Morgunblaðið - 22.05.1966, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 22.05.1966, Qupperneq 11
Sunnudagur 22. maí 1968 MORGU N BLAÐIÐ 11 Hverjum ber að jbakka? Benedikt Þórðarson stud. jur. trui a stefnu hans og sjónar- mið, sem ætíð hafa verið þjóð- inni til heilla og bera framfar- irnar í Reykjavík því glöggt vitni. Geir Hallgrímsson og hin .ir ungu samstarfsmenn hans /munu tryggja áframhaldandi framfarir og vöxt Reykjavíkur. sporin þaðan hræða vissulega, — spor glundroða og hafta. Með þvi að kjósa Sjálfstæðis flokkinn getum við stuðlað að því að hin öra og mikla upp- bygging borgarinnar haldi haldi áfram, að framkvæmdir haldi áfram, að fegrun borgar- innar haldi áfram og að heil- brigðis- og félagsmálaþjónusta borgarinnar haldi áfram að aukast. Með því að kjósa Sjálfstæðis flokkinp vottum við borgar- stjóranum okkar, Geir Hall- grímssyni, traust, sem hann á fyllilega skilið. Starf hans og áhugi á málefhum borgarinnar kosta sömu sokkar 35 kr. Af þessu má sjá, hvað gerist, þegar tollar hækka og hömlun er af- létt, en þó eru tollatekjur rík- issjóðs af þessari vöru nú hærri en áður. — Sjálfstæðisflokkurinn er flokkur einkaframtaksins, seg- ir Knútur, og undir styrkri stjórn hans hefur borgin vaxið úr þorpi, með nýjum fallegum hverfum, og stærri verzlunum, sem margar hverjar eru svo nýtízkulegar, að útlendingar, sem hingað koma, eru undr- ur, svo að borginni verði stjórnað með festu og af sam- heldni, sem nauðsynleg er ungri vaxandi höfuðborg, og í þeim efnum njótum við öruggr ar forystu Geirs Hallgrímsson- ar, og ágætra borgarfulltrúa. Við treystum því, að borgar- stjórnin beiti sér fyrir föstu skipulagi verzlana í nýjum hverfum, þannig að sú aðstaða fáist, sem veitt getur almenn- ingi beztu hugsanlega þjón- ustu, og kaupmanninum það atvinnuöryggi sem nauðsynlegt er. ÉG KVS SJÁLFSTÆÐISFLOKKINH Borgarmálum bezt borgið i höndum Sjálfstæðismanna Guðmundur Guðmundsson skipstjóri: Ég álít að til borgarstjórnax ið sig mjög vel, og ég vona, að úrslit kosninganna verði á þann veg, að við megum njóta krafta þess borgarstjórnar- meirihluta, sem Sjálfstæðis- flokkurinn hafði á því kjör- tímabili, sem nú er að líða. Ég er sannfærður um, að við getum ekki fengið betri borgar ítjóra en Geir Hallgrímsson, og ég er bjartsýnn á framtíðar horfur borgarbúa. Stefna borgaryfirvaldanna hefur verið rétt, og að mínum dómi kemur ekkert annað til greina en að sá meirihluti, sem hefur ráðið, ráði áfram. x bað, sem mestu mál skiptir því nú, sagði Jón að lokum, er samstitlt átak í kosningunum. Trúi á stefnu Sjálf- stæðisflokksins og sjónarmið Herluí Clausen jr., forstjórl. Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn af þeirri einföldu ástæðu að ég sé ekki hægt að kjósa annan flokk en Sjálfstæðisflokkinn. Hér í borg eru örustu framfarir sem um getur. í stuttu máli sagt, stjórn borgarinnar er eins og 'bezt verður á kosið og mál- um hennar bezt borgið í hönd- um Sjálfstæðismanna. Vottum borgar- stjóra traust okkar Iðunn Gísladóttir, húsfreyja. Reynslan hefur sýnt það að Sjálifstæðisflokknum er bezt trúandi til að halda um stjórn- völinn. Við þekkjum að vísu ekki vinstri borgarstjórn, en jafnvel við, hin ungu, munum vinstri stjórn landsmála og er svo mikill að jafnvel póli- tískir andstæðingar hans viður kenna hann. Sjálfstæðisflokkurinn, einn allra flokka, sýnir unga fólk- inu það traust að velja unga imenn í örugg sæti á framboðs- lista flokksins. Æskan mun sýna flokknum að hún er þessa trausts verð og fylkja sér ein- huga um stefnu hans o" fram- bjóðendur. Höfuðlaus her minniflokkanna Hannes Þ. Sigurðsson: — Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að ég treysti bezt samhentum meirihluta eins stjórnmálaflokks til þess að vinna farsæl'lega að stjórn borg arinnar í þágu f jöldans. — Engin borgarstjórn getur státað af meiri framkvæmdum á einu kjörtímabili en sú, sem nú er að skila af sér. Þar hefur borgarstjóri okkar, Geir Hall- grímsson, gegnt miklu forystu- hlutverki og mín skoðun er sú, að Reykvíkingar geti ekki hugsað sér annan borgarstjóra í bráð. Raunar getur hver og Þegar við beinum huganum að framförum þeim, sem orðið hafa í borginni okkar undan- farin ár, er eðlilegt, að við hyggjum að hverju þakka megi þær svo og alla þá vel- megun og þægindi, sem við reykvískir borgarar búum við í dag. Það liggur í augum uppi, að þetta verður aðeins rakið til hins trausta meirihluta, sem kjósendur borgarinnar hafa veitt Sjálfstæðisflokknum um áratugi. Staðreynd þessi ætti því að vera mönnum hvatning, jafnt ungum sem gömlum, konum og körlum, að stuðla að því með atkvæði sínu í dag, að sama stjórn megi skipa málum okkar í framtíðinni. Borginni er vel stjórnað Gunnar Þórarinsson, skipstjóri: Ég kom hingað unglingur er Reykjavxk var smáþorp, en glæsilegri og örari framfarir álít ég vandfundnar. Borginni '' ■ er reglulega vel stjórnað af okk ar borgarfulitrúum og ég hef trú á því að svo verði áfram. Alla vega læt ég rnitt atkvæði til þess. Sjálfstæðisflokk- urmn ema sam- stæða heildin Knútur Bruun og Jón Bjarna son. — Það hefur áunnist gífur- lega mikið, segir Jón. í dag eru allar verzlanir hlaðnar vörum, og það imdirstrikar þá stað- reynd, að frjálst verðlag og samkeppni er bezta verðlags- eftirlitið. Þó búum við enn við nokkrar leifar verðlagsákvæða, en stefnt er markvisst að því, að þau hverfi eins fljótt og unnt er. Ég minnist þess í þessu sam bandi, hvernig ástandið var fjnrir 15 árum. Þá, svo að dæmi sé tekið, kostuðu venjulegir kvensokkar um 75 kr. — á andi, enda eru þær á borð við það bezta, sem gerizt erlendis. Kaupmenn hafa ýmsar skoð- anir á þjóðmálunum, en allir eru þeir þó sammála um þetta atriðL — Ég tel, segir Jón, að minnihlutaflokkarnir byggi ekki á neinum málefnalegum grundvelli. Hann er allur hjá meirihlutastjórn Sjálfstæðis- flokksins. í dag ber borgin okkar vitni um framkvæmdir, og aftur framkvæmdir. Unnið er af kappi við gatnagerð, efl- ingu hitaveitu — og það, sem mestu skiptir — unnið er eftir fastri áætlun. Reyndar er það næstum sama, hvert litið er, alls staðar er borg í vextL Þannig hafa rætzt hrakspár minnihlutaflokkanna. — í Reykjavík er Sjálfstæð- isflokurinn eina samstæða heildin, segir Knútur Bruun að lokum, sem til greina kem- einn séð það sjálfur hvílíkan glundroða það mundi skapa, ef núverandi minnihlutaflokkar ættu að reyna að koma sér sam an um stjórn borgarmálefna. Slíkt myndi þýða fullkomna ó- stjórn, enda herinn höfuðlaus. 'ÆFRAMöílu(|<i uppbyggingu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.