð Sími 41985. ISLENZKUR TEXTI (Kings of the Sun.) Stórfengleg og snilldarvel gerð, ný, amerísk stórmynd i litum og Panavision. Gerð af hinum heimsfræga leikstjóra J. Lee Thompson. Sýning aðeins kl. 5 Styrmir Gunnarsson lögfræðingur Laugavegi 28 B. — Sími 18532. Viðtalstími 1—3. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 - /.0.6.T. - Stúkan Freyja nr. 218 Félagar munið heimsóknina til stúkunnar Einingarinnar nr. 14 í kvöld. Félagar fjöl- mennið. Æt. St. Einingln nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8.30. St. Freyja kemur í heimsókn. Systrakvöld. SkemmtiatriðL Kaffi eftir fund. Félagar mætið vel. Æt. Atvinna Kona óskast til þess að annast húshald fyrir einn fullorðinn mann við verzlun austan fjalls. — Þarf að geta aðstoðað við afgreiðslustörf. Upplýsingar hjá Garðari Gíslasyni h.f. (Gunnlaugur J. Briem), Hverfisgötu 4. Arnesingar Reykfavlk Síðasta spila- og skemmtikvöld vetrarins verður haldið föstudaginn 29. apríl í hinum stórglæsilega nýja átthagasal að Hótel Sögu. Árnesingafélagið í Beykjavík. FÉLAGSLIF Framarar, 2. flokkur Æfingar eru á Fram- vellinum í kvöld (miðviku- dag) kl. 8 og sunnudag kl. 2. Fjölmennið og mætið stund- víslega. Þjálfari. KR, frjálsíþróttadeild Innanfélagsmót verður hald ið í dag kl. 6.55 í KR- húsinu. Keppt verður í stang- arstökki og kúluvarpi. Stjórnin. Rauða myllan Smurt brauð, heilar og nálfax sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 Hljómsveit: LÚDÓ-sextett. Söngvari: STEFÁN JÓNSSON Knattspymufélagið VÍKINGUR Aðalfundur félagsins verður haldinn að Lindarbæ í kvöld kl. 8 STJÓRNIN. kynnir listaskáldið góða LJÓÐAKVÖLD HELGAÐ Jónasi Hallgrímssyni I Kópavogsbiói í kvöld kl. 9. INNGANGSORÐ eftir Tómas Guðmundsson. FLYTJANDI: Gunnvör Braga. Guðmundur Jónsson, óperusöngvari syngur. Undirleikari: Guðm. Vignir Albertsson. ÚR LJÓÐUM SKÁLDSINS LESA: Guðrún Þór, Bjöm Magnússon, Hjálmar Ólafsson og Guðjón Halldórsson. Ókeypis aðgangur meðan húsrúm Ieyfir. Aðalfundur Húseigendafélags Reykjavíkur verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum föstudaginn 29. apríl 1966 kl. 17,30. D A G S K R Á : Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. BlNGO I KVOLD KL. 9.15 Aðgongumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 4. — Sími 11384. SVAVAR GESTS STJÖRMAR Spilaðar verða fimmtán umferðir, val vinninga af þremur borðum, 1 . B O R Ð Ljósmyndavél — Sunbeam- hrærivél — Rafmagnsrakvél — Tólf manna matarstell — Straujárn, strauborð, brauð- rist og hitakanna í einum vinningi — Ferðaviðtæki —- Tólf manna kaffistell og stál- borðbúnaður fyrir tólf — Plötuspilari — Sjálfvirk hita- kanna Vöfflujám, straujárn og brauðrist. 2 . B O R Ð Herraúr — Þrjú stálföt — Tólf manna kaffistell — Kvenúr — Ferðasett — Rafmagnskaffi- kvöm — Handklæðasett og baðvog — Hringbakaraofn — Hraðsuðuketill og brauðrist — Ljósmyndavél — Stálborð- búnaður fyrir tólf — Straujárn og strauborð — Eldhúsapotta- sett. 3 . B O R Ð Innkaupataska — Símaborð — Stálborðbúnaður fyrir sex — Rúmföt — Hitakanna — Straujárn — Strauborð — Bað vog — Kjötskurðarsett — Ljós myndavél m. flashi — Hand- klæðasett — Tvö stálföt — Eldhúspottur — Cocktailsett — Eidh úshníf asett — Eldhús- áhaldasett. AÐALVINNINGAR EFTIR VALI: ★ Tólf daga skemmtiferð til London, Amsterdam og Kaupmannahafnar. ★ Fjórtán daga skemmtiferð til Farísar, Rínarlandanna og Svisslands. ★ Sextán daga skemmtiferð til Mallorka með viðkomu í Kaupmannahöfn. ÍT Útvarpsfónn ★ Frystiskápur. Skemmtiatriði: Þorvaldor Halldórssoo sem gerði lögin „Hún er svo sæt“, „Lánið er valt“ o. fL vinsæl. Þorvaldur skemmti á bingó- kvöldi Ármanns fyrir sex vik- um og þá við slíkar vinsældir að færri komust að en vildu — þess vegna hefur Ármann feng ið Þorvald til að koma til Reykjavíkur á nýjan leik og skemmtir hann aðeins í kvöld. Notið þetta einstæða tækifæri til að heyra þennan frábæra söngvara. Hljómsveit Magnúsar Ingimars sonar aðstoðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.