Morgunblaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 15
KlHSvikudagur 27. apríl 1966 MORGU NBLAÐIÐ 15 VOR OG SUMAR TÍZKAN ER KOMIN BEINT FRÁ LONDON Frjálsræði er lykilorðið að SLIMMA VOB- OG SUM- ARTÍZKUNNI í ÁR. — Frjálsræði í hreyfingu — Frjálsræði í vali lita og sniða. — Frjálsræði í sam- setningu. SLIMMA TÍZKAN saman-J sendur af 4 sniðum af pils- um, buxum og blússum, vesti og blússujakka, úr 4 mismunandi efnum og fjöl- breyttu iitavali, sem þér getið valið saman eftir yðar smekk. SLIMMA TÍZKAN beint frá London gefur ótal tækifæri — Fyrir ótrúlega lágt verð Stórkostlegt sett úr POPLIN getið þér eignast fullkominn SKOTSHGARD. Pilssíddin klæðnað fyrir sumarið, hvort um hné. Þessu setti geta heldur til ferðalaga innan líka fyigt buxur. lands eða utan. SLIMMA TÍZKAN \ ' £ckka(tu$ih LAUGAVEGI 42. SLIMMA TÍZKAN AUSTURSTRÆTI 1 Veðurathugunarmenn á HveravölEum Veðurstofa íslands óskar að ráða tvo einstaklinga, hjón eða einhleypinga, til veðurathugana á Hvera- völium. Starfsmennirnir verða ráðnir til ársdvalar, sem væntanlega hefst í síðari hluta ágústmánaðar 1966. Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraustir, og æskilegt er, að a.m.k. annar þeirra kunni nokk- ur skil á meðferð véia. — Umsóknir ásamt upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf skulu hafa borizt til Veðurstofunnar fyrir 15. maí nk. Allar nánari upplýsingar gefur deildarstjóri áhalda deildar Veðurstofunnar, Veðurstofunni, Sjómanna- skólanum, Reykjavík. íbúð tíl leigu Góð 120 ferm. íbúð til leigu. — Tilboð ásamt fjöl- skyldustærð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. maí, merkt: „íbúð — 9153“. FEVNEft kýlreimar og reimskífur Iávalt tyrirliggjandi VALD. POULSEN! Klapparstíg 29 - Sími 13024 r SKEMMTIKRAFTAÞJÓNUSTAN 8UPPKOÖTP 1« SIMI 18480 Fjaðrir, f jaðrablöð. hljóðkútar púströr o.fl. varahiutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖBRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaður Austurstræti 14 Símar 10332 og 35673. Vantar yður iðnaðarmenn? Norskt fyrirtæki með 1. flokks iðnaðarmenn t.d. pípulagningarmenn, suðumenn (raf og gas), vél- virkja, plötusmiði o. fl. óskar eftir sambandi við íslenzka atvinnurekendur vegna vinnu á íelandi. Skrifið á norsku eða islenzku til: Firma HA-CO, Holen P. A. NORGE. Lausar stöður Viljum ráða bifreiðastjóra á vörubíl, 8 tonn. Ennfremur næturvörð í skrifstofubygg- ingu okkar að Sætúni 8. O. Johnson & Kaaber hf Sími 24000. Ahaldasmlður Staða áhaldasmiðs í áhaldadeild Veðurstofu ís- iands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launa- kerfi ríkisins. Allar nánari upplýsingar í áhalda- deild Veðurstofunnar, Sjómannaskólanum, Reykja- vík. — Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skulu hafa borizt Veðurstof unni fyrir 15. maí nk. öruggan og karlmánnlegann frískleika Byrjið daginn með hinu frískandi Old Spice After Shave Lotion. Það styrkir og hressir húðina ef tir rakstur. Notið Old Spice Aíter Shave með þessum ferska, karlmannlega frískleika og látið hvern rakstur fá ánægjulegan endi. ^fHULTON • NEW YORK • 'LONDON • PARfS ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.