Morgunblaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 32
115. tbl. — Sunnudagur 22. maí 1966
'AFRAM
STUÐNINGS-
MENN
a - LISTANS
Kosið verður í Melaskóla, Miðbæjarskóla, Austurbæjarskóla, Sjómannaskóla, Laugarnesskóla, Langholtsskóla, Breiða-
gerðisskóla og Álftamýrarskóla. Kjósendum er bent á að kynna sér vel kjördeildaskiptingu, þ.e. gerðarhafa veriðáhenni
nokkrar btreytingar frá því í síðustu Alþingiskosningum.
Bílaafgreiðsltir
AÐALSTÖÐVAR
VESTURBÆR — MIÐBÆR
Vesturgata 71, sími 24060 (3 línur).
AUSTURBÆR
Skátaheimili, sími 24000 (4 línur).
UAUGARNESHVERFl
Hátúni 4a (verzl. Nóatún), sími 21240 (3 línur).
L.ANGHOLTS- VOGA- OG HEIMAHVERFl
Sunnuvegur 27, sími 38383 (3 línur).
SMÁÍBÚÐA- BÚSTAÐA- OG HÁALEITISHVERFI
Lágm. 9 (Braeðurnir Ormsson), sími 38300 (3 linur).
ALMENN UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ
Sjálfstæðishúsinu (uppi), simi 17100 (5 línur)
— 24140 (3 línur).
Hverfisskrifstofur
NES- OG MELAHVERFI (MelaskóK)
K.R. húsi v/Kaplaskjólsveg — Uppl.simi 18600.
VESTUR- OG MIÐBÆJARHVERFI (MiðbæjarskóK)
Hafnarstræti 22 — Uppl.simar 22708—22637.
AUSTURBÆJAR- OG NORÐURMÝRARHVERFI (AusturbæjarskóK)
Skátaheimilinu v/Snorrahraut — Uppl.simar 21682—2279L
HLÍÐA- OG HOLTAHVERFI (Sjómannaskóli)
Skátaheimilinu v/Snorrabraut — Uppl.sími 23041.
LAUGARNESHVERFI (Laugarnesskóli)
Laugavegi 176 — Uppl.sími 15450.
LANGHOLTS- VOGA- OG HEIMAHVERFI (LangholtsskóK)
Sunnuvegi 27 — Uppl.sími 38388.
SMÁÍBÚÐA- BUSTAÐA- OG HÁ ALEITISHVERFl (Breiðagerðis-
og Á Iftamýrarskóli)
Lágmúla 9 (Bræðurnir Ormsson) — Uppl.simar 38800—38801.
Aðstoð við húsmæður Almennar upplýsingai
Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT aðstoðar húsmæður sem eiga erfitt
með að komast að heiman til að kjósa, og sendir aðstoðar-
konur á heimilin ef þess er óskað — sími 12632.
Almenn upplýsingamiðstöð er gefur allar upplýsingar varðandi
kosningarnar er í Sjálfstæðishúsinu, símar:
17100 (5 línur) og 24140 (3 linur).
Skrásetning einkabíla Starfsfólk á kjördegi
EINKABIFREIÐUM, sem ekki hafa verið skráðar, sé komið til skrá- Það fólk, sem vill starfa fyrir D-Iistann á kjördag, er
setningar kl. 8,30—9 f.h. við framangreindar bifreiðastöðvar. beðið að mæta í Sjálfstæðishúsinu kL 8,30 f-h.
HAGUR BORGARINNAR ER í VEÐI