Morgunblaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 6
6 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. maí 1966 Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. Sími 16812. N emend asamband Kvennaskólans heldur hóf í Víkingasál Hótel Loft- leiða 25. þ.m. kl.' 19,30. Að- göngumiðar verða afhentir í Kvennaskólanum 23. og 24. maí frá 5—7. Málmar Alla brotamálma nema járn, kaupi ég hæsta verði. Staðgreiðsla. Arinco, Skúla götu 53 (Rauðarárport). —j Símar 12806 og 33821. Keflavík — Njarðvík 2ja eða 3ja herb. 'íbúð ósk- ast til leigu nú þegar, í 5—6 mánuði. Uppl. í síma 13215. Keflavík ís og milk shake ailan daginn, alla da.ga. Brautamesti Hringbraut 93 B. Sími 2210. Ung dönsk hjón óska eftir 1—3 herb. íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 35406 eftir kl. 7 á kvöldin. Prjóna model kjóla Astrid Ellingsen Dunhaga 21. Sími 12774. Herbergi Til leigu herbergi sem geymslupláss. Tilboð send- ist Mbl., merkt: „Hreinlegt 9332“. Varmaland — Varmaland Nemendur veturinn ’60-’61 hringið í Marsý í síma 50628. Til sölu íbúðarskúr að Hlaðbrekku 4, Kópavogi. Uppl. á staðn- um. Ung reglusöm hjón með tvö lítil börn óska að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð, helzt í austurbænum. Vinsamlega hringið í síma 30561. Viljum kaupa 2ja til 3ja herb. fbúð, milli- liðalaust. — Vinsamlegast hringið í síma 33262. fbúð óskast Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. Sími 35440 — 34295. Miðstöðvarketill Til sölu er 10 ferm. ketiil með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 17883. Halló! Dönsk stúlka óskar eftir litlu herbergi með dívan. Helzt í Vesturbænum. Tilb. sendist fyrir 23. þ. m., merkt: „Strax — 9334“. f dag, við birtu sólar, bjarma slær á býsna margt, sem holið var í gær, því vorið er á næstu grösum nú og návist þess svo gjörla finnur þú. (Hið) innra með þér vaknar kennd svo kær, er kvakar úti fugl í von og trú. Fögur klæði og djásn á vorsins dis . Dásemd hennai' bræðir snjó og is. I dag, með töfrasprota, landi ljær hún líf, sem virtist vera dautt í gær. f vorsins ríki upprisan er vis, enda vottar það hvert strá sem grær. Hlýnar í veðri, frost úr jörðu fer. Frækorn moldar teygja brátt úr sér. Hjartslátt lifsins létt og örfað fær, ljúfur, þegar andar vorsins blær. f dag mót sólu nýja brumið ber blöð, sem voru varla fædd í gær. Óiafur H. Helgason. 60 ára er á morgun 23. mai Karl O. Bang kaupmaður. Hann verður að heiman á afmælisdag- inn. Una Sigtryggsdóttir fyrrv. hjúkrunarkona, verður áttræð 23. þ.m. Hún verður fjarverandi þann dag. 70 ára er í dag frú Una í»or- steinsdóttir frá Meiðastöðum í Garði. LÆKNAR FJARVERANDI Bjarni Jónsson fjv. frá 1. maí til 9. júlí Stg.: Jón G Hallgrímsson. Eyþór Gunnarsson fjarverandi ó- ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Gunnar Guðmundsson fjarv. um ókveðinn tíma. Halldór Arinbjarnar fjarverandi frá 21. marz óákveðið. Staðgengill: Hagn- ar Arinbjarnar. Hörður Þorieifsson fjarverandi frá 12. apríl til 30. september. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2. Jón G. Nikulásson fjv. frá 20/5— 20/6. Stg. Ólafur Jóhannsson. Ólafur Helgason fjarv frá 26. apríl til 1. júní." Staðgengill: Karl S. Jónas- son. Ólafur Jónsson fjv. frá 15/5—1/8. Staðgengill Þórhallur Ólafson, Lækj- argötu 2. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 21/2 í 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Árnason, AðalstrætJ 18. Tómas Á. Jónasson fjarverandi 1. apríl. Óákveðið. Skúli Thoroddsen fjarverandi frá ' 25/4. tU 1/6. Stg. (heimilislæknir) SON'minn, þegar skálkar ginna þig, þá gegn þeim eigi (Orðsk. 1. 10). I dag er sunnudagur 22. maí og er það 142. dagur ársins 1966. Eftir lifa 223 dagar. 6. sunnudagur eftir páska Rúmlielga vika. Árdegisháflæði kl. 7:23. Siðdegishánæðl kl. 20:28. Næturvörður er í Vestur- bæjarapóteki vikuna 21/5—28/5. Sunnudagur: Vakt í Austurbæj- arapóteki. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Keykjavíkur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 21. þm. er Jósef Ólafs- son sími 51820. Næturlæknir í Keflavik 19/5 — 20/5 er Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 21/5—22/5 er Guðjón Klemenzson sími 1567 23/5 Jón K. Jóhannsson simi 1800, 24/5 Kjartan Ólafsson, sími 1700; 25/5 Arnhjörn Ólafsson sími 1840. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:lö—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegis verður tekið á móti þetm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—S e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. RMR-25-5-20,30-Brkv. Fl. Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2, sími 20442 og heima 31216. (augnlæknir) Pétur Traustason. Úlfur Ragnarsson fjarv. frá 13. maí til 1. júni. Staðg. Jón Gunnlaugsson. Valtýr Albertsson fjv. frá 20/5— 24/5. Stg. Ragnar Arintojarnar. VÍSUKORN Enn þó gefist sólarsýn — segi ég nú í lokin. Áttatíu árin min, eru í vindinn fokin. Una Sigtryggsdóttir. X- Gengið X- Reykjavík 17. maí 1966. 1 Sterlingtpund _ 119,90) 120,20 1 Bandar. dollar ...... 42,95 43,06 1 Kanadadollar _ 39,92 40,03 100 Dankar krónur 620,90 622,50 100 Norskar krónur 600,00 601,54 100 Sænskar krónur..„ 834,60 836,75 100 Finnsk mörk____ 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ____ 876.18 878,42 100 Belg. frankar .... 86,38 86,60 100 Svissn. frankar....993,10 995,65 100 Gyllini ... 1.183,60 1.186,66 100 Tékkn krónur .... 596.40 598.00 100 V.-þýzk mörk .. 1.069,40 1.072,16 10Q Lirur -____________ 6.88 6.90 lOOAustur. sch. ....— 166,18 166,60 100 Peaetar ............ 71.60 71.80 Spakmœli dagsins Viljir þú auka þekkingu þína, vera sjálfur óþekktur, skaltu búa í borg. - Colton. GJafa- hluta- bréf Hallgrímskirkju fást hjá prestum landsins og j Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðurn KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum á skattaframtalL X-D só NÆST bezti Churchill og Attlee voru beztu vinir, utan stjómmálanna, en á þiijgi sendu þeir hvorum öðrum hörð skeyti og var Churchill tai* inn harðskeyttari og fara hér á eftir þrjú þeirra: „Enginn hefur meiri ástæðu til að vera það“. „Attlee er sauður í sauðargæru“. Og sú þriðja: „Fyrir framan parlamentið stoppaði tómur leigu- bíll, og út úr honum sté — Attlee!“ • Karla- kórinn Vísir til Reykja- víkur Karlakórinn Vísir frá Siglufirði er nýkominn heim úr velheppnaðri söngför til Danmerkur. Nú hyggst kórinn leggja Reykvíkinga að fótum sér. Næsta föstudag syngur hann á Sauðárkróki, en flýgur svo suður, og mun halda nokkrar söngskemmtanir i Reykjavík og nágrannabyggð um Hvítasunnuhelgina. Söngstjóri kórsins er Ger-hard Schmidt, en formaður kórsins er Sigurjón Sæmundss»“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.