Morgunblaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 29
Sunnuðagur 22. maí 1966 MORGU NBLAÐIO 29 aiUtvarpiö Sunnudagur 22. mai 8:30 Létt morgunlög: Ea9tma n -Roclxester hljómsveit- in og Monte-Carlo hljómsveitin leika sína syrpuna hvor. 8:55 Fréttir — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Morguntónleikar (10:10 Veðurfregnir). a. Hljómsveitartríó op. 1 nr. 2 í A-dúr eftir Johann Stamitz. Kammerhlj ómsveitin í Munch- en leikur; Carl Gorvin stj. b. Sellósónata í D-dúr op. 58 eftir Mendelssohn. János Stark- er leikur á selló og György Sebök á píanó. c. Lög eftir Beethoven, Schu- bert og Haydn. Kim Borg syng- ur: Erik Werba leikur með á píanó. d. Sinfónía nr. 48 í C-dúr „Mar- ia Theresia4* eftir Haydn. Sin- fóníuhljómsveit útvarpsins 1 Zagreb leikur; Antonio Janigro stjórnar. 11:00 Messa í Laugarneskirkju Prestur: Séra Garðar Svavars- ■on. Organleikari: Kristján Sigtryggsson. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 1400 Miðdegistónleikar a. György Cziffra leikur þrjú píanóverk eftir Franz Lisz: 1: Fantasíu og fúlgu yifir B.A.C.H. 2: Tarantellu. 3: Helgisöng nr. 2 „Hell^xur Franz frá Paoli gengur á vatni“. b. Ferruccio Busoni — Aldar- afmæli: Dr. Hallgrímur Helga- son flytur inngangsorð og kynn ir óperuna „Arlecchino‘‘ eftir Busoni. Flytjendur: Ian Wallace Kurt Gester. Geraint Evans. Fritz Qllendorff, Elain Malbin, Murray Dickie og hljómsveit Glyndebourne ój>erunnar; Jo- hn Pritchard stjórnar. 15:86 í kaffitímanum. CWS lúðrasveitin í Manchester leikur undir stjórn Alex Mort- imers. 18.-00 Guðsþj ónusta fyrir Norðurlönd Biskup íslands herra Sigurbjörn Einarsson, messar í Dómkirkj- unni. Dónnkórinn syngur undir stjóm dr. Róberts A. Ottósson- ar söngmálastjóra. Forsöngvari: Kristinn Hallsson. Organleikari: Máni SÍgurjónsson Messunni er útvarpað um nor- rænar útvarpsstöðvar sama dag en hljóðritun fór fram viku fyrr. í messulok flytur þulur ræðu biskups í íslenzkum útdrætti. 17:30 Barnatími: Helga og Huida Val- týsdætur stjórna. a. „Hundahald bannað'S saga eftir Roderick Lull. Helga Val- týsdóttir les. b. Löe úr sögunni „í Maraþara- borg“ eítir Ingebrikt Davbc. Höfundurinn syngur. 18:30 íslenzk sönglög: Liljukórinn syngur. f. „Nur die TorenM eftir Sieg- fried Borris, g. „Stúlkan í Drangey'4 eítir Hallgrím Helgasou. 21:00 Á góðri stund Hlustendur í útvarpssal með Svavari Gests. 22:15 Fréttir og veðurfregnir. 22:25 Kosningafréttir — danslög og skemmtiefni Dagskrárlok á óákveðnum tíma. — (01:00 Veðurfregnir). Mánudagur 23. maí , 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7.55 Bæn: Séra Gunnar Árnason — 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleikari — Tónleikar — 8.30 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar — 10:05 FJéttir — 10:10 Veður- fregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðnrfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:15 Búnaðarþáttur. Agnar Guðnason ráðunautur talar um grænfóður og illgresi. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassisk tónlist: Gísli Magnússon leikur Vikivaka og Idyl eftir Sveinbjörn Svein björnsson. Jean Fournier, Antonio Janigro og Paul Badura-Skoda leika Tríó nr. 2 1 g-moll op. 26 eftir Dvorák. Mado Robin syngur kóloratúr- eöngva. Janacek kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 13 í a-moli op. 29 eftir Sohubert. 16:30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir — Lótt músik — (17:00 Fréttir). Andy WiLliams, The Baciielors, hljómsveit Ernets Wilsons, Cater ina Valente, Hula-kvartettinn, hljómsveit Bennys BalLs, Lulu, A1 Caiola o.fl. leika og syngja* lð.úO Á óperusviði Lög úr „Carmen'* eftir Bizet. 16:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20 Ö0 Um daginn og veginn. Ámi Gunnarsson fréttamaður talar. 20:20 „Nú er glatt í borg og bæ'* Gömlu lögin sungin og leikin. 20:40 Á blaðamannafundi Njörður P. Njarðvík cand. mag. formaður landspróifsnefndar avarar spurningum. Eiður Guðnason stjórnar fundi, þar sem aðrir fundarmenn verða ritstjórarnir Andrés Krist jánsson og Kristján Bersi Ólafs son. 21:15 Konoert í A-dúr fyrir tvær fiðlur og strengjasveit ,3ergmálskon- aertinn‘1 eftir Vfvakli. Walter Prystawski og Herbert Höver leika með Kammersveit inni í Lufeern; Rudoif Baumg- artner stj. 21:25 Útvarpssagan: „Hvað sagði tröll- ið?“ eftir Þórleif Bjarnason. Höfundur flytur (7). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Hljómplötusafnið . í umsjá Gunnars Guðmundssonar 23:10 AB tjdi Sveinn Kristinsson flytur skák- þátt. 23:40 Dagskrárlok. Þriðjudagur 24. mai 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn___8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — 9:00 Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna — Tónleikar — 9:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregn- ir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:15 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassisk tónlist: Árni Jónsson syngur þrjú lög. Svjatoslav Rikhter leikur Píanó sónötu nr. 11 í B-dúr op. 22 eftir Beethoven. Hljómveit Fritz Lehans leikur Konsertsinfóníu í B-dúr eftir Haydn. Antonietta Steila syngur aríur eftir Verdi. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik — (17:00 Fréttir). Rossano Brazzi Mitzi Gaynor, John Kerr, Ray Walston, Juan- ita Hall, Giorgio Tozzi o.fl. syngja og leika lög úr „South Pacific**, Patti Page, Werner Múller og hljómsveit hans, Norman Luboff kórinn, hljóm- sveitir Enochs Lights og Davids Carrolls lei-ka og syngja. 16:00 Lög leikin á píanó Leon Fleisher leikur Tilbrigði og fúgu op. 24 eftir Brahms um stef eftir Hándel og Valsa op. 39 eftir Brahms. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Gestur I útvarpssal: Yannula Pappas frá Bandaríkjunum syngur við píanóið Árni Krist- jánssonar. 20:35 Þýtt og endursagt: „Jarðarför og brúðkaup** Amór Sigurjónsson rithöfundur flytur þátt eftir Johan Bojer. 20:55 „Sjöolæðudansinn** úr óp^runni Salóme eftir Richard Strauss. Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur; Eric Leinsdorf stj. 21:05 Ljóð eftir Hannes Pétursson Nína Björk Árnadóttir les. 21:20 Tríósónata í G-dúr efitir Bach. Ars Rediviva fiokkurinn í Prag leikur. 21:35 Úr Austurvegi Hugrún skáldkona flytur ermdi 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:16 „Úrskurður þjóðarinnar“, smá- saga eftir Ásgrím Albertsson Róbert Arnfinnsson leikari les. 22:40 „Tunglskin og tónar‘‘: Sænskir harmoni-kuleikarar skemmta. 22:50 Á hljóðbergi Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. Norsk ljóðlist: Kvæði eftir Nordahl Grieg og Arnuif Över- land, flutt af höfundunuan sjálf- um og Gerd Grieg. 23:30 Dagskrárlok. 18:55 19:20 19:30 20:00 20:10 20:40 Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Óbókonsert í Es-dúr eftir Bell- ini. Roger Lord og hljómsveit St. Martin-in-the-Fields leika; NevUle Marriner stjórnar. Meðferð lifandi máls Ævar R. Kvaran leikari flytur •rindi. Alþýðukórinn syngur. Stjórn- andi dr. Haílgrímur Helgason. a. ,3já framtíðin ljómar** eftir Guðmund Skúlason. b. ,.Aita trinita beata“, ítalskt þjóÖlag. c. „Úti á miðjum sjó“ eftir Ingunni Bjarnadóttur. d. „Við fljótið**, rússneskt þjóð lag. e. „Hin hljóðu tár‘‘ eftir Hall- grím Helgason. Vér höfum flutt vöruafgreiðslu vora og varahlutalager að Lágmúla 5. Skrifstofan ásamt snyrtivöru- deildinni verður þó áfram á sama stað fyrst um sinn. Globus hf Vatnsstíg 3. — Lágmúla 5. Sími 11-555. 0PIÐ f KVÖLD Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. BORÐPANTANIR í síma 35936. SEXTETT ÓLAFS GAUKS. SÖNGVARAR: SVANHILDUR JAKOBSDÓTTIR OG BJÖRN R. EINARSSON. ★ VERIÐ VELKOMIN í LÍDÓ. \ börnin í sveitina Gallabuxur, íslenzkar og amerískar. Nælonúlpur — Peysur Nærföt — Sokkar Herradeild. með DIXAN, þvottaduftið fyrir allar tegundir þvottavéla: því DIXAN er lágfreyðandi _ og sérstaklega framleitt fyrir þvottavélina yðar. Með DIXAN fáið þér allfaf beztan árangurl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.