Morgunblaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 19
, MíSvikudagur 27. apríl 1966 MORGUNBLAÐIÐ 19 1 Vantar vana afgreiðslustúlku ekki eldri en um lirítugt. — Upplýsingar á staTtnum frá kl. 6—7 í dag. Tízkuverzlunin Héh Laugavegi 31. Hafnarfjörður Getum bætt við pökkunarstúlkum og verkamönnum í fiskiðjuverið. — Mikil vinna framundan. Hafið samband við verkstjórann í símum 50107 og á kvöldin í 50678. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Husnæði — íbúð Ung, barnlaus hjón, bæði kennarar, sem eru við nám í Kaupmannahöfn, óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá 15. sept. eða 1. október. Æskilegt, að hún væri í nágrenni Hlíðaskóla, en þó ekki skilyrði. — Tilboð, merkt: „Kaupmannahöfn — 9150“ sendist afgr. Mbl. Morris 1100 Til sölu Morris 1100. Til sýnis að Suðúrlandsbraut 6. Hlorris - umboðið Þ. Þorgrímsson & Co Suðurlandsbraut 6. Nœlonsokkar Desiree nælon sokkar ávallt fyrirliggjandi í öllum stærðum. Ódýrustu nælonsokkarnir á markaðin- um í dag. Verð kr. 17.50 i ^m.i.i.in.uiiuniuiH).UHm«milliitllllutlUlllUliHHilnm. 4H...H.I..IÍ Miklatorgi — Lækjargötu 4. Skrifstofustúlka óskast á lögfræðiskrifstofu. Vélritunar- og íslenzku kunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, starfsreynslu og menntun sendist afgr. Mbl. fyrir nk. föstudagskvöld, auðkennt: „Skrifstofu störf — 9156“. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í 1., 4. og 6. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á Hjallabrekku 30, eign Emils Pálssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 29. apríl 1966 kl. 16, samkvæmt kröfu Árna Grétars Finnssonar, hdl. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Sendum myndsýnishorn ef óskað' er. MÖSAIK hf. Þverholti 15. - Sími 19860. Póstbox 1339. STEINGIM OG SVALAHAIMDRIÐ í fjölbreyttu og fallegu úrvali. Sendum um allt land Vel girt lóð eykur verðmæti hússins. Blómaker ávallt fyrirliggjandi. Hjúkrun Ensku- eða þýzkumælandi hjúkrunarkona (nurse secre- tary) eða klinik dama (dental nurse secretary) óskast á skemmtilegan stað í Austur- ríki. Bréf ásamt mynd sendist tii Dr. Dr. Geiger, Oetz, Tyrol, Austria. ín ot~e V 5A<^A Herbergi Vesturbær Reglusamur karlmaður óskar eftir herbergi með aðgang að baði, helzt sem næst hótel Sögu. Uppl. í sima 20600. Bílakaup Tilboð óskast í Ford Prefect, árgerð 1965, í því ástandi sem hann er eftir árekstur. Upp- lýsingar gefnar hjá Soffíu Sigvaldadóttur, Sólheimar 23, 10. hæð B, eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Múrverk! Tveir múrarar geta tekið að sér pússningu á eins eða tveggja hæða húsi að utan. Höfum múrsprautu. Tilboð merkt: „Aukavinna — 9669“ sendist afgr. Mbl. fyrir laug- ardag. Barnlaus ekkjumaður um fimimtugt, efnaður og reglusamur, óskar eftir að kynnast góðri konu á svip- uðum aldri. Tiliboð merkt: „Kauptún 9154“ sendist Mbl. sem fyrst. Ingi Ingimundarson hæstarettarlómaður Klapparstíg 26 IV hæð Sími 21753. Kópavogur — Vinna Karlmaður óskast í vinnu strax. Niðursuðuverksmiðjan ORA hf Símar 41995 og 41996. Ráðskona óskast um 2ja mánaða skeið í nágrenni bæjarins. — Upp- lýsingar í síma 13422 frá kl. 2—4 e.h. í dag og á morgun. Skógrækt ríkisins. Verclunin Fifa auglýsir ALLT Á BÖRNIN í SVEITINA. Verzlunin Fífa Laugavegi 99, (inngangur frá Snorrahraut). Vörubifreið Til sölu er M. A. N. vörubifreið, árgerð 1965. — Bifreiðin er í fyrsta flokks ástandi, ekin 40 þús. km. Nánari upplýsingar í síma 41469 eftir kl. 7 e.h. eða í síma 18370 frá kl. 9—5. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Aðalfundur kaupmanna- samtaka íslands verður haldinn að Hótel Sögu fimmtudag- inn 28. apríl nk. og hefst hann kl. 10 ár- degis. DAG SKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.