Morgunblaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 15
MORGU NBLADID
15
^ SunnuðaguT 22. maí 1966
Efnafræðingur
Óskum eftir að ráða til okkar efnaverkfræðing
eða mann með svipaða menntun, til umsjónar með
daglegum rekstri verksmiðjunnar. Góð vinnuskil-
yrði fyrir hendi. — Æskilegt að minnsti ráðn-
ingartími væri 2 ár. — Þarna er í boði vel launað
framtíðarstarf fyrir ungan og duglegan mann.
Aliar nánari upplýsingar gefur Björn Dagbjarts-
son, símar 2100 og 2101, Vestmannaeyjum.
Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum.
GLÆSILEGUR 06 ROMGÚÐUR FJÖLSKYLDUBÍLL — 70 HESTAFLA ÞRAUTREYND 0G SPARNEYTtM Vff.
HLJÖÐLAUS AKSTUR 06 AKSTURSHÆFNI EINS 0G BEZT VEROHR A K0.CIÐ.
4ra dyra bíll, metS beztu sæfufn
sem fáanleg éru.
Fárangursrými mjög gott eins
og á öllum VAUXHALL bflum.
Bognar hliðarrúður, sem bæðí
gefa aukið rými og fallegra útlitw
VAUXHALL
KOMIÐ 0G SKOÐIÐ — ÞAfl VERÐUR EINGINN FYRIR VONBRIGÐUM
ijfcg
M\vl
Wr. v A t/ >v /K L L
••
i*
\\
\ön
o9
é\ó\v
s{e\&
W\\T
LEYLAND DIESELVÉLAR í bifretöir iönaðarvélar þungavinnuvéiar og ft
Seldar með eða án gearkassa og kúplingu
LEYLAND hefur örugga varahlutaþónustu
LEYLAND umboðið
ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐ? #
R|
Leyfand Motor
Ccrporation
SKIPHOLT 15
SÍMI 10199
SIÐUMULI 19
SÍMI 35553
Aðstoðarþvoitaráðskona
Staða aðstoðarþvottaráðskonu við Þvottahús Lands-
spítalans er iaus til umsóknar. Laun samkvæmt
kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir
með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist
Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykja
vík fyrir 6. júní 1966.
Reykjavík, 20. maí 1966.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Innritun barna
Mánudaginn 23. maí hefst innritun barna á dag-
heimilið Laugaborg við Dalbraut.
Viðtalstimi er frá kl. 10—11 f.h., sími 3-13-25.
Forstöðukona.
Unglingðvinna á vegum
KópavogskaupstaDar
Unglingavinna verður starfrækt á vegum bæjar-
ins með sama hætti og sl. ár. Teknir veiða ungl-
ingar 12—15 ára en 12 ára því aðeins að fjöidi og
aðstæður leyfi. Innritun fer fram á skrifstofu æsku-
lýðsfulltrúa í Nýja æskulýðsheimilinu, Álfhóls-
vegi 32, kl. 4—7 e.h. þriðjudaginn 24. maí.
Bæjarstjóri.