Morgunblaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 13
Sunnudagur 22. maí 1966 MORCU N B LAÐIÐ 13 Sundrung vinstri manna í Kópavogi Hafa reynst ófærir um að stjórna þessu vaxandi bæjarfélagi SUNDRUNG og innbyrffls illindi milli kommúnista og Framsóknarmanna í Kópavogi hafa einkennt kosningabarátt una í Kópavogi að undan- förnu. Þessir tveir aðilar hafa stjórnað þessu bæjarfélagi s.I. 4 ár og hefur stjórn þeirra verið viðbrugðið fyrir sleifar- lag og framkvæmdaleysi. En deilurnar milli Fram- sóknarmanna og kommúnista að undanfömu hafa skýrt ýmsa þá erfiðleika, sem verið hafa á stjóm bæjarins s.l. kjör tímabil. Bæjarverkfræðingn- um Páli Hannessyni var vikið frá störfum fyrir einu ári og bæjarritarinn Guttormur Sig- urbjörnsson hefur sagt upp þeirri stöðu. Þetta er afleiðing þess djúpstæða klofnings, sem er milli vinstri manna í Kópavogi. Þá hefur það einnig vakið mikla óánægju meðal íbúa Kópavogs að bæjarfulltrúar vinstri flokkanna hafa mjög seilzt til embætta hjá bæn- um. Þannig er aðalleiðtogi kommúnista í Kópavogi Ólaf- ur Jónsson, meðlimur í bæjar ráði og jafnframt forstjóri Strætisvagna Kópavogs, — og aðalleiðtogi Framsóknar- manna í Kópavogi gegnir bæði störfum bæjarverkfræð- ings og á setu í bæjarráði. Þetta fyrirkomulag þykir íbúum Kópavogs ekki til fyrir myndar, enda hefur það hættu í för með sér. Það hefur kom- ið greinilega í ljós s.L 4 ár, að kommúnistar og Framsókn armenn eru ekki færir um að stjórna vaxandi bæjarfélagi sem Kópavogi. Sú sundrung sem nú rikir í röðum þeirra ræður þó algjörum úrslitum. SELTJARNARNES Karl B. Guðmundsson Snæbjörn Ásgeirsson Sigurgeir Sigurðsson SAMEINLMST LIVI SIGIiR D-LISTANS TRYGGJLHf VELFERÐ HREPPSFÉLAGS OKKAR STYÐJLM ÁFRAMHALDANDI IIPPBYGGINGIJ STYÐJLMI TRAIJSTA FORIISTIJ VERUM SAMTAKA OG MYNDIiM TRALSTAN OG VEL STARFHÆFAN MEIRIHLLTA LM SVEITARSTJÓRA OKKAR: SIGLRGEIR SIGLRÐSSON UNDIR FORUSTU SJÁLFSTÆÐISMANNA Tryggjum velfe rð Garðahrepps Stöndum saman um styrkan meirihluta — og forðumst sundrung — hefur verið unnið að uppbyggingu Garða- hrepps. — verður velferð Garðahrepps tryggð. KJÓSUM D-LISTANN og stuðlum þannig að því að Ólafur G. Ein- arsson verði sveitarstjóri áfram. Forðum Garðahreppi frá því að verða bit- bein vinstri aflanna X—D.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.