Morgunblaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 32
Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 93. tbl. — Miðvikudagur 27. apríl 1966 Lá v/ð stárslysi Stúlkan og piltarnir sem iétuzt af vðtdunn slyssins við Hofsárbrú Hafnarf jarðar*bær skuldtoind- ur sig til að láta fyrirtækinu ISAL h.f., sem Skrásett verður i líafnarfirði, í té land undir verk smiðjuna, allt að 370 þúsund fer metra að stærð og verði landið leigt til allt að 5ö ára. ISAL tekur við landinu í nú- verandi ástandi, en það er aust- an Straumsvíkur í Kapellu- hrauni, sjávarmegin við Reykja- nesbraut. Nokkur hluti landsina er í eigu einstaklinga og verður það tekið eignarnámi á kostnað ISAK þótt Hafnarfjarðarbær verði eigandi þess. ISAL mun á eigin kostnað leggja vegi, vatnslagnir, skolp- leiðslur, holræsi, framræslu o.s.frv., og greiða byggingarleyf- isgjöld til bæjarins að upphæð 1.5 millj. króna þann 1. janúar 1067, svo og 3.5 millj. krónur í Framhald á bls. 31. Hofsós, 26. apríl. VIÐ stórslysi lá hér sl. laug- ardag. Var það með þeim hætti að mjólkurbifreið úr Fljótunum var á leiðinni til Sauðárkróks, Leynivíiisalar feknyr I>RÍR Spánverjar voru teknir hér í Vestmannaeyjum sl. sunnu dag grunaðij um leynivínsölu. Við yi'irheyrslur á mánudag ját- uðu- þeir á sig a.m.k. 35 leyni- vínrtxlur, og einnig fundust fimm flöskur hjá einum þeirra við leit Höfðu þeir fengið vínið í pósti í Reykjavík, en síðan selt hluta þess. Menn þesir höfðu um nokk urt skeið unnið í Vestmanna- eyj um. I -» Agætur ítflí í Ólafsvík Ölafsvík, 26. apríL AFLI Ólafsvikurbáta í gær var. 257 tonn af 16 bátum, og var afli frá tíu og upp í 31 tonn. Beztan afla hafði Valafell 31 tonn, Hrönn með 25,6 tonn; Jón Jónsson með 24,7 tonn og Stein- un 24 tonn. Nokkrir bátar hafa hyrjað handfæraveiðar, og heíur afli verið ágætur, eða allt aó tonni á færi. þegar stýri hifreiðarinnar fór skyndilega úr sambandi. Bifreiðin var þá komin að uppfyllingu rétt sunnan við Hofsárbrúna, en þar er vegar- brúnin um þriggja til fjögra metra há. Skipti engum togum að bifreiðin fór fram af vegar- brúninni. Er þetta gerðist var bifreiðin á talsvert mikilli ferð, og fyrir einhverja tilviljun sveif bifreið- in beint af vegarbrúninni, en valt ekki. Bifreiðastjórann og farþega, sem í bílnum var, sak- aði lítið eða ekkert, en bifreið- in sjálf stórskemmdist. — Fréttaritari. Álsamninprinn samþykktur í bæjarstjórn Hafnarfjarðar FramsóknannaðurBiin var með — sat hjá — og var á móti Á FUNDI bæjarstjórnar Hafnar fjarðar í gær kom til siðari um- ræðu hafnar- og lóðarsamning- ur vegna fyrirhugaðrar bygging ar álverksmiðju við Straumvík. Hafsteinn Baldvinsson, bæjar stjóri, tók fyrstur til máls og rakti helztu atriði samninganna. Hann sagði m.a.: „Að því er bæjaryfirvöldin varðar var upphaf þessa máls samþykkt er bæjarstjórn gerði hinn 36. júlí 1964, þar sem bæj- arráði og bæjarstjóra var falið að kanna alla möguleika á þvi að fyrirhugaðri álbræðslu yrði valinn staður innan lögsagnar- umdæmis Hafnarfjarðar. Voru hafnar óformlegar við- ræður við stóriðjunefnd ríkisins og í égústmánuði komu bingað tveir forstjórar Swiss Alumini- um Ltd. og Jóhannes Nordal, formaður stóriðjunefndar, en Straumsvíkursvæðið hafði verið ■kannað ítariega með staðsetn- ingu verksmiðjunnar þar fyrir augum. í árslok var vissa nokk- urn veginn fengin fyrir því, að Straumsvík hefði orðið íyrir val. inu. Þann 8. október sl. óskaði iðn- aðarmálaráðherra, Jóhann Haf- stein, eftir því, að bæjarstjórn tilnefndi af sinni hálfu fuDtrúa til formlegra samningsumleitana um þá þætti álbræðslumálsins, sem Hafnarfjarðarkaupstað varð aði. Bæjarstjórn tilnefndi bæjar ráð og bæjarstjóra til þeirra við ræðna, sem hófust þegar í októ- ber, en lauk rheð fundi í Sviss um mánaðamótin febrúar- marx sl.“ Hafsteinn Baldvinsson sagði, að höfuðatriði samningsins, sem nú lægi fyrir 'bæjarstjórn væru þessi: Stefán Gíslason, 17 ára. Sigriöur H. Ragnarsdóttir 15 ára. Höröur A. Sigmundsson, 18 ára. Frá fundinum í Sigtúni í gærkvöldi. Rúmlega 400 manns voru á fundinum. Fjöimennur fundur íbúanna í Mið- og Austurbæjarhverfi í Sigtúni í gærkvöldi HÚSFYLLIR var á þriðja fundi borgarstjóra í Reykja- vík um málefni borgarinnar, sem haldinn vaa- í Sigtúni í gærkvöldi fyrir íbúa Mið- og Austurbæjarhveríis. Lið- lega 400 manns voru á fund- inum. Fundarstjórinn Kristj- án Guðlaugsson. hrl. sagði, að fundir sem þessi væru mjög þarfir. Borgarstjóri ræddi í ræðu sinni aJmennt um borgarmál, en vék sérstak- lega að málefnum Mið- og Austurbæjar. Birgir ísl. Gunnarsson hdl. flutti ávarp, en fundarritarar vou Gerð- ur Hjörleifsdóttir og Þorkell Þorkelsson bifreiðastjórL Framhald á bls. 10 Bruni í Keflnvik ELDUR kom upp í kjallara íbúöarhússins að Kirkjuvegi 43 í Keflavík um kl. 4:30 í gærdag. Hús þetta er lítiö timburhús meö kjallara og jarðhæö, og urðu miklar skemmdir á því. Allt inn- búiö í kjallaranum brann, en efri hæöin skemmdist mikið af vatni og reyk. Slökkviliðið kom þegar á vett- vang, er er eldsins varð vart, en þ® var eldurinn í kjallaranum orðin talsvert magnaður. Gekk slökkvistarfið vel, og tókst að forða þvá að eldurinn næði til efri hæðarinnar, en eins og áður segir, var ekki hægt að bjarga neinu aÆ innanstokksmunum úr kjallaranum. í kjallara hússina 'bjó bandariskur starfsmaður á Kef 1 avíku rflugvell i. Upptök eids ins er u ókunn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.