Morgunblaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 25
Sunnudagur 22. maí 196G MORGUNBLAÐIÐ 25 Nokkur orð við opnun nýju slökkvistöðvarinnar NÚ, þegar við komum hér sam- an í hinni veglegu, nýju slökkvi- stöðvarbyggingu, sem nú verður tekin í notkun, erum við að lifa sögulegum atburð í uppbygging- ar- og framþróunarsögu Reykja- víkur, um áratugaskeið. Frá 1912 hefur þessi nauðsynlega hjálpar og öryggisstofnun höfuð borgarinnar verið til húsa að Tjarnargötu 12, og búið þar, sér- staklega mörg síðustu árin við allt of þröngan húsakost, bæði fyrir menn og tæki slökkviliðs- ins, svo og of lítið landrými utan húss. Allt hefur þetta þó bless- azt, og lánazt furðu vel fram á þennan dag. Og, þegar ég nú lít yfir rúmlega 40 ára starfssögu gömlu slökkvistöðvarinnar, fyll- ist hugur minn virðingu og þakk læti til svo margra, bæði lífs og liðinna, sem þar koma við sögu, og hafa starfað á slökkvislöð- inni, og að málefnum slkkvi- liðsins um lengri eða skemmri tíma. Og ekki má gleyma mörg- um vöskum og góðum dreng í varaliði slökkviliðsins, sem átt hefur sinn þátt í því, ásamt með hinum, að gera slökkvistöðina að einni vinsælustu stofnun höfuðborgarinnar. Það eru nú mörg ár síðan, að umráðamenn borgarinnar og slökkvistöðvar- innar fundu til þeirrar nauð- synjar, að byggð yrði ný slökkvi stöð og uppástungur hafa komið fram um staðarval, og jafnvel teikningar hafa verið lagðar fram að nýrri slkkvistöð, svo sem aldrei var byggð, og hafa sjálfsagt legið til þess ýmsar Skálholts- söfnunin ÞAÐ er orðið nokkuð algengt að leitað sé til Reykvíkinga til stuðning margskonar nytsömum málefnum. Oftast með allgóðum árangri. Eitt slíkra málefna, sem marg- ir mætustu menn þjóðarinnar höfðu forgöngu um, var hin al- menna fjársöfnun, sem hafin var á síðasta ári, til endurreisn- ar hinu fornhelga menntasetri í Skálholti. Þeir gátu ekki lengur þolað hina algjöru niðurníðslu, sem staðurinn hafði verið í, um langan aldur og var orðin sann- kölluð „þjóðarsmán", þegar haft er í huga að sá kyndill mennta- og menningar sem þar var kynntur mun eiga einna drýgst- an þátt í því, að íslenzka þjóðin er til í dag, sem sjálfstæð þjóð. Það skiptir miklu máli fyrir þá sem falið er að koma slíkum málum á framfæri, að þeir mæti skilningi og góðum undir- tektum þeirra sem þeir leita til, því það er undirstaðan fyrir ár angrinum og veitir þeim sem verkið vinna ríkulega umbun erfiðisins. Hér er ég kominn að aðal atriði málsins. í Drápuhlíð og Reykjahlíð búa um 450 manns, 20 ára og eldri en þeir lögðu fram til okkar, sem tókum að okkur að ganga í húsin fyrir söfnunarnefndina, kr. 22.400,00 þó var þetta á sumarleyfatíma- bilinu á síðasta ári og náðist því ekki til allra af þeim ástæðum. Ég vil því telja þetta mjög góð- an árangur, og bera glöggt vitni um höfðingslund og heilbrigða dómgreind þeirra Drápuhlíðar- búa og Reykjahlíðarbúa, sem hlut eiga að máli, gagnvart öll- um þjóðlegum verðmætum. Fyrir þessar drengilegu undir tektir þeirra sem hér hafa verið nefndir færi ég mínar beztu þakkir, þær hafa veitt mér og samstarfsmanni mínum hr. Stefáni Thordersen bakara- meistara ríkulega umbun erfiðis okkar. Reykjavík, 16. maí 1966. Þorkell Sigurðsson vélstjórL ástæður, en mest hygg ég að mönnum hafi ógnað kostnaðar- hlið þessarar byggingar, því menn gátu yfirleitt ekki fallizt á sjónarmið þess mæta manns borgarstjórn, sem hélt því fram á sínum tíma, að það þyrfti nú ekki að vera svó mjög kostn- aðarsamt að byggja nýja slökkvi stöð, sem þyrfti ekki að vera mikið meira en nokkrir bílskúr- ar. En allt bíður síns tíma, og nú stöndum við hér í hinni stóru og glæsilegu byggingu hinnar nýju slökkvistöðvar, sem svo sannar- lega er meira en nokkrir bíl- skúrar. En þó að sumum þyki hér kannski ekki í hóf stillt, skulum við ekki álasa þeim, sem hér hafa hugsað og byggt stórt, og glæsilega, því aðalslökkvistöð höfuðborgar hvers lands er ein jeirra bygginga, sem eiga að vera þannig útlits að geta sett stóran svip á umhverfi sitt, og ; afnvel haft ánægju af að sýna menn geti verið hreyknir af, og góðum gesti, sem að garði ber. Og á þeim tímum, sem við nú lifum á gæti ekki öðruvísi verið og mér sýnist þessi bygging í samræmi við framtíðarhugsjón og stórhug þeirra forráðamanna borgarinnar, sem í dag leggja fram skipulagssteikningar og áætlanir að byggingu Stór- Reykjavíkur langt fram í tím- ann. Þeir menn, sem nú ungir að aldri byrja og koma til með að starfa hér, eru sannarlega öfundsverðir, og ég veit þeir finna til þess með nokkru stolti, hve vel er hér að þeim er búið, og láta þakklæti sitt í ljós með vökulu og trúverðugu starfi. En vegur hverrar stofnunar fer ekki eftir glæsilegum húsa- kosti, þó að það hafi sitt að segja, heldur eftir mannvali því, sem þar vinnur og hvernig hver einstaklingur og allir sameigin- lega skila sínu starfi. Ég vil svo ásarrit þrem félög- um, sem hér eru mættir af eldri starfsmönnum slökkvistöðvar- innar, en sem nú hafa látið af störfum fyrir aldurssakir, gleðj- ast og fagna með ykkur öllum á sigurhátíð þessarar glæsilegu nýju slökkvistaðar, þegar hún nú er opnuð til notkunar. Að svo rnæltu óska ég ykkur öllum til hamingju með nýju slökkvistöðina. Kjartan Ólafsson. í athugun elliheimili fyrir drykkjufólk Vinnuskáli í byggingu í Víðinesi NÝLEGA var haldinn aðalfund- ur Áfengisvarnarfélagsins Bláa Bandsins. Formaður félagsins, Jónas Guðmundsson, gerði grein fyrir reikningum félagsins og störf- um þess á liðnu ári. Félagið rekur nú Vistheimili fyrir drykkjusjúklinga að Víðinesi á Kjalarnesi og dvelja þar að jafnaði 15 vistmenn. Verið er að reisa mikinn vinnuskála að Víði- nesi og mun þá breytast mjög til batnaðar öll aðstaða til vetrar- starfs fyrir vistmennina, þegar skálinn er fullgerður, sem væntanlega verður á þessu ári. Keyptar hafa verið nauðsynleg- ar' vélar til þeirrar starfsemi, sem þar er fyrirhuguð. Auk venjulegra aðalfunda- starfa var samþykkt á fundin- um ný skipulagsskrá fyrir vist- heimilið í Víðinesi, og verður það hér eftir rekið, sem sjálfs- eignarstofnun á svipuðum grund velli og elliheimilið Grund, en eftirlit með rekstrinum skulu hafa, auk stjórnar Bláa Bands- ins, heilbrigðismálaráðuneytið og borgarstjórinn í Reykjavík. Af því tilefni, að mjög hefur á því borið seinustu árin, að erfiðlega gengur með, að drykkjusjúk gamalmenni fái vist á venjulegum elliheimilum, samþykkti fundurinn eftirfar- andi tillögu: „Aðalfundur Bláa Bandsins samþykkir að fela stjórn félags- ins að athuga möguleika á því að koma upp á vegum félagsins elliheimili fyrir drykkjusjúkt fólk, annaðhvort í Víðinesi, sem sérstaka deild við vistheimili þar, eða annarsstaðar. Stjórnin leggi tillögur sínar hér um fyr- ir næsta fund í félaginu". Stjórn félagsins var öll endur- kosin, en hana skipa: Guðmund- ur Jóhannsson, Jónas Thorodd- sen, Sigurður Egilsson, Vilihjálm- ur Heiðdal og Jónas Guðmunds- son, sem er formaður félagsins. (Frá Bláa Bandinu)* JAMES BOND James Bond BY IAN FIEMIN6 TRAWING BY JOHN MclUSKY Eftir IAN FLEMING 517... Við klöngruðumst niður jarðgöngin. J U M B Ö —K“ -K- --K- Síðan.... Almáttugur Kerim — ROTTUR! Teiknari: J. M O R A — Við ættum eiginlega að láta taka mynd af okkur, sagði Spori, þegar gamli vagninn byrjaði að skrölta af stað, til minningar um þetta. — Já, Spori, sagði Júmbó, þú færð margar snjallar hug- myndir, en vantar bara tækin tii þess að framkvæma þær — og það er ljós- myndavél í þessu tilfelli. Svo beygði hann sig fram að Bodo, og spurði hvort þessi bær, Bakalao, sem þeir voru á leið til, væri nokkuð sérstakt. Bodi hélt því fram, að hann væri helzti staðurinn í Isalo, því að þar væri mikil málmvinnsla. Já, þannig ..... Júmbó skilur undir eins. Og ný skýrir hann það fyrir félög- um sínum hvað þjófarnir ætii sér með þessu. Þeir geta nefnilega falið sig þar góða stund, þar sem þeir vita að þeim verður veitt eftirför, með þvi að hverfa hreinlega af yfirborði jarðar — niður í námurnar. KVIKSJÁ Fróðleiksmolar til gagns og gamans Amundsen hafði tekið skip- stjórapróf, vegna þess að hann þekkti af reynslu þær hættur, sem gátu borið að höndum, ef könnunarstjóri gat ráðið meiru en skipstjórinn. Hann byrjaði einnig að afla sér visindalegrar þekkingar í frægum skóla í Þýzkalandi. Sama ár keypti hann lítið og traust skip „Gjöa“ sem var „jafngamalt sjálfum honum“. Á því fór hann árið 1901 til Norður-Atlantshafsins til segulmælinga. Hann vildi mæla nákvæmlega jarðsegul- magnið í kringum hinn segul- magnaða Norðurpól, sem James Ross kom til fyrstur manna 1831. Veturinn 1902—3 notaði an skipshöfn sina og undirbjó Amundsen til að undirbúa sig hana. Sömu nótt yfirgaf „Gjöa“ undir könnunarleiðangur, sem Noreg. Þremur árum seinna við lá að aldrei væri farinn kom hún aftur og hinn bálreiðl vegna þess, að einn af lánar- drottnum hans hótaði að stöðva leiðangurinn, ef hann fengi ekki peninga sína innan 24 tíma. Þá kallaði Amundsen sam lánardrottinn sina. fékk peningana

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.