Morgunblaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 18
18 MORGU NBLAÐIÐ Sunnudagur 22. maí 1966 IIIðÍIIlBiflJI haldíð að Hotel Sögu 22^5 - 27^5 Dagskráin í dag: Kl. 10.00. Mótið sett af borgarstjóra. Kl. 10,15. Finnland II — Danmörk I Noregur I — Finnland I Island I — Danmörk II Svíþjóð I — Noregur II Svíþjóð II — ísland II Kl. 13,30 kvennaflokkur. Island — Finnland Noregur — Svíþjóð Kl. 20,00. Noregur I — Finnland II tsland I — Danmörk I Svíþjóð I — Finnland I Svíþjóð II — Danmörk II ísland II Noregur II Kvennaflokkur. Island — Finnland Noregur — Svíþjóð Kl. 20.00 á sýningartöflu: ÍSLAND I — DANMÖRK I. Bridgesamband íslands. KEFLVÍKIIMGAR! Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Keflavík er í SjálfstœÖishúsinu víð Hafnargötu Símar 2021, - 1817, - 2442. Bílasími 1478 Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10—22 Sjálfstæðisfólk munið að kjósa snemma og hafa samband við skrifstofuna. ENGIN FURÐA ÞETTA ER Eldur I Hín kröftuga dieselvél gerir alla vínnu létta og ánœgjulega. ~ Tvöföld kúpling, vökvalyfta og aflúrtak gefur fjölbreytta mögu- leika. — Óháð aflúrtak (gírskiptingar rjúfa ekki snúning aflúr- taksöxuls, þannig aS vinnuhreyfingar sláttutœtara, jarðtœtara o. fl. tœkja rofna ekki af gírskiptingu). — Óháð vökvadœlu- kerfi (gírskiptingar rjúfa ekki snúning aflúrtaksöxuls). — Sjálf- virk átaksstilling vökvadœlukerfis gefur meSal annars jafnari vinnsludýpt jarðvinnsluvéla, jafnari niðursetningu kartaflna og mögufeika til meiri spyrnuátaks við drátt en faest með nokkurri annarri dráttarvél svipaðrar staerðar — Vökvahemlar. ______ Yfir- tengi með skrúfustilli. — Há og lág Ijós, 2 kastljós framan, 1 kastljós aftan, tvö venjuleg afturljós og stefnuljós. — Dekk 550x16 að framan og 10x24 að aftan — öll 6 strigalaga. _________ Lyftutengdur dráttarkrókur. — Varahfutir og verkfœri til al- gengustu viðgerða ásamt smursprautu og tjakk. — Siáttuvél- ar, moksfurstœki eða önnur tœki getum við einnig selt með 'Zeíar- dráttarvélum. ER TIL AFGREIÐSLU MED STUTTUM FYRIRVARA EVEREST TRADING Company GRÓFIN 1 • Símar: 10090 10219 hverju húsi GÓÐIR Reykvtkin.gar, þið hafið nú hiustað á málfiutning þeirra manna, sem í kjöri eru við borg- arstjórnarkosningarnar á sunnu- daginn. Bkki mun ég með þess- um iínum gera hverjum ræðu- m,anni nein skil eins og þó verð- ugt væri. Málflutningur andstæðinga Sjálfstæðisflokksins var allur ruglingslegur og málefna snauð- ur. En ein var sú ræða, sém margir hafa átt erfitt með að skilja og það var eldsvoðaræða Jóns Hannibalssonar. Hann taldi að það væri kviknað í hverju húsi, að vísu taldi hann að um hreinan eldsvoða væri ekki að ræða. En hver var nú þessi and- ans maður Aliþýöubandalagsíns og því datt honum í hug eldur. Góðir borgarar, það er einfald- lega vegna þess að þessi maður þekkir ekki annað úr sínum flokki en sundrung og eidsum- brot og sama hjá samherjum sín- um, Framsókn. Borgarar, sem betur fer er ekki laus eldur í húsum ykkar, nei, en það er glóð bjartsýni og framfara. Góðir samborgarar, þið eruð ekki búnir að gleyma orðum Hermanns Jónassonar, þáverandi forsætisráðherra vinstri stjórnar- innar 1958. Hann sagði: „Það er engin samstaða innan ríkisstjórn- arinar“. Og svo ætlast þessir fiokkar til af ykkur, borgarar, að þið kjósið þá til að fara með borgarmálefni Reykjavíkúr. Nei, það er til of mi'kils mælzt, góðir borgarar. fáið ekki niður- rifsöflum nein ítök í obrgarmál- efnum. Sjálfstæðismenn, herðum róðurinn, gerum sigur D-listans giæsilegan, veitum eldsmönnum verðuga hyrtingu leyfum G-inu að brenna upp án þess að við það sé krossað. Góðir obrgarar, fram sem einn maður. Reykvískar konur, lóð ykkar hefur jafnan verið þungt á vogarskálina. Konur leggist á eitt, gjörið sigur D-listans svo glæsilegan að andstæðingana setji hJjóða, já, fram fyrir góðan málstað. Ólafur Vigfússon Hávallagötu 17. ALLSKONARPRENTUN I EINUM OG FLEIRI LITUM \ : h«n<H wlnni.. a« auglýsing i útbreiddasta blaðlnu borgar sig bezt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.