Morgunblaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 5
Sunnudagur 22. maí 1986
MORGUN B LAÐIÐ
3
ÚR
ÖLLUM
ÁTTUM
FYRIR nokkru átti Mbl. tal
við Aage Schiöth fram-
kvæmdastjóra á Siglufirði og
birtist það hér á íþróttasíðu
blaðsins. Einnig átti blaðið tal
við hann um atvinnumál á
Sifriufirði og fer það hér á
eftir.
— En hvað er þá um at-
vinnulífið að segja í dag? Þú
sagðir að íþróttalíf og atvinnu
ástand færi gjarna sanaan.
júlí-ágúst i sumar. Þessi sam-
göngubót er ekki einasta mik
ið hagsmunamál fyrir Siglu-
fjörð, heldur mun þetta ekki
síður verða lyftistöng fyrir
hinar einangruðu en frjósömu
sveitir í austanverðum Skaga-
firði. Eðlilegt uppland Siglu-
fjarðar eru Fljótin og austur-
sveitir Skagafjarðar.
Að siðustu minntist Aage
Schiöth ofurlítið á útsvarsmál
Siglfirðinga og fórust honum
c*rð á þessa leið:
— Útsvarsmál Siglufjarðar
hafa lengi verið erfið viður-
eignar, vegna þess hve þar
hefir verið mikill útsvars-
frjáls opinber rekstur. En fyr
ir forgöngu Magnúsar Jóns-
sonar, fjármálaráðherra, mun
þessu verða kippt í lag þann-
ig að við megi una, með frum-
varpi því, sem lagt hefir ver-
ið fyrir AlþingL
Snjómynd af aðalgötu Siglu fjarðar.
>f
Atvinnumál Siglfirðinga í deiglu
Stutt samtal við Aage Schiöth
— Margra ára síldarlaysi
fyrir Norðurlandi hefir að
undanförnu mjög skert hag
Siglfirðinga, enda var síldin
um langt árabil mjög snar
þáttur í atvinnulífi okkar. Nú
hefir ufsinn bjargað mjög
miklu fyrir okkur síðustu
sumur. Hefir þessi afli verið
nýttur í hraðfrystihúsum og
það veitt talsverða atvinnu á
Siglufirði. Sumarið 1065
veiddust alls 2764 tonn af
ufsa fyrir Norðurlandi mán-
uðina júní til október. Skipt-
ist aflinn þannig á eftirtalda
staði norðanlands: Siglufjörð
ur S3Q tonn, Húsavík 643,
Akureyri 558, Dalvík 334,
Hrísey 203 og Ólafsfjörður
103 tonn. Megnið af þessum
ufsa hefir verið flakað og
hraðfryst, en eitthvað saltað.
Um þessa útflutmngsvöru má
segja það sama og um sait-
Aage Schi''
sildina okkar. Hún er flutt út
sem lítt unnin hrávara, en er-
lendis, og þá sérstaklega í
Vestur-Þýzkalandi, er ufsinn
notaður í svokallaðan sjólax
(Seelachs), sem þykir herra-
mannsmatur. f>að gefur auga
leið hve mikil atvinnubót
væri í því fyrir Norðlendinga,
ef við geymdum þessi flök til
vetrarins, reyktum þau eftir
hendinni og skærum niður í
sneiðar og flyttum síðan út í
neytendaumbúðum.
— Hvernig gengur með
Strákaveginn?
— Við hann hefir verið
unnið í allan vetur og hefir
verkið gengið ágætlega. l>að
er óhætt að fullyrða að göng-
in eru komin meira en
hálfa leið (þau verða
900 m. í ailt). Tel ég
ekki ósennilegt að hægt verðj
að taka veginn í notkun í
Snjómokstur í Siglufjarðarsk arði.
Ferming í Garðakirkju
Ferðastyrkir til USA
Fermingarbörn í Garðakirkju
sunnudaginn 22. maí kl. 11.
DRENGIR:
Friðbjörn Björnsson, Ásgarði 3.
Guðni Björnsson, Ásgarði 3.
Gunnar Heimdal Magnússon,
Hagaflöt 8.
Haraldur G. Norðdahl, Ránar-
grúnd 5.
Helgi Jón Jónsson, Laufási 3.
Jón Heimdal Magnússon, Haga-
flöt 8.
Jónas Marías Bjarnason,
Lækjarfit 3.
Örn Friðfinnsson, Melási 12.
STÚLKUR:
Álfhildur Erna Hjörieifsdóttir,
Laufási 1.
Friðbjörg Proppé, Goðatúni 19.
Hrafnihildur Proppé, Goðatúni
19.
Lóa Björg Jóhannsdóttir, Vífils-
stöðum.
Sigríður Hjörvarsdóttir, Faxa-
túni 15.
Sólveig Sveiníbjörg Sveinbjörns-
dóttir, Hofsstöðum.
Fermingarbörn í Garðakirkju
sunnudaginn 22. maí kl. 2.
DRENGIR:
Arnór Sigurjónsson, Lindarflöt
51.
Einar Sigurjónsson, Lindarflöt
51.
Björn Helgason, Smáraflöt 24.
Eiríkur Rafn Magnússon,
Goðatúni 13.
Jakob Ólafsson, Goðatúni 14.
Jón Hjörtur Skúlason, Stekkjar-
flöt 20.
Stefán Páll Þórarinsson, Lindar-
flöt 7.
Sveinn Helgi Sveinsson,
Görðum.
STÚLKUR:
Ella Kristín Karlsdóttir, Smára-
flöt 15.
Guðlaug Helga Konráðsdóttir,
Aratúni 25.
Herdís Rut Hallgrímsdóttir,
Smáraflöt 16.
Hildur Rebekka Guðmundsdótt-
ir, Ásgarði 1.
Kristín Stefánsdóttir, Lindar-
flöt 14.
Magnea Kristleifsdóttir,
Stekkjarflöt 23.
Margrét Indíana Jónsdóttir,
Hagaflöt 6.
Ekki vetnis-
sprengja
AP—NTB: —
Kjarnorkumálanefnd Banda-
ríkjanna hefur tilkynnt, að
rannsóknir á geislavirku úr-
felli frá sprengjunni sem
Kínverjar sprengdu á dög-
unum, hafi leitt í ljós, að
þar hafi ekki verið um að
ræða vetnissprengju. Sein-
asta sprengja Kínverjanna er
talin hafa verið um sex sinn-
um öflugri en fyrri sprengj-
ur þeirra.
MENNTASTOFNUN Bandaríkj-
anna á íslandi (Fulbright-stofn-
unin) tilkynnir, að hún muni
veita ferðastyrki íslendingum,
sem fengið hafa inngöngu í há-
skóla eða aðrar menntastofnanir
í Bandaríkjunum á námsárinu
1966—67. Styrkir þessir munu
nægja fyrir ferðakostnaði frá
Reykjavík til þeirrar toorgar sem
næst er viðkomandi háskóla og
heim aftur.
Með umsóknum skulu fylgja
afrit af skilríkjum fyrir því, að
umsækjanda hafi verið veitt inn
ganga í háskóla eða æðri mennta
stofnun í Bandarikjunum. Einnig
þarf umsækjandi að geta sýnt, að
hann geti staðið straum af kostn
aði við nám sitt og dvöl ytra. Þá
þarf umsækjandi að ganga undir
sérstakt enskupróf á skrifstofu
stofnunarinnar og einnig sýna
heilbrigðisvottorð. Umsækjendur
skulu vera íslenzkir ríkisborgar-
ar.
Umsóknareyðublöð eru afhent
á skrifstofu Menntastofnunar
Bandaríkjanna, Kirkjutorg 6, 3.
hæð. Umsóknirnar skulu síðan
sendar í posthólf stofnunarinnar
nr. 1059, Reykjavík, fyrir 13. maí
næstk.
Kualia Lumpur, 21. maí (AP)
HAFT er eftir áreiðanlegum
heimildum í Kuala Lumpur, að
fulltrúar Malaysíu hafi farið þess
á leit við yfirvöld í Indónesíu
að viðræður um friðsamlega sam
búð landanna hefjist í Bangkok
á mánudag. Fylgir það fréttinni
að sendinefnd Malaysíu sé reiðu
búin að halda flugleiðis til Bang-
kok á mor.gun, en formaður
nefndarinnar er Tun Abdul Raz-
ak, aðstoðarforsætisráðherra. —
Talsmenn utanríkisráðuneytisins
í Kuala Lumpur hafa neitað að
láta hafa nokkuð eftir sér í þessu
sambandi. Þó viðurkenna þeir að
tillögur um fundarstað hafi verið
sendar Adam Malik, utanríkis-
ráðherra, sem verður formaður
sendinefndar Indónesíu.
«
Kjósum ungt fólk í borgurstjórn