Morgunblaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 27. april 1966 FRÁ ALÞINGI: Fjögur frumvörp að lögum — Stofnlánadeild verzlunarfyrir- tækja — I- maí almennur frldagur — Lántaka vegna vega- og flug- vallagerða — Tollskrá og fl. Á kvöldfundi í efri-deild í fyrra- dagf lauk þar 1. umræðu um ál- bræffslusamninginn og var mál- inu síðan vísað til álbræðslu- nefndar deildarinnar. Þeir er töluðu um málið í deildinni við 1. umræðu voru Ólafur Jóhann- esson (F), Gils Guðmundsson (K) og Helgi Bergs (F). í efri-deild var einnig í fyrra- kvöld tekið fyrir frumvarpið um kisilgúrverksmiðju við Mývatn. Mælti fjármálaráðherra Magnús Jónsson fyrir frumvarpinu, sem síðan var vísað til 2. umræðu og iðnarnefndar deildarinnar. f gær voru svo fundir í báð- um deildum Alþingis og mörg mái tekin fyrir. Fiskveiðar í landhelgi. Hjörtur E. Þórarinsson (F) mælti fyrir áliti sjávarútvegs- nefndar neðri-deildar um það mál og leggur nefodin til að frumvarpið yrði samlþykkt með noikkrum þreytingum sem miða að því að gera ákvæði frum- varpsins þrengri. Yar það álit sj'ávarútvegsnefndar neðri-deild- ar um það mál og leggur nefnd- in til að frumvarpið yrði sam- þykkt með nokkrum breyting- um sem miða að því aS gera ákvæði frumvarpsins þrengri Var það álit nefndarinnar að að varfiugavert sé að veita mjög rúma heimild í þessum efnum og sérstaklega beri að varast alit það, sem geti gert erlend- um togveiðiskipum auðveldara að sækja á íslenzk fiskimið held- ur en niú er. Að lokinni raeðu framsögu- manns tók Lúðvik Jósefsson til máls, en síðan talaði Davíð Óiafs aon og sagðist geta tekið undir það, að ekki væri æskilegt að efla samkeppni okkar við er- lend fiskiskip. Viðhorfin tii þess arra mála hetfðu þó breytzt að því leyti að með tilkomu 12 mílna landhelginnar værum við bún- ir að losna við erlend veiðiskip af því svæði. Þá væru einnig brejdrt viðhorf að því leyti að um vinnslu fisks um borð í erlendum fiskiskip- um eða móðurskipum hefði ekki verið um að ræða fyrr en nú á »ðari árum. Með tilkomu þess- arar vinnslu vaeri í raun og veru horfin burt ein aðalástæða fyrir ihaldsemi okkar í þe&su efni. Að lokum sagði Davíð, að ákvæði frumvarpsins mættu teljast bráðabirgðalausn og leggja bæri áherzlu ó það að miál þetta yrði vel athugað. Eggert G. Þorsteinsson sjá- varútvegsmálaráðherra, sagði að sér væri það fullljóst, að var- lega þyitfti að fara með heim- ildarákvæði þau sem í frum- varpinu iælust. Benti síðan ráð- herra á, að tilbúnaður miálsins hefði verið sá að bæta úr at- vinnuástandi í ákveðnum lands- hlutum. Næstir tóku til máls þeir Jón Kjartansson og Þórarinn Þórar- insson, en síðan tók Pétur Sig- urðsson til máls og kvaðst vilja vekja athygli á því að flutnings- merni frumvarpsins væru með- fiatningsmenii að þirvgsályktun- artillögu er fjallaði um það að rannsókn yrði látin fara fram á löndun erlendra fiskiskipa í ís- lenzkum höfnum. Að lokum tók Sigurvin Einars son (F) til máls og var síðan frumvarpinu vísað til 3. um- ræðu eftir að brey tinga rtillög- ur nefndarinnar við það höfðu verið samiþykkt- ar. Almennur fridagur 1. maí. Sigfús J. Johnsen mælti fyrir áliti heilbrigðis- og íélagsmála- nefndar um það frumvarp og lagði nefndin einróma til að frumvarpið yrði samiþykkt. Að lokinni ræðu framsögumanns voru frumvarpsgreinamar sana- þykktar og málinu vísað til 3. umræðu. Lántaka vegna vega- og flug- vallagerffa Davíð Ólafsson mælti fyrir nefndaráliti fjárhagsnefndar sem mælir með samþykkt frumvarps ins sem er til staðtfestingar á bráðabirgðalögum, er út voru gefin í júií lí>65. Kom fram að nefndin hefur femgið upplýst, að af heimildarupphæð frum- ■^arpsins hefur verið notaður nokikur hluti, og hefur því fé verið varið tii vegagerða á Vest- fjörðum 7,2 mffij. kr. og til flug vallaxgerðar við Patrekstfjörð 5793 þús. kr., eða alls 12.993 þús. kr. Að lokinni ræðu framsögu- manns var málinu yísað til 3. umræðu. Hverfisgötu 18. Sími 14160 — 14150 7/7 sölu 2ja herb. hæð við Hverfis- götu í steinhúsi, nýstand- sett. Útborgun 3’50 þús. 3ja herb. kjallaraíbúð við Rauðarárstíg. Útib. kr. 350 þúsund. 4ra herb. efri bæð við Njörva- sumd í góðu ásigkomiulagi. Útborgun kr. 450 þúsund. 4ra herb. góð risibúð við Háa- gerSL 4ra herb. hæð við Kapla- skjóisveg. Útb. kr. 500 þús. Glæsileg 106 ferm. hæð við Kleppsveg í smíðum. Mikil sameign. Raðhús í smíffum í Kópavogi. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. Heilt hús við Vitastíg. Höfum kaupanda að 6 herb. raðhúsi með bílskúr. Mikil útborgun. Höfum kaupendur að íbúðum í smíðum í Arbæjarhverfi. GlSLI G ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJAKNASON féisteignaviðsklpti Afgreitt til efri-deildar Neðri-deild afgreiddi á fund- inum í gær eftirtöld mál til efri- deildar: Frumvarpið um ríkis- bókhald, gerð ríkisreikninga og fjáriaga, frumvarpið um Fisk- veiðasjóð íslands, frumvarpið um söhi jarðarinnar Gilsbakka í Arnarneshreppi og frumvarpið um sölu jarðarinnar Gufuskála í GerðahreppL Efri-deild. Vegalög Frumvarp framsóknarmanna um breýtingu á vegaiögum kom til 2. umræðu í deildinni í gær. Mælti þá Jón Þorsteinsson (A) fyrir áliti meiri hluta sam- göngumálanefndar. Er það skoð- un meiri hluta netEndarinnar að þeir telja ekki tómabært nú, áður en endurskoðun vegaáætl- unarinnar er hafin, að kveða á um fjárhæðir í þessu efni. í frumvarpinu væri gert ráð fyrir að leysa tekjuöfOunarvandamál- ið með því að skerða tekjur ríkis sjóðs að sama skapi. Á slíka lausn væri ekki hægt að fallast. Þá mætti vekja athygli á því að 31. jan. s.L hefði samgöngumála- ráðlherra skipað þriggja manna netfnd til þess að gera tóliögur um, með hverjum hætti heppi- legast væri að atfla aukins fjár tii vegamála, svo að unnt yrði að hraða nauðsynlegustu vega- framkvæmdum og bæta viðtiald Framhald á bls. 23. 7/7 sölu 2ja herb. einbýlishús í Kópa- vogi, byggingarlóð fylgir. 4ra herb. nýleg hæð við Víði- hvamm laus strax. 4ra herb. hæff í Garðahreppi. 3ja herb. íbúff á Seltjamar- nesi. Útborgun 276 þúsund. Höfum kaupanda að 4ra til 5 herto. hæð í smíðum í vest- urbænum í KópavogL Höfum kaupanda að 4ra til 5 hebb. hæð í Reykjavik inn- an Hringtorautar. [|iM m ii m ifl SKJ ÓLBRAUT •SÍMI 41230 KVOLDSÍMI 40647 3/o herbergja ibúð við Brávallagötu er til sölu. Rúmgóð og björt íbúð. Sérhitalögn. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. -X________________________ Hafnarfjörður Til sölu m.a. Stórt einbýiishús við Brekku- götu. Tvær hæðir og kjall- ari ásamt bílskúr. Fokhelt raffhús við Smryrla- hraun. Til brottflutnings 46 ferm. timburhús, tilvalið sem sum arbústaður. Hef kaupendur aff íbúffom og einbýlisfaúsum í Hafnarfirffi. Hrafnkell Ásgeirsson, lögfræffingur. Vestnrgötu 19, Hafnarfirffi. Sími 50318. Opiff kl. 10—12 og 4—6. Á Til sölu I Laugarneshverfi 3ja herb. X hæff, nýleg, gott verð. Laus mjög fljótlega. Viff Álfheima 2ja herb. nýleg kjallaraibúð. 2ja herb. 3. hæð með svölum við Rauðalæk. 3ja herb. risíbúff með svölum við Laugarnesveg. 3ja herb. 8. hæff við Ljós- heima. 4ra 'herb. skemmtileg hæff við Álfheima. Laus í maL 4ra herb. hæff nýleg í Vestur- bænum. 5 herb. sérhæff við Dragaveg. Ný 5 herb. 1. hæð rmeð fjöigur svefnherb. og tveimur svöl- um við Bólstaðahlíð. 6 herb. hæffir við Goðheima, Sólheima, Bólstaðahtóð. EinbýUshús 6 herto., laust strax við Efstasund. Nýtt «g fallegt eimbýlishús við Fögrubrekku, 7 herb. og bílskúr. 6 herb. hæff með 5 svefnfaerlb, tilíbúið undir fcréverk við Hraunbraut. Innibyggður bíl skúr. 6 herb. fokhelfc skemmtilegt einbýlishús á góðurn stað í KópavogL Innbyggður bil- sk'úr. Höfum kaupendur að 2—6 herto. ibúðutn moð háum útborg un um. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. KvölcUimi 35993. Til sölu íbúðir i smiðum Mjög mikið úrval af 2—6 berb. íbúðum við Hraunibæ. Margar af þessum fbúðum eru glæsilegar endaJbúðir og sum- ar með sérþvottahúsi. íbúð- irnar seljast tilbúnar undir tréverk með sameign frágeng- inni. Á sum stigahúsin að utan verður sett „Ken-Dri“ (olíu- vatnsverju) og síðan húðað með „Kenitex" sem venðuir 15—20 sinnum þykkara en venjuleg málning. 10 ára átoyrgðarskírteimi verður af- hent hverjuim húsbyggjenda eftir hvert fullunniff verk. Átoyrgðin nær yfir að húðunin springi ekki eða flagni af á næstu 10 árum. Aííh. að einnig er hlutar aff væntanlegu húsnæðismálaláni tekið upp í söluverff. Sérverzlun Verzlun í fullum gangi, sem selur fatnað á böm og stúlkur upp til 15 ára. Verzhmarhús- næðið er skemimtilegt og einnig innréttóngar. Góffur l&ger. Hagkvæmdr greiffslu- skiknálar og með affeins 100 þúsund kr. útborgun. UppL aðeins á skrifstoíunnL Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara, og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 36414. 27. Til sölu 2ja herb. nýleg og stór ibúð viff Ásbraut. Teppalögð með vönduðum innréttingum. 2ja herb. nýleg og stór íbúff við Rauðalæk. Teppalögð með vönduðum innrétting- uim. 2ja herb. kjallaratbúff við Mávahlíð, lítið niðurgrafin. 2ja herb. ódýrar íbúffir við öldugötu, Þórsgötu, Baugs- veg. 3ja herb. nýmáluff hæff í stein húsi við Grettisgötu, suður- svaliT. 3ja herb. kjallaraíbúff 90 ferm í Vogunum, lítið niðurgraf- in, teppalögð með sérhita- veitu og sérinngangL 3ja herb. sólrik hæff við Soga- veg. Teppalögð. Útb. kr. 250 þúsund. Sja herb. hæð í tvíbýlishúsi í KópavogL 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Tómasarhaga. 3ja herb. björt Oig vel um gengin kjallarafbúð í Skerja firðL Eignarland, homlóð. Útborgu'n kr. 250 þúsund. 4ra herb. hæff við Víðihvamim. Útborgun kr. 400 þúsund. 4ra herb. nýleg hæð í Goða- húsunum í VesturtoorginnL suðursvalir. Stór og glæsileg hæff við sjávarsíðuna í næsta ná- grenni borgarinnar. Allt sér. Upplýsingar á skrifstofunni. AIMENNA FASTII6NASAUH tlNDARGATA 9 SlMI 21150 Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúffir víðs- vegar í ibænum. 3ja herb. íbúff við Hraiunteig ásamt 40 ferm. bílskúr, mjög hagstætt verð. Stemn Jónsson hdL lögfræðistofa — fasteignasala KirkjuhvolL Símar 14951 og 19090. 7/7 sölu m.a. Ira herb. íbúff á 2. hæð við Álfheima. 4ra herb. íbúff á 2. hæð í Lækjunum. Sérhitaveita. 4ra herb. íbúff á 4. hæð í Vest urbænum. 1 herb. fylgir í risL 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. Tvöfalt gler. — TeppL 5 herb. íbúff á 2. hæð við As- gaxð. Tvöfalt gler. Harð- viðarinnréttingar. Sérhita- veita. 4ra íbuffa húseign viff Ftóka- götu. 6 herb. íbúff á 2. hæff viff Goð heima. Sérhitaveita. 5 herb. íbúff á 11. hæff við Sólbeima. 6 herb. íbúff á 2. hæð við Sól- heima. 5 herb. íbúff á 3. hæð við Sólvallagötu. Tvö herto. fylgja í risi. Sérhitaveita. Raffhús við Kaplaskjóisveg selst fokhelt og tilbúið til afhendingar strax. EinbýliShús við Aratún, Silfur túni, selst fokíhelt. Embýlishús við Lindartoraut, Seltjarnarnesi, selst fokhelt. Skipa- & faxfeigirasalan KIRKJUHVOLl Símar: Í491C oe 138«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.